Fálkinn - 07.11.1931, Qupperneq 13
F Á L K I N N
13
Karlmannafatatiskan.
Síðustu Lundúnafreguir.
liflir Aiulrjes Andrjesson, klæðskera.
Framli.
í síöuslu grein vár um það rætt,
hvenær fyrst og frcmst nota skuli
hina dökku klæðnaði, og i hvaða
klæðnaði beri að niæta við hin ein-
slökn tækifæri.
Með |»ví nú að veturinn er riðinn
í garð með snjókoniu og vetrarriki,
og l»ar sem að suniir nninu l>á vænt-
anlcga fara að leita sjer að góðri
skíðabrekku, er aðrir hugsa til dans-
leika, þá vil jeg einnig láta slika
iþróttamenn vita, hvernig síðustu
lískufrjetlirnar mæla fyrir um skiða-
klæðnaðinn, svo að þeir, er f.vlgjasl
vilja með tiskunni, sem jafnan hel'ir
upp á eitthvað smekklegt og hent-
ugt að bjóða, geti verið jafnt tisku-
klæddir upp á Hengli og i danssöl-
unum í Reykjavík.
Velraríþróttir, svo sem skíðaferð-
ir, munu reyndar óvíða mikið iðk-
aðar lijer á landi, en heldur virðisl
mjer áhuginn fyrir skíðaíþróttinni
vera að aukast t. d. hjer i bænum,
og eiga hjer nokkurir góðir menn
og konur hlut að máli.
Aftur á móti er áhuginn víða er-
lendis, þar sem skilyrði eru fyrir
verariþróttir. fjarska mikill, að sinu
leyli engu minni en fyrir hinum
ýmsu sumaríþróttum, að jeg tilneliii
sund, siglingar og hinar margvis-
legu landíþróttir.
Nýtíslai skíðaklæðnhðitr og
sport-klseðnaffur.
. Nútima útiíþróttir
krefjast klæðnaðar, sem
samræmanlegur er sjer-
kenni íþrótlarinnar,
hvorl sem það nú er
fótbolti, sund, siglingar,
út reiðar, sk í ð’a ferðir
eða aðrar grcinar íþrótt
aniKi.
l'm suma íþrótta-
klæðnaðina má það
segja, að þeir liggja i
raun og veru fjarri al-
faravegi tískunnar.
Verður það því mest
sjerstætt eða frjálst snið
er hjer kenuir fram, oft-
ast alveg óháð áhrif-
um af hinuin niðurröð-
uðu, hnitmiðuðu en
krefjandi rjettu linum.
Ekki dugir samt, að
lála klæðnaðinn, þar
sem því verður við
komið, draga úr þeim
góðu áhrifum, er iþrótt-
irnar kunna að hafa á
þá, er viðstaddir eru.
Koma því tískusjerfræð
ingarnir með sinar
góðu bendingar einnig
á þessu sviði.
Sannur iþróttamaður
kann lika vel að meta
þá list að vera snyrti-
lega kiæddur.
Skiffaldæðnaffur.
Nýtisku skiðaklæðnaðurinn er nú
nokkuð breyttur frá því, sem hann
var, siðasta vetur.
Svo sem myndin ber með sjer,
er jakkinn tvihneptur, og er honum
Imepl með 5 hnöppum. Kragi er ekki
á jakkanum, en hinsvegar er hann
sniðinn með stórum hornutn þann-
ig gerðum, að hneppa má jakkan-
um upp í háls. Jakkinn, sem auk
þess að vera kragalaus, er að öðru
leyti sniðinn þannig, að m.jög verð-
ur hann hcntugur við skiðaiðkanir.
I'.r hann mjög stuttur, með einum
sauin i bak, oddmyndaður að neð-
an, að framan og sjerlega nærskor-
inn. Vasarnir eru með hncptum
vasalokum. Ermarnar nærskornar.
Ruxunum, sem kendar eru við
hið mikla skiðaíþróttaland Noreg,
og kallaðar eru norskar buxur,
eru nokkuð i hóf stilt hvað vídtl
snertir. Víddin, sem er á huxuintm
:ið ofan er tekin saniíin með einni
fellingu á hvorri framskálm. Að
neðan eru huxurnar teknar saman
þannig, að þær falla niður i stíg-
vjelin og við það falla þær útyfir
stígvjelin og fyrirbyggja, að snjór
komist í þau eða upp í buxna-
skálmar.
Klæðnaður þessi er gerður úr
Ijósbláu ullarefni, sem sker vel úr
við snjóinn.
Þessum klæðnaði tilheyra f.vrst
og fremst, sterk og vel löguð, gul
skiðastígvjel, þá hvitir, langir .ullar-
belgvetlingar, og loksins hvítur ull-
artrefill, að ógleymdri húfunni, sem
Skáldsaga
• • •
af ást. Jeg’ hitti þau i London i lítilli villu,
sem þau liöfðu leigt við Half Moon strcel.
Jeg settist að á lióteli þar í nánd og ástir
okkar tókust á ný með ennþá meiri blíðu.
lJar sem haustrigningarnar gerðu íþrótta-
skemtanirnar lítt aðláðandi, varð jeg dag-
legur gestur á heimili þeirra. Jeg borðaði
með þcim á hverju kvöldi. Jeg fylgdi Ölbu
á testofur, hijómleika og leikhús. En mað-
urinn liennar var hinsvegar óMknandi
spilafífl og stofnaði til bakkarat-spila-
mcnsku. Hann þakkaði mjer oft fyrir að
stytta konu lians stundir, meðan hann lijell
hankann inni i reykingastofunni. Var hann
ennþá jafn viss um j»að, að eiginmenn gáetu
altaf verið óhræddir um konur sínar fyrir
breskum liðsforingjum. Eða ljest hann ekki
vita af jiessu ástaræfintýri, sem varð með
hverjum deginum opinberara? .Teg vissi það
ekki. Og jeg ljet mjer það i ljettu rúmi
bggja.
