Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Blaðsíða 6

Fálkinn - 20.02.1932, Blaðsíða 6
G FÁI.KINN Sunnudags hugleiðing. Flóð og fár Ettir ÓLAF ÓLAFSSON kristinboða. „HVÍ STANDIÐ ÞJEfí liJEfí IÐJULA USlfí?“ Vjer liöí'um niargt aíi læra ai' líkingu Jesú um verkamennina í víngarÖiinun. Látum oss því staðnæmast við þessa sögu og íhuga áminninguna, sem í henni i'elst um að leita Guðs ríkis. Engan skortir tilefnið til þess að gerast verkamaður í vin- garðinuin. En viljinn svarar ekki til tilefnanna og tækifær- anna til þess. Menn hafa jafnan nægar viðhárur á takteinum og flestir hafa hundið huga sinn svo við önnur verkefni, að þeim finst ekki nema sjálfsagt, að sinna alls ekki jiví, sem dregur starfskraftinn frá jiessu verk- efni. Og þá finst þeim að þeir hafi gert hreint fyrir sinum dyrum og jjað sje alls enginn ábyrgðarhluti af þeim, aðskjóta skolleyrum við iioði víngarðs- herrans. En svo reynist oft að verkefnið er lítið og þeir hinir sömu standa óvirkir og segja: „Enginn hefir leigt oss“. Þannig atvikast að verkei'nið mikla híður Jíka þeirra, sem ekkerl hafa um að hugsa. Þó að kallið ómi, á viljugar liendur, opin hjörtu og fórnfúsa hugi til þess að vinna i þágu liins góða og Guðs rikis, |>á Játasl menn ekki lieyra og vilja heldur standa iðjulausir. Þeim finst, að þeir sjeu ekki menn til að afreka Jjað. Og jjó eru það ekki stórvirkin, sem eingöngu eru jjegin í þágu þess góða. Það þarf ekki nema yingjarnlegt orð eða fallega hvalning tit þess að hún verði áhrifameiri en sumt það, sem kallað er stórt. íhugum þessa spurningu: „Hví standið þjer hjer iðjulaus- ir?“ Ihuga þú hvort þú starfar eins og þú átt að gera. Það er margt, sem þú getur gert í jiágu liins góða meðan jjjer endisl heilsa og líf. Vjer hiðjum svo oft: „Til komi jjitt ríki“, en með þvi að gera vel við aðra, sýnum vjer alvöruna í hæninni. Sagan um víngarðsmennina sýnir oss, að Jjað er ekki ol' seint að byrja, þó langt sje liðið æfiskeiðsins. En lífið er stutt og rennur frá oss eins og móða, sem ekki verð- ur stöðvuð. Því verðum vjer að nota æfidaginn vel, nota hann Guði til dýrðar, en fela lionum á vald hver launin verða, því að jjað skapar aldrei vonhrigði. „Hví stendur þú lijer iðju- laus?“ Þúsundir vei'kefna hiða einmitt Jjín og því átt þú að Jjjóna drottni með hugsun, kær- leiksverkum, vinsamlegum orð- um, hjálpsemi og fórnfýsi. Það gleymist ekki og hver dagur, sem gefur Jjjer endurminningu um slikt verk, vekur yl i sálu þinni. Það var óvænt er við fórum lil Hankow i vor vegna óeirð- anna nyðra, að við skyldum verða sjónarvottar að einhverju allra ógurlegasta slysinu, sem kínverska Jjjóðin hefir orðið fvrir af völdum náttúrunnar. Af (>8 hygðarlögum (,,lisien“) í Ilupeh eru sem stendur 45 í evði að heita má, af völdum vatnsflóðsins. í Jjessu eina hjer- aði er nú lalið að 10 miljónir manna sjeu án húsnæðis, og skorti jafnframt tilfinnanlega matvörur, klæðnað og peninga. Megin hluti þessara tíu miljóna, lil'a af landhúnaði og geta þvi ekki fundið upp á neinu sjer til lífsviðurværis, fyr en í apríl- mánuði næstkomandi. Fyrri uppskeran getur verið byrjuð í lok apríl; en nú leikur vafi á hvort stjórnin muni geta útveg- að útsæði ókeypis. Tveir stórhæir slanda við mynni Hanárinnar, silt hvoru megin, þar sem hún fellur úl í Yangtsiðgjang, nfl. Hankow og Hanjang. En fyrir handan Yangtsiðfljótið, á hökkunum beinl á móti Hankow, er Jjriðji hærinn, Wúchang. Þessir þrír hæir verða lijer eftir kallaðir einu nafni, Wúhan. Að Slianghai l'rátöldum er Wúhan vafalaust mikilsverð- asti hær Kínaveldis. Það getur maður ráðið at' Jjví meðal ann- ars, að