Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Blaðsíða 11

Fálkinn - 20.02.1932, Blaðsíða 11
F A L K 1 N N 11 Yngstu lesendurnir. Bergmálsprinsinn. Koiiungssonurinn i Zizzadoníti lijet Bergmál. Þelta var ungtir og fallegur konungssonur, en hafði þann slæma galla, að hann hermdi alt eftir, sem hann heyrði aðra segja. Og þessvegna var liann kallaður Bergmál. Þetta venst af honum eins og allur annar óvani, þegar hann er orðinn stór, sagði konungurinn. .. Þvi að annars getur hann ekki orð- ið kongur eftir minn dag. Jeg verð gráhœrður af sorg litaf þjer, sagði hann við prinsinn. Gráhœrður af sorg yl'ir þjer, át hinn eftir. - Þú verður aldrci konungur! Aldrei • konungur, hergmálaði prinsinn. — Og þú fœrð aldrei prinsessu fyr- ir konu! - Aldrei prinsessu fyrir konu, sagði prinsinn. Það var ógerningur að tala við hann. En loksins þegar prinsinn stækk- aði, skildi hann hvaða vandræði það voru að geta aldrei sagt neitt frá eigin brjósti, heldur aðcins jcta það eftir sem aðrir sögðu. Og svo einsetti hann sjer að svara jafnan hyggilega framvegis. En hann gal það.ekki, hvernig sem liann reyndi. Hann var orðinn of gamall og óvan- inn of ríkur i honum. Og prinsinn lor að skæla, drotn- ingin fór að skæla og alt fólkið í Zizzidoníu fór að skæla, af því að prinsinn gat ekkert nema jetið el'tir það sem aðrir sögðu. var svo gamall, að það var fekkert hár eftir á höfðinu á honum, og hanii hafði svo sterk gleraugu, að hann gat sjeð allar álíur heims í einu. Góði Dust læknir, gerið þjer mjcr nú þann greiða að lækna hann Bcrgmál prins, sagði kongurinn. - Þá skuluð þjer verða líflæknir hans þegar hann er orðinn kongur í Zizzidoníu. Og læknirinn skimaði nú í allar áttir gegnum sterku gleraugun sin. A afviknum stað norður í Trölla- fjöllum kom hann auga á jurt, •— það' var galdrajurt, sem læknaði alla sjúkdóma milli himins og jarð- ar. En það var erfitt að finna hana, því að hún bar ekki blóm fyr en cftir að dimt var orðið á kvöldin, svo að maður varð að hafa með sjer Ijósker til þess að finna hana. Nú hætti prinsinn að skæla og kongurinn og drotningin hættu að skæla og þurkuðu sjer um augun, því að nú vönuðu allir, að priiisinn gæti orðið eins og annað fólk. Svo var það eilt kvöldið, að Berg- mál prins lók sjer ljósker i hönd og lagði af stað norður í Tröllafjöll lil þess að finna jurtina skrítnu. Á leiðinni rak hann löppina í stóran stein, svo að hann losnaði og valt með ógurlegum gauragangi niður hlíðina og tók undir i öllum T-rölla- fjöllum. Þá heyrðist ferleg rödd innan úr fjallinu. Hún sagði: Hver er svo djarfur, að raska ró minni hjerna i fjallinu? (ielur þú læknai) hann liergnxál prins' En öll lár í Zizzidoniu gátu ekki þv.egið þennan óvana af prmsinum og þessvegna kallaði ltongurinn snjallasla læknirinn i Zizzidoníu, hann Dust lækni til siri og hann kom samstundis. Ilann var svo lærður, að hann gat lesið alt, sem' skrifað var í stjörminum. Og hann — Bó minni hjerna i fjallinu, svaraði prinsinn þvi að hann gat ekki svarað öðruvísi. Hver er svo heimskur að þora að herma eftir tröllinu í fjallinu, heyrðist sagt aftur innan úr berg- i 1111. Heimskur að þora. að herma Tröllskrumlan. eftir tröllinu i fjallinu, sagði prins- inn. Þá heyrðust voðalegir brestir i fjallinu og áður en prinsinn hafði litið við kom gifurlega stór hnefi út úr klettarifu, greip hann og tók hann inn i bergið. Og nú sat hann þarna í fangelsi. Nú fór kongurinn að undrasl um prinsinn, er hann kom ekki altur á tilætluðum tíma. Hann sehdi þjóna sina að leita að honum. Þeir lei- nðu og leithðu og þegar þeir sáu ekki neitt fóru þeir að kalla: Bergmál kongssonffr! I-Ivar ertu? Kongssonur, hvar ertu, var svarað inn i l'jallinu. Og þá sneru leitarmennirnir heim og sögðu að kongssonurinn sæti hergnuminn inni í Tröllafjalli. Þeir höfðu ó- mögulega getað náð í hann, en heyrðu greinilega hvernig hann át alt el'tir þeim er jieir kölluðu. Nú fór kongurinn sjálfur upp í Tröllafjall. Er hann sonur minn í fjallinu? hrópaði hann. Sonur minn í fjallinu, yar svar- að undir eins. Hefurðu ekki fundið jurtina? spurði kongurinn. Ekki l'undið jurtina var svar- að i fjallinu. Nú er ekki um annað að gera cn að reyna að ná í Dust lækni. Kong- urinn bað hann i öllum lifandi hænum að finna leiðina inn í berg- ið. En vitri læknirinn las alt, sem lesið varð í stjörnunum og í sjö konungsríkjum, en varð einskis vís- ari um, hvernig ætti að komast inn i fjallið. Og svo sal kongssonurinn þarna í fjallinu i sjö ár, en á áttunda ár: inu eltir hvarf hans, kom nngur og fríður maður að hallardýrum konungsins einn góðnn veðurdag og barði á. Hver Inikkar á mín hús? spurði kongurinn. Það er Bergmál konungssonur í Zizzidoníu, svaraði gesturinn. Og kongurinn opnaði liliðið og prinsinn gekk inn. Loksins hafði honum tekist að flýja úr helli berg- risans og svo hafði hann ennfrem- ur fundið jurtina góðu og hafði húu læknað hann að fullu, svo að nú hermdi hann aldrei eftir neinum. Hann hafði skilið þennan leiða á- vana eftir uppi i Tröllafjöllum. Segirðu mjer satt, sonur minn? spurði kongurinn alveg forviða. Farðu út og kallaðu upp i Tröllafjöll og þá fæfðu svarið, sagði kongssonurinn. ()g kongurinn gerði jiað og kall- aði eins hátt og hann gal: Er |>að ávaninn hans Bergmáls kongs- sonar, sem svarar? Ávaninn lians Befgmáls kongssonar sem svarar, heyrðist aft- tir. Svona varð hergmálið til, og þið þekkið það sjálfsagt öll og hafið heyrt það margsinnis. En l>ið vitið vist ekki lyr en nú, hvernig á því stendur. N&LARAVOBUR & VE60FÓBUR Landsins besta úrva). BRYNJA Reykjasík D Til daglegrai’ notkunar: § . „Sirius“ stjörnukakó. | 3 Gætið vörumerkisins. | ♦c=>4<=> <=2+c=>* crr>»crr3» ------ VÍRURITIÐ -------------- Cosrno Hamilton: HNEYKSLI 7 heftf litkomin. Sagan fjallar um eldheit- hr ástir og ættardramb. Áskriftum veitt móttaka á afgreiðslu Morgunblaðsins — Sími 500. — ..,I|V V. SAGA

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.