Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.10.1931, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N I Peysur, Sokkar * J ’ I fyrir kvenfólk, karla og börn — fjölbreytt úrval. LÁGT VERÐ, 1 Versl. Björn Kristjánsson I Jón Björnsson & Co. færi, seni ekki bar að nota hann, þá er illa farið, að hann er horfinn svo af sjónarsviði íslenslcra klæðn- aða að varla sjest hann lengur. Marg- an manninn klæðir hann vel, og ekki er það ósjaldan, sem rjett er að klæðast honum, af fara skal eftir al- mennum og löngu viðurkendum klæðnaðarreglum. Aftur á móti hefir lafafrakkinn jai'nan verið í hávegum hafður er- lendis og notaður við þau tækifæri, er ber að klæðast honum, af mönn- um úr öllum stjettum þjóðfjelagsins. Svo sem af líkuin má ráða, þá fylgist snið lafafrakkans með sniði annara klæðnaða, að svo miklu leyti sem samrýmanlegt er. Kemur nú hjer einnig fram hið breiða brjóst- og axlarsnið og hið þrönga erma- snið. Þá bera og frakkahornin greinilega svip hins breiða og odd- myndaða sniðs, sem nú líðkast á kjólnum og smoking-jakkanum, og eru þau að jafnaði klædd silki. Buxurnar eru um 48 cm. að vidd að neðan. Framh. Það er óhættað míkstn ullartöt LUX. En hvað hin viðkvæmustu ullarföt verða mjúk og teygjanleg þegar þau þorna eftir LUX þvott- inn. Upprunalegi liturin helst skær og skinandi, þau láta eins vel til, eru jafn hlý og fara ávalt eins vel og þau ný væru. Þar sem núningur með óvalinni þvottasápu gerir ullarfötin liörð og eyðileggur þau, þá má þvo þau aftur og aftur úr LUX án þess að unt sje að verða þess var að þau hlaupi, eða skemm- ist á nokkurn hátt. Það sem þolir vatn þolir LUX. þvo dr Hinir gegnsæju LUX sáputíglar eru hreinasla þvottasápa sem nokkurnfima hefir verið fram- leidd. Reynið LUX á vönduðustu ullarflíkum yðar, og sjá, eftir margra mánaða notkun líla þau úl sem spáný væru. LUX w-lx LEVER BROTHERS HMITED. PORT SUNLIGHT.ENGLAND. Litlir pakkar 0.30. Stórir pakkar 0.60. — Þjer ltafið fengið skipun yfirerind- rekans uin að senda mig í lið Zara-skáta? — Jú rjett. Alt er í lagi. Yfireftirlitsmað- ur landamæraherliðsins hefir meira að segja þegar látið mig vita hvar þjer skulnð vera. Hvert verð jeg sendur? Til Tundi Kana. Þjer eigið að laka við stjórn virkisins nr. 4. Það er allgóður staður fyrir þá, sem vilja sem minst hal’a saman að sælda við nágrannana. Er virki nr. 1 í mynni Ozid-dalsins? Einmitt rjett Tvær dagleiðir frá stöð- inni í Bara Kushta. Þjer takið við af Gord- on, sem skipaður er nú yfir Quetta. Þjer munuð hafa yður til aðstoðar þrjá paþan- liðsforingja, en engarin varamann ennþá. Hann verður síðar skipaður. Þjer verðið einn með yðar Naib Tabsildar*), sem nefndur er Sobbat Khan; það er mjög á- byggilegur maður, sem Gordon hefir þraut- reynt að öllu góðu. Þjer getið treyst hon- um. Viljið þjer vindling? Þakk.. — Jeg vona að þjer hafið tekið bækur með, því hvað dægrastyttingar snertir, þá eru þær heldur fábreyttar þarna.... En þjer getið altaf, þegar þjer eruð orðinn uppiskroppa, senl mjer skeyti með mar- koni-tækjunum vðar, og skal jeg þá senda yður skáldsögur úr bókasafni klúbbsins með næstu matvælalest. — Þakka yður fyrir. Ó, jeg þekki þetta land, kunningi. Það er fallegt, tignarlegt, en