Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1931, Side 3

Fálkinn - 07.11.1931, Side 3
P Á L Ií I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNÐUM. Ritstjórar: Vilh. Pinsen og Skúli Skúlason. Framkvœmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Bankaslræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og I—7. Skrifstofa i Oslo: Anton Schjöthsgade 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; lir. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 anra milUmeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. t höfuðstað landsins hafa á þess- ari öld risið upp nokkur líkneski ýmsra mætustu manna þjóðarinnar og er það vottur um vaxandi virð- ingu almennings fyrir þeim sem dánir lifa. líill líkneski var hjer til fyrir aldamót, líkneski Bertels I>or- valdssonar myndhöggvara, sem gef- ið var landinu af Kaupmannahafn- arbúum lil minningar um þúsund ára landnám íslands. Líkneskið var verk sjálfs lians og fagurt verk, þó liann gerði sjer það sjálfur. — Það var reist á Austurvelli, sem þá var sá eini slaður sem kom lil mála að reisa ]tað á. Því að Reykjavíkurhug- sjónin var ekki hærri en svo i þá daga, að ef einhver ofdirfskufullur náungi hefði stungið upp á því, að reisa það inni á Skólavörðuholti, mundi mönnum hafa fundist þetia álíka ósvifni eins og sumum fanst að tylla Leifi heppna Eiríkssyni inn á holtið fyrir innan Laugar, holtið, sem aðeins l'áir Reykvikingar vita hvað heitir. Xú hefir hugsjónin þroskast svo, að Leifur er setlur á Skólavörðu- holtið. Varðan víkur. Enginn þarf nð þoka fyrir Leifi nema hún, endá á Inin enga ættiiigja. En samtímis þessti fara l'rant hin stórfeldustu vistaskifti okkar bestu manna — og hæði til hins betra. Jón Sigurðsson l'lytur af Stjórnarráðsblettinum, þar sem tugthúsið var þegar hann ólst upp, og á nú að beina augum að Alþingishúsinu, utan af miðjtim Auslurvelli. Þar á hann heima, þó ekki væri húsið til kotnið í hans tið, og vonandi hefir þetta betrandi á- hrif á húsið, og það scm í þvi er. Thorvaldsen víkur sæti fyrir hon- iiin og fer suður i skemtigarðinn, sem engan dreymdi um í þá daga. En líkneski hins fyrsta ráðherra á íslandi, Hannesar Hafstein, kemur á stjórnarráðsblettinn. Listamaðurinn hefir fengið feg- nrra umhverfi, stjórnmálamaðurinn rjetlara umliverfi. En aldrei var ráð fyrir gert, að þessir tveir ftyttu búferlum. Hinsvegar var um það talað i sambandi við minnisvarða Jónasar Hallgrímssonar, að hann ætli aðeins að verða um stundar- sakir þar sem hann var setlur. í þessari flutningatíð dettur manni þessvegna i hug, að sá sem fyrst átti að flytja muni verða húsnæðislaus. Heyrst hefir að gera eigi nýtt lík- neski Jónasar og væri þess sannar- lega þörf að láta það rísa upp á nýj- um stað og í nýrri mynd. Því að eins og er sæmir hvorugt atls ekki „lislaskáldinu góða“. Rithijfnndar vorra tima — heimsins frægusiu skáidðgur Svo nel'nir (íyldendal, norska for- lagið i Osló, bókaflokk, sem farinn er að koma út og fengið hel'ir ó- venju marga áskrifendur um allan Xorcg. Bækurnar verða samtals 12 eflir t) höfunda. I'lokkurinn er þeg- ar hafinn með Sinclair Lewis frægu bók, „Babbitt", bókinni, sem gerði hann lieimsfrægan og var bein or- sök þess, að hann hlaut bókmenta- verðlaun Xobcls i fyrra, svo sem kunnugt er. Siðan koma svo bækur eftir Wossumann, „Christian Wahn- schafte" í 3 bindum, Conrad: ,,AI- inayers dárskap“, Gorki: Volga- skáldsaga, „Foam Gordejef", Frank Norris: „Polypeil“ i tveim binduin, Anatole France: „Thais“, Theodore Dreiser: „Jennie Gerhardt“, Leonid Andrejef: „De syv heugte“ og loks heimsfræga bók Kiplings: „Jungel- boken". Allar skáldsögurnar eru þýddar af ýmsum ritl'ærustu höf- undum Norðmanna, eru í fallegu