I stórveldi Evrópu liafa snenuna klófest Jjar nokkur i- lök. Úrslitabardagar borgar- styrjaldarinnar liafa livað et'tir annað slaðið um Wúhan, og um tíma var Jjar aðsetursstaður stjórnarvaldanna. Wúhan hefir um langan aldur verið megin- stöð verslunarviðskifta í öllu Miðkína. Kringúm Wúhan er frjósaml flatlendi á alla vegu, eins og svo víða í Jangtsiðdalnum, og Jjjetthýlt mjög mjög. Nú er Jjetta alt í kai'i. Um mestan hluta hæjanna þriggja er ekki hægt að komasl öðru visi en á hátum. Við heimsóttum í gær alþjóðasjúkrahúsið í Ilankow og urðum að skriða inn um glugga á þriðju hæð. Þegar Jjetta er skrifað er vatnið í Yangtsiðgjang 18 metr- um hærra en þegar Jjað hefir verið grynst. Slíkur ofvöxtur hefur ekki hlaupið i það sið- an á 15. öld. Et'tir að hafa verið í sumar- leyfi um tíma uppi á liáu i'jalli, kom jeg liingað aftur í lok ágústmánaðar. Jeg ferðaðist með japönsku eimskipi tvær dagleiðir uppeftir Yangtsið- gjang. Manni virtist skipið vera svo óviðkunnanlega hátt á vatn- inu, eins og neðri myndin á þessari hlaðsiðu , frá Hankow, gefur hugmynd um. Á upp- hækkuðum stöðum með fram fljótinu, sáust skýli Jjeirra, sem hafa orðið að flýja frá lieim- ilum sínum (sjá el'ri myndina á Jjessari hlaðsíðu). Þau eru flest gerð úr inottum. Um 25 miljónir manna verða að kom- ast af með þessum hætti, og kemur sjer nú vel, eins og revndar oftar, að Kinverjar eru nægjusamir og kunna að hreiðra um sig í samhæfi við aðstæðurnar. En mjög er átak- anlegt að sjá með eigin augum tugi og aftur tugi þúsunda jafn bágstaddra manna. Forseli lýðveldisins var lijer í heimsókn nýverið. Var þá gel'- in skipun um að flytja sem flest bágstaddra manna til fjar- lægari staða, svo sem Shanghai. Ilinn góðknnni landi vor, Ólafur Ólafsson kristniboði, sem dvalið hef- ir áruni saman i Kina og hvarf þatígað. aftur i fgrra, er hann hafði dvalið hje.r nm líma í léyfi sínu, liefir sent oss grein jiá og myndir, sem hjer birtast. Var hann staddur í Hankow er flóðið var sem mest og er greinin skrifnð þar í septem- ber í liaust. Mnnii menn lesa grein þessa sjónarvottar með mikilli at- hygli. — Auk húsnæðislausra manna í Wúhan lialda þar til um háll' miljón áðkomumanna, sem flú- ið hafa hingað, af Jjví að lijer var helst von um að eitthvað vrði gert Jjeim til líknar. Sem betur fer virðist einhver lijálp muni koma frá l'jölmörgum ríkjum um allan lieim. En án þeirrar hjálpar rnundi ekki kin- verska stjórnin geta veitt mik- ið lið; hún hefir síðasliðið ár varið nálega 500 miljónum mexikanskra dollara til borgar- styrjaldarinnar, og lijer um bil öðru eins til greiðslu skulda og vaxta. Til samanburðar má nefna, að til mentamála hel'ir stjórnin varið 18 miljóniim dollara. Gleðilegt er hve mikið er gert til þess að draga úr höli þess- ara mörgu miljóna manna: Mottuskýli cr húið að reisa handa mörgum tugum þúsunda húsnæðislausra. ()g nú er eng- inn skortur á mat. En Jjað er mikluin erfiðleikum hundið að úthluta matnum: hágstöddustu vesalingarnir verða útundan, en Jjeir. sem eru mestir fyrir sjer eru fyrstir i röð og l'á of mikið. Tvennskonar liætta Jjykir nú yfirvofandi i Hankow af völd- um vatnsflóðsins: hylting og jjest. Þótt gerðar hal'i verið allar lmgsanlegar hreinlætisráðstaf- anir, eru peslir og margskonar sjúkdómar farnir að-gera varl við sig. Kóleran einkanlega. (Við vorum hólusettir gegn kól- cru, áður en við fórum hingað). Búið er að koma upp hráða- byrgðar sjúkrahúsum all víða, og nú von hingað á stóru spít- álaskipi. Rauði krossinn í Ameríku hefir gefið 100 þús. gulldollara, sem varið verður

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.