Eitt kvöld, er við sátum þrjú lil borðs,
spurði hr. Nogales mig:
Hvéríær er levfi vðar útrunnið, minn
kæri ?
Þetta minti mig all óþyrmilega á vcru-
leikann og mjer varð þungt i skapi. Samt
reyndi jeg að hlæja og svaraði:
Eftir tólf daga á jeg að fara um borð
í „Rawalpindi“. Þá verður ekki um annað
að gera en scgja „good bve Piccadilly!“
fara í hervoðarklæðin, setja upp hjálminn
og láta bólusetja mig gegn kóleru. Þá tek-
ur við Bombay og herþjónusta einhvcrs-
staðar milli Hyderabad og afgönsku landa-
mæranna, flugnafarganið, pólóspil og viskí
með sóda, sem er eina huggun manns þar.
llúsbóndinn liristi höfuðið.
Mjer þvkir vissulega fvrir því, kæri
vinur, að þjer skuluð kveðja okkur svo
fljótt. Og því fremur sem mjer hefur gram-
ist við yður. . . .
Við mig?
Já, þjer hafið aldrei s])ilað við mig.
Ekki svo mikið sem eitt lítið finnn punda
S])Í1 ....
0, þjer vitið, að jeg er ekki. . . .
Alha horfði á mig með ásakandi svip.
Það er satt, sem maðurinn minn seg-
ir. Vcrið þjcr kvr h.já okkur i kvöld. . . .
Við eigum von á nokkrum kunningjum,
sem liafa yndi af spilum. Það væri fallega
gert. Jeg treysti þvi að þjer verðið með.
Jcg gat ekki neitað. Kl. ellefu var stofan
full. Jeg var kyntur fvrir mörgu fólki. Það
var nokkuð mislitur lýður: ungur lávarður
og amerísk leikkona, sem getið hafði sjer
orð í fjölleikahúsum, slórauðugur skipaeig-
andi grískur, nokkrir útlendingar óákveð-
ins þjóðernis og með þeim fallegar konur,
sem voru af ennþá óljósari uppruna. Það
var farið að spila. Fyrst all-lága járnbraut
lil J)gss að koma okluir í gott skap. Jeg vann
um fimtíu pund. Alba sat við hliðina á mjer
sem happastjarna. I hvert skifti og jeg
fjekk áttu eða níu, leil lnm hrosandi lil
mín. llún heillaði mig eins og hafgúa út í
voðann. Oriski skipaeigandinn tók við
hankanum. Jeg vann og tapaði á víxl og
fór loks frá borðinu.
Skyndilega kallaði gestgjafinn nokkra
spilara lil sín og sagði í gamni:
Jeg sting upp á þvi að við Roberts höf-
uðsmaður tveir einir spilum nýstárlegt
kappspil í fimm slögum óframlengjanlegt,
til þess að fagna nærveru hans meðal vor
í kvöld .... Fyrsti hanki 100 pund, annar
200, þriðji banki 100 o. s. f. Við drögum um
það liver skal fyr gefa. Takið þjer við hoð-
inu höfuðsmaður?
Jeg hikaði af ótta við að missa mikið fje.
En mcðan hinir viðstöddu ræddu hátt um
þessa óvenjulegu spilamensku, gekk hr.
Nogales til mín og kvíslaði að mjer afar
lágt nieð ögrandi brosi:
Þjcr eruð elskhugi konu minnar. Það
gieli kannske kostað yður meira, ef þjer
neitið.
Hann hvíslaði þessum orðum með upp-
gerðar ró og var svo kurteis og lymskuleg-
ur, að mjer fjcll allur kctill í eld. Einhver
kallaði:
Jæja, Roberts höfuðsmaður, takið þjer
við boðinu?
Alba svaraði:
Auðvitað! .... Ilann sigrar manninn
minn, sannið þið til.
Jeg gat ekki sagt nei. Spilið byrjaði. No-
gales dró drotningu og jeg sjö. llann gaf.
Fyrst tapaði jeg hundrað pundum.
Bankinn er nú 200 pund, sagði liann
kæruleysislega.
Jeg tapaði tvö lumdruð punduríi. Spilar-
arnir nálguðust horðið af forvitni. Jeg tap-
aði fjögur hundruð ])undum og þvínæst átta
hundruð pundum. Þótt jeg hefði drukkið
meira en hæfði af viski, fór kviðahrollur
um mig, sem dró úr áhrifunum. Jeg hafði
varla stillingu til að leyna ótta mínum fyr-
ir því að tapa. Mig langaði til að hætta.
Mjer var það ómögulegt. Alha sat við hlið
mjer, strauk mjer um öklann með litlu
fótunum sínum undir borðinu og hvislaði
að mjer:
Þjer vinnið seinasla slaginn ....
Jeg dró áttu. Það hófst óp meðal áhorf-
endanna af eftirvæntingu. Mótspilari minn
fletti hægt upp áttu og því næst, ennþá
hægara, ás. Jeg hafði tapað seinasta bank-
anum, eða samtals 3100 pundum. Mig
sundlaði augnablik. Upphæðin var svo há
að jeg varð strax algáður. Jeg fór að gcra
mjer rjetta grein fvrir, hvað 3100 sterlings-
pund er mikið fje ....
Hafið þjcr tjekkahefti vðar? spurði