bandi en kosta ekki nema ísl. kr. 5.00. Gert er ráð fyrir að ein bók komi út hvern mánuð. Svo sem sjeð verður, eru meðal bóka þessara skáldsögur, sem taldar eru að vera bestar allra i heimi á síðasta mannsaldri. Aðeins cin Jieirra er áður til i Norskri þýð- ingu. .leg vil ráða öllum bókavinum á íslandi til að gerast áskrifendur að þessum latgæta bókaflokki. Þetta eru alt bækur, sem maður getur lesið upp aftur og aftur — er eigin- lega aldrei búinn með — og sem maður með aukinni ánægju hvenær sem er, getur tekið úr hyllunni og lesið á ný. Þær eru meistaraverk hver fyrir sig. V. F. \1 INNISMERKI M i n n is- LOFTSKIPASL V.S’.t.V.V.t. merkilþað -----------------—-------- sem mi/nd in hjer að ofan er af, hefir nýlega verið afhjiipað í Berlin og er til minningar am }>ú Þjóðverja, sem farist hafa við slgs ú loftskipum meðan ú heimsstyrjöldinni stóð. Var Hindenburg forseti viðstaddnr cd- höfnina. Minnismerkið sýnir loft- skipaforingja, sem er að tenda mcð fallhlif. eru nema fet ú hæð og þrifast ágæt- lega i blómapottum. Þessi iré liafa Japanar hotað i görðum til þess að skapa sjónvillur. Fremst i garðinnm standa hú trje, en eftir þvi sem fjær dregur eru trjen höfð minni og minni, og þegar litið er gfir garð- inn sýnist hann margfcdl stærri en Um víða veröld. JAPÖNSK í Japcin hefir trjú- DVERGTRJE. ræktin öldum sam- --------—— an verið talin list og það er ótriílegt, hve margt liefir tekist ctð framleiða af einkennileg- nm fyrirbrigðnm ocg afbrigðum með samfeldu starfi margra kgnslóða. Meðal annars hafa Japanir lagt tiincl ú, að framleiða dvergfyrirbrigði af ýmsum trjúm. Ern þar til fullorðnir hlynir, furiir og önnur tré, sem ekki hann er i raun og veru. Kalla Jap- ctnar þesshúttar garða Ilalco-niva og eru margir þeirrct hrein og bein listaverk. MAREN OG Flóðhestnrinn þeða ALFREl). rjettara sagt -merin) Maren i Kaupmanna- höfn hefir eignast afkvæmi, sem hlotið hefir ■nafnið Alfred og er far- inn að komast ú legg. Er sagl að iippeldissiðir flóðhestanna sjen tals- vert öðruvisi en annara dýra, og að móðirin sýni afkvæminu alls ekki eins mikla alúð og dýr gera vana- lega. GRAFREITUT Með friðctr- ÞYSKA FLOTANS. s a'in n ingiinum ------ urðu Þjóðverj- ar að skuldbimla sig lil að lúta af hendi við bandamenn eða eyðileggja mestan hluta herflotans. Mgndin cr frú Kiel og sýnir herskip, sem siglt hefir verið upp i vík eina til niður- rifs. Það eru skipin ,,Rerlin“ og „.4 rkona". Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að auglýsa verslun vora og gera áteiknaðar vörur vorar kunnar um alt ísland á sem skjót- aslan hátt bjóðum vjer öllu is- lensku kvenfólki eftirtaldar vörur I áteikn. kaffidúk .. 130xl30cm. 1 — ljósadúk .. 65 x 65 — 1 — „löber“ ... 35x100 — 1 — pyntehandkl. 65x100 — 1 — „toiletgarniture“ (5 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burð- argjalds. Við ábyrgjumst að hannyrðirnar sjeu úr 1. fl. ljerepti og með feg- urstu nýtisku munstrum. Aðeins vegna mikillar framleiðslu getum við gert þetta tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: Ef þjer eruð óánægð sendum við pen- ingana til baka. Pönlunarseðill. Fálkinn 7. nóv. Heimili...................... Póststöð ...................... Undirrituð pantar hjermeð gegn eftirkröfu og burðargjaldi .......... sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 3 sett send burðargjaldsfrítt. Skandinavisk Broderifabrik, (Tidligere Herluf Trollesgade 6, Nörrevoldgade 54. Köbenhavn K. O -•«4-0 -■•iih- O •IIih O O O O •%,.- O ••U... O O ••'«.. O ■•‘II... O ••««*• O v o Dt’Ekkið Egils-öl' • ' o -••«i.- o ••'«••' o-•'««.» • o '•*»■ o •*h..,o ••«- o ••«... o o "4.. o ••«••• o ••*«-■ o

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.