Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Blaðsíða 4

Fálkinn - 20.02.1932, Blaðsíða 4
4 I' A 1. K I N N Denver Dan. I>a‘ð var iniðnœtti, svarta myrkur og hellirigning. Á strætunum í auð- kýfingahverfinu í Riverside var hvergi nokkurn lifandi niann að sjá. Máður einn í regnkápu með hatt á höfðinu labhaði í hægðum sínum inn um aðalhliðið fyrir utan stór- hýsi Winston Brevord, beygði fyrir húsið og braut upp einn gluggann í eldhúsinu, seni var að haka til. hegar hann var kominn inn lokaði hann glugganum og dró niður gluggatjaldið. Hann 'lýsti sjer með vasaljósi og fann útidyrahurð, sem liann læsti upp, til jiess að hafa greiða útgöngu, el' á jjyrfti að halda. Fór svo úr kápunni og skónum og tók af sjer hattinn og ior að kanna húsið. En i sania bili og hann kom inn i hókastofuna, varð alhjart í herberginu. Denver Dan, demanta- og inn- brotsþjófur, alkunnur í glæpamanna- hverfunum undir nafninu „dem- anta-hákarlinn" snerist um á hæli og greip með hægri hendi undir vinstri handarkrika sjer, jiar sem skammbyssa hans var. En hann náði ekki til hennar. Þarna stóð liann i ráðaleysi og góiuli — i fyrstu forviða; en svo var auðsjeð á föl- um andlitsdráttum hans, að honum varð ljettara. Maðurinn, sem stóð við rafljósa- tengilinn, varð fyrri til máls. Það var horaður maður, boginn í haki og hörkulegur i andiiti. Hann lijelt stál- blárri skammbyssu við mjöðm sjer. Og höndin, sem lijelt byssunhi fór alt í einu að titra. — Er sem mjer sýnist? kvaldi hann upp úr sjer með hásri rödd. — Ert það þú? Denver Dan kinkaði kolli og hros, sem kom fram kringum muniiinn, gerði föla andlitið mildara: — .Jeg hjelt að jiú sætir í heimavist ríkis- ins, Whitey! Hann rendi augunum snögglega um herbergið. — Og í stað þess ert þú hjer, eins og köttur í bóli bjarnar? WJiitey Carson ræksti sig. Já, svaraði liann, — en ekki á þann hátt sem þú heldur. Jeg liefi« vinnu hjérna, Dan. Jeg er hættur við - ------- ólöglegu atvinnuna. Denver Dan hleypti svörtu Jjriui- unum. Hann stakk Jjóskerinu í vas- ann. — Já, mjer er alvara, sagði Wliitey Carson; en um leið var eins og hon- um svelgdist á. Jeg hefi ekki ráð- ist i eitt einasta „fyrirtæki" síðan jeg slapp út. Síðasta niissirið licfi jeg verið hjerna lijá Brevord, og hann ber traust til niín. Um leið rendi hann augunum á skammbyss- una, sein hann hjelt ennþú i hend- inni. Denver Dan brá hendinni Jipur- lega upp að hálsinum, eins og þaul- vanur heimsmaður og lagaði háls- Jinýtið sitt. — Þú hefir lengi lýginn verið, Whitey, sagði hann rólega. — Jeg er hræddur um, að þú stund- ir gömlu iðnina enn. Jeg sá í blöð- unum, að Brevordsfjölskyldan væri farin til New York og ætlaði að verða þar í mánuð og datt þá í hug, að það gæti borgað sig að gera heim- sókn hjerna. Meðan jeg var að snuðra lijerna í kring iiilti jeg liíl- stjóra og hann sagði mjer, að það væri ekki nokkur lifandi sál í hús- inu. — Jeg kem svo sjaldan út, sagði Whitey Carson og var fljótur til svars. Jeg get varla sagt, að nokkur maður hafi sjeð mig hjerna. — Jeg er hræddur við lögregluþjónana — að þeir sjái mig og — — Og fari með þig þangað, sem þú átt heima? Denver Dan sneri sjer við og fór að atliuga herbergið, í mestu makindum. Eru störf þín hjer lijá Brevord þess eðlis, að þú þurfir að vera á fótum á nóttunni? spurði hann brosandi. Whitey Carson sleikli þurrar var- irnar. — Denver, sagði hann, jeg ælla að