Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 20.02.1932, Blaðsíða 2
2 F Á L K i N N ------ OAMLA BIO ------------ Araor á veiOum. Gullfallegur og skemtilegur gam- anleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkin ieika: Ncncy Caroll og Charles fíogers. Mynd þessi er tekin i eðlileg- um litum fró byrjun til enda, og (noiseless upptaka) algjörlega trublunarlaus. M ALTEXTR AKT, PILSNER, BJÓR, BAYER, HVlTÖL. - ölgerðin EGILL SKALLAGRlMSSON. ------ NÝJA BÍO ----------- Ekkja brdAyumans. BráSfjÖrug óperetta eftir Hans May, tekin af British Interna- lional undir stjór'n fíicharcl Eichenberg og segir frá því, hvernig sönghetjurnar giftust i ógáti, en vildu ekki skilja þeg- ar til kom. ASalhlutverk: George Alexander og Martha Éggertli. Sýnd um helgina ■■■■■■■■■■■**■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■“■ jsOFFÍUBÚÐ ■ S. Jóhannesdóttir ■ Austurstræti 14 Reykjavík belnt á móti Laiulsbankanum, | og á ísafiröi við Silfurtorg. ! Mesta úrval af FATNAÐI fyrir ■ konur, karla, unglinga og httrn. Álnavara bæði til fatnaðar og heimilisþarfa. Reykvíkingar og Hafnfirðingar ! kaupa þar þarfir sínar. « Fólk utan af landi biður kunningja : sína i Reykjavík að velja fyrir sig ■ vttrur í SÖFFÍUBÚÐ og láta senda þær gegn póstkröfu. ■ Allir sem einu sinni reyna verða stöðugir viðskiftavinir i 90FFÍUBÚÐ j Reykjavíkur siinar 1887 og 2347. ísafjarðar simar 21 42. : : ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Hljóm- og talmyndir. AMOR Á Mynd þessi ér gamanleik- VEIÐUM. ur með söng, tekinn af --------- Paramount. Aðalefnið er spunnið utan um ástir tveggja per- sónanna, Loru (Nancy Caroll) og Jerry Downes (Charles Rogers), sem vitanlega verða aðalpersónurnar í myndinni. Lora hefir eitt áhugamál: að leika golf best allra kvenna, enda er hún dóttir golfkennara. Samt bíð- ur hún ósigur fyrir Ruth van Horn (Thelma Todd), en þá kemur Jerry Downes til sögunnar og býðst til að kenna henni. En hann er með auð- mannssyninum Jack Martin (Jack Haley), sém hefir ýmigust á öllu kvenfólki og ætlar að flýja í hvert skifti sem hann sjer kvenmann. Jerry er kennari hans og verður að fylgja honum hvert sem hann fer. Samt tekst vinkonu Loru, Angle Hovard að lækna þennan kvilla, meðfram vegna þess að hún hefir komist yfir hring, sem Jack hafði átt og vill endilega ná aftur. Nú fer Jerry að kenna Loru, en þau eru svo óstfangin hvorl af öðru, að lítið verður úr kenslunni. Þá kemur Ruth van Horn aftur til sög- unnar; hún hefir þekt Jerry áður og vill hafa betur i baráttunni um ást- ir hans, alveg eins og hún hafði haft betur í golfleiknum. Beitir hún ýms- um klækjum til þess og Lora reiðist svo, að hún hleypur ó sig en það verður ekki að sök. Þá reynir Ruth L b I K H U S I Ð Á morgun kl. 8‘y: Silfuröskjurnar. Sjónleikur í 3 þáttum eftir JOHN GALSWORTHY. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun! að rægja Loru og það teksl betur en skyldi. Horfir því illa fyrir um róðahag elskendanna. Jack auð- mannssonur á líka bágt, því að faðir hans hefir uppgötvað að ættarhring- urinn er liorfinn og hótar nú að gera son sinn arflausan, ef hann komi ekki með hringinn. Með aðstoð skrítins náunga nær hann hringnum, meðan Angie er að baða sig, en hon- um verður brátt Ijóst, að hann jiarf líka að ná í stúlkuna sjálfa, ef vel á að vera. Og það teksl lika — þáii trúlofast í skyndi. Meðan þessu fer fram eru Jjær að heyja einvígi í golf, Ruth og Lora. I.oru gengur betur fyrst í stað, með- an Jerry horfir á, en svo fer hann og þá byrjar henni að mistakast hver leikurinn eftir annan. Angie sjer hvernig fara muni og flýtir sjer að ná í Jerry. Þegar hann kennir aftur fer Loru að ganga betur og hún vinnur leikinn og ástir Jerrys. Myndiri er mettuð af l'jöri og kátínu og leikendurnir eru einkar skemtilegir. Og þess mó geta sjer- staklega að hljómarnir í myndinni eru hreinni og skærari en venjulegl skurðarjárn, T 1 V-járn, U-járn, f ^ linoleum, l J I,, prenliti, valtarar, teikni' og litblýantar. (iieraugnabúðiu, Laugaveg 2. er, svo að i þvi ei'ni skarar hún fram úr. Myndin er ennfremur sjerstök eríkanskt orkester, George Olsons litum. í myndinni spilar frægt am- rríkanskl orkester, George Olsons Band, sem margir þekkja af grammó- ófónsplötum. Mynd liessi verður sýnd i Gamla fííó. EKKJA BRÚÐ- Þessarar myndar GUMANS.-------var getið í 4. blaði ----—:--------Fólkans .en sýning hennar hefir dregist þangað til nú. Þar gefst fólki færi ó að sjá vin sinn Frh. á bls. 15,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.