Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 24.10.1931, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N m * - Sýning Magnúsar Árnasonar. Magnás Árnason rr fjölhæfur listamaður. Hann er löngu kunn ur sem lónskákl og fjekst einnig við myndagerð á unga aldri, áð- ur en hann lagði land undir fót og fór lil Vesturheims. Iðkaði hann þar listnám af miklu kappi en fór þó sínar eigin göt- ur, fmnnig að verk hans öll hera sterk persónuleg einkenni og vott um frumlega hugsun. Þessu munu þeir hafa kynst, sem komu á sýningu þá, er Magnús hefir haldið undanfarið í Sýn- um líma stálbyggingarnar hafa náð þeirri útbreiðslu sem nú er orðin raun á. Myndirnar hjer að ofan eru uf sýningunni og sýnir önn- ur þeirra stálgrind íbúðarhúss með viðbygðum hænsnaræktun- argarði úr stáli og gleri. Hin myndin sýnir verkið sex vik- um seinna, fullgjört. Um daginn var 25—30 ára gömnl stúlka að baða sig í „Paradísarvík- inni“ nálœgt Oslo. Mörg hundruð manna horfa á, en reiði manna al- menn því að stúlkan var ekki i nein- inn baðklæðum. Loks synti einn mað- ur fram til hennar og kastaði kápu til hennar og rak hana svo beina leið úr Paradís. ——x------ Nálægt Sæby við Kattegat hafa sjómenn hvað eftir annað sjeð hval á sveimi í sumar. Þektu þeir að þetta var jafnan sami hvalurinn sem þeir sáu og skírðu hann Júlíus. En upp á síðkastið hefir hvalurinn gert ýtnsan óskunda og sjer i lagi skemt mikið af lagnetum og lóðum fyrir ingarskálanum við Alþingis- húsið. Þar sýndi liann um sjö- tíu listaverk, bæði mádverk af landslagi og mannamyndir, svo og fjölda mötaðra mynda. Birl- ast hjer fjórar þeirra og sýna þær fyllilega, að Magnús fer sýnar eigin götur í lislum. Mynd- irnar heila: „Af mold ertu kom- inn . . . .“ (að ofan I. v.), „Mað- urinn og heimurinn“ (að ofan I. h.), „Bæn“ (að neðan I. v.) og „Brúðurin" (að neðan l. h.). sjómönnunum hafa jieir jiví skírt hann upp og nú heitir hvalurinn Júdas. ----x---- Mr. Pherill, starfsmaður við fingra fararannsóknir í Scotland Yards, hefir nýlega birt árangurinn al' l'jölda mörgum lófafararannsókn- um. I Wimbleton var myður nokkur, John Egan að nafni, kærður l'yrir innbrot. Egan hafði meðal annars stolið einhverjum hlut af þvolta- borði. Yfir honum hafði tegið gler- plata. Hún bar greinileg merki eftir lófa þjól'sins. Af þessu haf'ði Mr. Perili doltið til hugar, að lófaför gætu engu að siður að haldi komið við slikar rannsóknir en fingraför. Mr. Pherill hefir nú um nokkurt skeið gerl tiiraunir með lófaför. Hafa ]>ær leitt í Ijós, að lófaför bæla fyllilega þar úr sem fingraför nægja ekki. Sira Páll Hjaltalín Jónsson á Raufarhöfn, verður sextugur :U. þ. m. hve.rfa úr sögunni í stórborg- unum. Húsnæðiseklan og fjár- skortur hafa lil samans útheimt nýrri, fljótlegri, vandaðri og ó- dýrari byggingarmáta, enda er næsta ótrúlegt, á liversu stutl- Húsfrú Ingveldur Magnúsdóttir, Bergstaðastr. 28 B, verður 60 ára í dag. Alþjóða bygg- ingarsýningin í Berlin stóð fram i ágústlok í sumar. Var hún sú stærsta sem enn hefir verið í Ev- rópu. Flatarmál bygginganna til samans náði yfir 60.000 fermetra. Alls var sýningar- svæðið um 190.000 fermetrar. Fyrir okkur Islendinga er það eftirtektarvert, að þótl 26 þjóðir tækju þátt í sýning- unni, sást varla nokkur bygging úr steinsteypu eða múrsteini. Báðar þessar byggingaraðferðir eru nú eftir stríðið atveg að Jakobína Magnúsdóttir, Syðri- I.ækjarg. 2h, llafnarfirði, verð- ur-70 ára á morgun. Steinunn Guðbrandsdóttir, Bræðraborgarstig 25, verðnr 70 ára 27. þ. m. r ókademálning: Efni svo sems túbulitir, brons, brillantduft o. fli fæst i gleraugna' búðinni Einnig: teiknlbestik. Laugaveg 2

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.