Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1931, Page 6

Fálkinn - 07.11.1931, Page 6
F Á L K 1 N N <; Vershm nm borfí i „Empress of Britain", einn af nýjustu oq fullkomn- ustu skipum Brela. hið ef'ra. Smærri setustoíur, svo sem reyksalir eru að jafnaði gerðir ef’tir fyrirmyndum úr fornum liöllum og svo eðlileg stælingin, að manni linst ótrú- legl, að þessi salakynni geti ver- ið fljótandi. Þá eru í skipum þessum stórar sundlaugar, sem nota má jafnan nema þegar itl er í sjó, ennfremur fimleika- skálar og á þilfarinu getur fólk leikið teunis og iðkað aðrar í- þróttif. Vitanlega eru þarna líka rakarastofur, snyrtistofur kvenna, prentsmiðja, hanki, skrifstofur og því um líkl. Og nærri má geta, að góður útbún- aður þarf að vera lil þess að sjá farþegunum fyrir mat og drykk, enda eru eldhúsin og búrin í þessum skipum engin smásmíði sem ráða má af því, að sum skipin verða að fæða nær 5000 manns.------- Cunard-lína er nú að smíða tvö skip, um 70.000 smálestir að stærð og er ætlast til þess, að þau nái „Bláa bandinu" af Þjóðverjum aftur. En annars bendir flest á, að á næstu árum muni verða hvíld á stórskipa- smíðunum. Því að cimskipafje- lögin spinna ekki gull, eins og sakir slanda. Það er kreppa í heiminum og miklu færri ferð- asl en áður í ákvcðnum erinda- gjörðum. Ríku kaupsýslumönn- umini fækkar og þeir ferðast minna, og ríka fólkið yfirleilt er hrælt við tímana fram und- an. Og eitl enn. Þó að svo mætti halda, að það væri eingöngu ríka fólkið, scm notaði þessi dýru ski]>, þá er þetta eigi svo. Slórskipiu liafa lika farrými handa þeim efnalitlu, sem flytja frá Evrópu til nýja heimsins. Nú er loku skotið fyrir þessa flutninga, því að Bandarikja- menn liafa að mestu lokað fyrir innflutninga lil sin og í Canada eru engu betri timar en i Ev- rópu. Þessvegna er miklu minna að gera í Atlantshafssiglingum Rika fólkifí þarf einskis afí sakna þegar þafí er á ferfíalagi. Handa l/örn- unum sínum hefir það sjerstak-ar leikstofur um borfí i skipunum, þar sem umsjónarstúlkur eru mefí þeim, svo afí foreldrarnir þurfa elcki afí skifta sjer af þeim. Tennisleikur á þýskit Ameríkufari. hilfarifí á skipinu er óviöjafnanleg tennisbraut. en áður, enda hafa eimskipafje- lögin tekið fjölda af skipum sínum út úr áætlunarferðunum og gert þau út í skcmtisigling- ar, hcldnr cn að leggja þeim upp. Eins og sakir standa er meira en nóg til af dýru skemtiskip- iimim. Og þó að hagur þjóða og einstaklinga batni bráðlega svo, að fieirum verði kleyft að ferð- ast sjen til skemtunar en nú er, þá er nóg lil af þcim samt. Eft- ir ófriðinn tóku siglingaþjóð- irnar gönublaup í skipasmíð- um og fjelögin bygðu meira en þau þoldu. Þau höfðu grælt á slríðsárunum og bygðu fyrir gróðann og meira til. siplll lljer er verifí afí aka bíl hnn borfí á itölsku skemtiferfíaskipi. Skipifí liefir sjerstaka bilagegmslu, til þess að farþegarnir geti haft bilinn sinn meö sjer og ekið í honum á viðkomustöðnnnm. Vi'ð fornleifagröft i Egyplalandi hcfir ]iað komið á daginn, að Egypt- ar liafa notað gúmmí á 'hjólin á kappaksturskerrum sinum. Hafa fundist í jörðu 2 þiimliinga breiðir giimmihringar af svona vögnum og sjer furðu litið á þeim þó að þcir s.jeii orðnir 5000 ára gamlir. Ekki verður það sjeð á hringunum hvaða aðferð Egyptar hafa notað við gúminibræðsluna, en víst mun vera að aðferðin sje ekki neinuni kunn nú. ----x.--- Vngingar-galdramaðurinn Voron- ov prófessor, ætlar að hætta við apagarð sinn á landamærum Frakk- iands og Italiu. Honum þykir orðið of dýrt að ala apana, enda fer þeim fækkandi, sem láta prófessorinn „yngja sig“, svo liann hefir tapað miklu fje nú uppá siðkastið. Mr. Wood í New York vann um daginn um tvær miljónir króna i kappreiðaveðmáli. Skattanefndin komst að þessu sköinmu áður en maðurinn átti að fá peningana borgaða út, og tilkynti honuin að hann yrði að borga helminginn i skatt. Litlu siðar frjetti lögreglan um þetta lán mannsins og tilkynti honiim að vinningurinn yrði gerð- ur upptækur þar eð Bandaríkja- þcgnum væri bannað að veðja pen- ingum við erlenilar veðreiðar. Sama dag keypli mr. Wood sjer farmiða yfir landamærin til Kanada — og skrifaði þaðan eftir miljónunum. ----x---- Kvikmyndastjarnan „Sue Carroll varð fyrir því óláni um daginn að öllum gimsteinum hennar var stolið. En þeir voru um 30.000 dollara virði. Það leið yt'ir aumingjá stúlk- una þegar hún uppgötvaði þjófn- aðinn! ----x---- I Kansas City var maður nýlega dæmdur í æfilangt fangelsi fyrir að hafa haft undir höndum tvo litra af brennivíni. Þetta þykir strangur dómur, þó maðurinn auðvitað oft áður hafi verið staðinn að óleyfi- legri brennivinssölu,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.