Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1931, Page 2

Fálkinn - 07.11.1931, Page 2
F Á L K I N N QAMLA BIO Presturinn f Vejlby. Talmynd á dönskn eí'lir skáld- sögu St. St. Blichev. Leikiii af dönskum úrvalsleikurum. ....■* ■ • 'v*'' Þessa fyrirtaks Qóðu tal- mynd ættu allir að sjá. ölgerðin EGILL SKALLAGRÍMSSON. ■iiiiiBaaiiiiiiiBiimamiBimiiiiiiiH [ ENO’S “FRUIT SALT' ■ er sjerstaklega gott fyrir alla þá sem þjást af melt- ingarleysL Hreinsar, hressir. Notið ENOS frult salt kvðlds og morgna. Fæst í ðllum lyfjabúðum landsins. Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. styrkir Fjölbreyttast tírval af: VETRARKÁPUM á börn og fullorðna. VETRARKÁPUTAUUM af öllum gerðum KJÓLUM, PILSUM, BLÚSSUM. PEYSUM. Ennfremur fjðlda hluta hentugum til fermingargjafa. ------ NÝJA BÍO ----------- Ein nðtt lir konuæfi. Bráðskemtileg tnlmynd á þýsku teídn af JOE MAY. Aðnlhlutverk: IIÁBRY LIEDKIi, NORA GREGOR og URSULA GRABLEY. Sýnd n næslunni. I K j ó lavika verðurí S o f f í u b ú ð. vikuna 8. lil 1 I. nóveniber. 500 kjólar verða seldir fyrir Vi verð % verðs 3/4 verðs Einstakt tækifæri til að fá 5 fallegan kjól og góðan fyrir örlitla péninga. Komið og reynið i Soffíubúð S. Jóhannesdóttir. Austurstræti 14, beint á móti Landsbankanum í Reykjavík. Hljómmyndir. PRESTURINN Mynd þessi, sem í VEJLBY sýnd var í l'yrsta ------*-------- sinn á mánudaginn var, 25 ára afmælisdag Gamla Bíó, hefir náð miklum vinsældum. Stafa þær vitanlega meðfram af því, að íniklu fleiri Bíógesiir fylgjast með lalmynd á dönsku en á þýsku eða ensku, einkum þar sem fram- burður og hljómtaka er svo gott, sem hjer har raun vitni. Leikurinn er yfirleitt afbragðs góður, bæði prests- ins, hjeraðsfógelans og þá ekki sísl prestsdólturinnar, sem alts ekki gefur eftir jivi, sem liest er hjá þaul- æfðum kvikmyndaleikkonum. Að öllu samantöldu er myndin aðsfand- cndum lil hins mesta sóma og gef- ur bestu vonir um, að smáþjóðirn- ar geti kept við hinar stærri um lalmyndatökur. Þó að kvikmyndin hafi undanfarin ár verið háð pen- ingavaldi, sem drap filmiðnað smá- þjóða eins og Dana og Svía, með því að kaupa til sín bestu leikendur þeirra og leikstjóra og leggja höml- tir á framleiðsluna, þá bendir ým- isiegt á að það tímabil sje nú að iíða hjá, þrátt fyrir hin niikiu hlunnindi, sem einmitt tajmyndin veilir stórþjóðunum. Það er sennilegt, að „Presturinn i Vejlby" eigi eftir að fylla Gamla Bio oft ennþá. Myndin á það skil- ið. EIN NÓTT ÚR Ungfrú Pixi, sem KONUÆFI. — er taisverður Jista- --------------- maður hefir fengið að sjá Werner Roettlinck for- stjóra og orðið bálskotin í hon- um. Til þess að kynnast honum, sendir hún honum í nafnlausu brjefi Ivo aðgöngumiða á grímudansleik, og hann ltemur þangað ásaml konu sinni, Renée, sem er ung og fögur. Pixi dansar við Werner og honunt lísl vcl á hana. MiJli dansa setjasl þau á eintal i tómri stiiku, en þar kemur frú Renée þcini að úvörum. Iljónin fara að rifast og Werner seg- ir, að hjón lari ekki á grimudans- leiki til þess að hanga hvorl yfir öðru, en l'rú Renée biður hann um að hringja heim eftir bifreiðinni, svo að hún geti koinist hurt af dans- inum. Fer Pixi þá út úr stúkunni, en Renée verður eftir. Að vörmu spori kemur ungur og fríður mað- ur i einkennisbúningi inn í stúkuna. Það er furstinn og mcð þjón sinn með sjer. Hann verður hrifinn af liené og býður henni til kampavíns- drykkju og hún þiggur, suinpart lil þess að ögra manni sínmn. Hann duflar á öðrum stað og hefir alveg gleyml að hringja eftir bifreiðinni. En Renée fer með „furstanum" af (lansleiknuin og heim á gistihús hans og hefst þar drykkja á ný og Renée sofnar. Undir eins og hún er sofnuð tekur „furstinn" til óspiltra inálanna að tína gimsteinana af Renée. Hann er sem sje enginn fursti heidur giæpamaður, sem lif- ir á því að fara borg úr liorg og stela af kvenfólki. En í þetta skifti vill svo vel til, að lögreglan, sein feng ið hefir grun á ,,furstaiium“ er í næsta herbergi og sjer aðfarirnar. „Furstinn" er tekinn faslur en Renée er í öngum sinum út af hneyksli Jjví, sem hún hefir lenl í. Werner hefir hinsvegar farið með Pixi af dansleiknum og fylgl henni heim. Þar man hann fyrst eftir þvi, að hann hefir gleyint að hringja cftir hifreið lianda konunni sinni Islensk frímerki notuð og ónotuð kaupi jeg ávalt hæsta verði. Innkauesverðlisti sendur ókeypis þeim er óska. Gísli Sigurbjörnsson, Reykjavtk. Lækjargötu 2. Box 702. Duglegir umboðsmenn óskast á Akureyri, Slglu- flrði, Esktfirði og flestum sveitum landsins. Há ómakslaun og- fer nú aftur á daiisstaðinii en fær að vita þar, að konan hal'i farið með „furstanum". Loks týkur leikiium heima hjá Werner nieð því, að þau hjónin sættast heilum sáttum. Þetta æfin- lýri hefir orðið lil þess að gera þeim báðuin ljóst. að þau unnast í raun og veru heitt, þrátt fyrir æfin- lýralöngunina. Og Pixi hverfur úr sögunni — og kennir aldrei aftur. Mynd þessi er talpiyiul á þýsku, tekin með Tobis-aðferð. Ilefir hinn kunni leikstjóri Joe May sjeð um tökuna, en aðálhlutverkin leika Ilarry Liedke, Nora Gregor og Urs- ula Grabley. Er hún fjörug og skemtileg, með fjölda mörgum i- burðamiklum sýningum, sem Þjóð- verjum er svo sýnt um að gera. Myndin verður sýnd á næstunni i Nýja Bió. 'g íuse Briefþapier Einkasali Heildverslum Garðars Gíslasonar M á I n i n g a vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN Keykjavík.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.