Fálkinn


Fálkinn - 07.11.1931, Síða 9

Fálkinn - 07.11.1931, Síða 9
F Á L K I N N 9 Einkenmlegl sex daga kapphlaup a reiðhjolum var nýlega hað í Long Beaoh í Kaliforníu einkennilegt að Jiví leyli að kepp- endurnir hreyfðust ekki úr stað allan tímann. Hjólin voru fest í grind og látin snúast á keflum, en með hraðamælinum og fjarlægðarmælirum mátti sjá hver hefði hjólað lengst. Kvennmaðurinn sem sjest hjer á mgndinni er vel sterkur i tönnunum. Hún heitir Tiny Kline og er kunn um alla Ameríku fyrir listir sínar. Nýlega Ijek hún J)á list, að strengja stádjnáð úr turni á háu liúsi niður á jörð og rendi sjer á honum að ofan og niður og hjelt sjer hvergi nema með tönnunum. Myndin sýnir hjörð af bufla-uxum að baða sig eftir daginn. Komist Jjeir ekki í vatn á kvöldin líða þeir kvalir. Mgnd þessi er tekin á „herdegi“ Jajxina, sem haldin er einu sinni á ári, til þess að minnast fallinna manna. Sjest hljóm- sveit herskólans í Tokíó á leið til hátiðahaldanna.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.