Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1931, Qupperneq 1

Fálkinn - 05.12.1931, Qupperneq 1
IV. Reykjavík, laugardaginn 5. des. 1931 49 SÁTTABOÐ ÓVINANNA. Þegar heimsstyrjöldin stúö sem hæsl ixir hatrið svo mikið milli andstœðinganna, að eigi rntrð annað sjeð, en heitstrehgingar væri gerðar nm, að sættast aldrei framar. „tíott strafe England" tíað refsi Englandi var setning, sem sást máluð stóru letri á .þýska vigskála, og í Frakklandi og Englandi mun hafa mátt sjá líkar kveðjur í garð Þjóðverja. Heiftin logaði í brjóstum allra, heift og hefndargirni í garð þeir'ra, sem hárust á hanaspjótum við vinina og ættingjana. En tíminn er furðu fljötur að græða sárin. Enginn skyldi hafa trúað því, að rúmum tug ára eftir að heimsstyrjöldinni lauk mundu friðarboð ganga milli ó- vinanna. — Myudin hjer að ofan sýnir áþreifanlega, að hefndarhugur styrjaldarinnar er gleymdur. Hún er tekin af afhjúpun likneskis yfir fallna hermenn í Rheims, en við þái borg voru háð ein eftirminnilegustu hermdarverkin í styrjöldinni. Við at- höfmna voru sem sje staddir, auk Frakka, fulltrúar Englands og fíandaríkjanna en jafnframt útsendir fulltrúar Þýsrkalands óg Austurríkis og lögðu þeir krans á fótstall líkneskisins.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.