þvílíkur ömurleiki! Það eru nú fjögur ár, sem jeg hef flækst hjer á milli Kohat og Iíurani. Manni verð- ur að láta vel starfið, til að halda það út. . ') Þarlendur stjórnmálaerindreki, aðstoðar- máður herforingja. Jeg segi það eins og það er við fjelaga mína. Og það verður þeim mun erfiðara, sem jeg veit, að þjer komið úr leyfi, það er sall að segja lítl bærilegt. En menn venjast þessu. Þjer skuluð sjá.... — Halda íbúarnir sjer í skefjum? Já, nokkurn veginn. Ilvað lengi sem það verður! Raunar er upplyfting í því er kynflokkarnir i Safed Koh ókyrrast. Fyrir fimm, sex mánuðum miðlaði Gordon fall- ega málum milli þeirra náunga. Tvær vik- ur fóru í þjark og samkomulagstilraunir, sem enduðu með byssuskoti i einni jirgah*) Kulan straukst við vinstra eyra Gordons. Þá bjó liann sig út, i kyrþey og án þess að láta nokkurn mann vita, i refsileiðangur, sem kom þessum herrum i Safed Koh til að hafa hljótt um sig eftir það. Afleiðingin varð ávítur frá borgaralegu yfirvöldunum og jafnframt tilmæli yfirumsjónarmánns- ins um að sæma hann orðunni Military (iross. . . . það vóg hvort upp á móti öðru. Heyrið þjer, það sem mjer er einna mesl umhugað, er pósturinn. Hvenær fær maður Jiann þangað norður? Einu sinni í hálfum mánuði með flutn- ingalestinni. Hún tekur lil baka bréf yðar. — En einkaslceyli? — Send með ritsímanum, og síðan með sjónmerkjum. Eigið þjer von á miklum frjettum frá Englandi? Ef þjer eruð óró- legur út af líðan einhvers ættingja skal jeg reyna að flýta fyrir sendingunum. Reiðið yður á mig. — Þakka. Jeg á engin skyJdmenni þar. En liinsvegar vildi jeg vita. . . . — Er mjer leyfilegt að spyrja, livort þjer sjeuð giftur? ■) Dómþing meðal uppreisnarmanna. - Jeg pipra. - Það er skoðun fyrir sig. — 0, jeg reyndi elíkert til |)ess að fá aðra á liana. Jeg er g'iftur. Konan mín þolir illa loftslagið, svo jcg sendi liana til Srinagar í Kasmír. En úr því að þjer oruð ógiftur, skil jeg hversvegna þjer komið Jiingað. Indland er engin paradís fyrir piparsveina, ekki einusinni i Bombav eða Kalkútta.. Þá er alvcg eins gotl að sýna kjarlt og setjast að i auðninni lijer i Waziristan. En meðal annars minn l<æri, þjer þelckið dálítið til lijerna um slóðir; jeg' þarf því eldd að minna yður á, að það er best að gela sig elcki mildð að paþan-kvenfólkinu. — Ó, livað það snertir. . . . ! Hreyfing Röberts sýnir það ljóslega, að i piparsveinadraumum sinum verði liann aldrei ásóttur af Jiinum forhoðnu og ó- liöndlanlegu konum múhameðsmanna. Þjer skiljið mig. Jeg leyfi mjer að ympra á þessu, eldd sem undirofursti, lield- ur sem góður félagi. Þjer munið kannske, að í leiðangri einum lil Molmnmd-ættkvísl- arinnar liafði einn undirforinginn ol<lcar gert sjer um of dælt við konu eins grá- skeggs eða spingiri eins og þeir eru kall- aðir. . . . Afleiðinganna var ekki lengi að bíða: launsátur, sem kostaði okkur 7 dauða og 36 særða. Verið alveg óhræddur um mig. . . . Ef þjer vissuð, hvað jeg er langt frá því að hugsa um þetta!.... Roberts þagnar snögglega eins og hon- um þyki óþarft að lýsa nánar hugsunum sínum. Fjelagi hans stendur upp: -— Jæja, Roberts, góða ferð til virkisins nr. 4. — Þakka.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.