gera upp viðskifti okkar. Þú vcist vel, að það var jeg, sem sveik þig og liina kunningjana i trygðum í San Francisco, en jeg ætlaði ckki að gera það, — Það get jeg svarið! En lögreglan haf'ði stcin- bítstak á mjer og neyddi mig til að gera það. Þú varst dæmdur i æfi- langt fangclsi en tókst að flýja. Heyrðu nú Denver! Þó að þú leit- aðir lijer sjálfur, jiá mundirðu ekki finna meira verðmæti en svo sem 100 dollara virði hjer i húsinu. En jeg veit um stað, þar sem Brevord hefir falið um 40.000 dollara, bæði í gulli og smáseðlum. Jeg get elcki opnað skápinn einn, jeg liefi reynt það, cn það er leilcur fyrir þig. Við skiftum ágóðanum og svo erum við kvittir! Denver Dan Ijesl alls ckki verða liissa. Jeg vissi, að þú gerðir það ekki að ástæðulausu að þykj- ast vera orðinn ráðvandur. Það var þá af þessum ástæðum, að þú komst þjer i vist hjá Brevord og komst þjer i mjúkinn hjá fólkinu? Jæja, jeg tek þessu tillioði. Hvar eru pen- ingarnir? Það var eins og Wliitey þyrfli að luigsa sig um sem snöggvast, en svo spratt hann upp og stakk skamm- byssunni í vasann. Hjerna, sagði hann og skálmaði yfir þverl gólfið, að Jitlum bókaskáp milli arinsins og gluggans. Hann tók bók út úr einni hyllunni, stakk hcndinni inn og þrýsti á hnapp í veggnum. Bóka- skápurinn ýttist fram á gólfið eins og hurð, en á hak við sást lítill pen- ingaskápur, múraður inn i vegginn. Denver Dan þelcti samstundis tegundina, það var eitt af undir- stöðuatriðunum i vísindagrein hans. — Jeg þarf hálftíma til að eiga við liann, sagði hann og hrosti — og kanskc eklci cinu sinni það. En setlu ofnhlífina bak við mig og slöktu svo ("ill ljósin nema þetta eina yfir bókaskápnum. Farðu svo út og læstuj dyrunum, sem jeg opnaði til Jiess að Saga eftir LEMUEL DE BRA. geta komist úl, ef jeg þyrfti að flýta mjer. Hálftíma síðar rjetti Denver Dan úr sjer og sneri sjer að Wliitey. — I>etta tekur á taugarnar, sagði hann. Jeg hamast svo að svitinn bogar af mjer og þó er mjer ískalt á liöndun- um! Jæja, en nú er það að verða búið. Hann þagnaði alt í einu og starði á Carson. Utan l'rá hakdyrun- um lieyrði hann sarghljóð, sem hann kannaðist svo vel við. Hver þrémillinn! hvíslaði Whitey Carson. —- Einn þjófurinn enn! Hann greip til skammbyssunn- ar og liljóp út að dyrunum. — Ilægur! sagði Dan í sldpun- arlóii. Við megum ekki eiga of mik- ið á hættu. Farðu hak við ofnhlíf- ina og slöktu ljósið. Og láttu mig svo um liift. Wliitey Carson linyklaði brúnirn- ar en lilýddi. Áður en Jiann liafði slökt, var Dan kominn liálfa leið út að dyrunum. Hann lauk upp hurð- inni og skimaði út í anddyrið, en kom l'ljótt aftur og staðnæmdist við læddist kom nær og Denver Dan — sá mikli kunnáttumaður — gat strax dregið ályktun af Jiljóðinu. — Byrj- andi i iðninn, livíslaði liann. — En þetta er þó eklci fyrsta tilraunin hans. í sama vctfangi var kveikl á vasa- ljósi í dyrunum. Denver Dan kveikti samstundis í stofunni. Vasaljósið fjell til jarðar. í dyrun- um stóð grnnnlciiur maður, niðurlút- ur, með rennvota derhúfu á liöfðinu. Hann gapti af ótta og sneri við til þess að leggja á fJótta, en staðnæmd- ist þegar hann sá lilika á skamm- hyssu Denvers Dan og flýtti sjer að rjetta upp hendurnar. Denver brosti. — Yður mun liafa hrugðið við? Annars lijelt jeg, að innbrotsþjófar yrðu að vera kald- rifjaðir menn — Ilerra minn! æpti föli maður- inn ungi í örvæntingu. Jeg er ekki þjófur. Jeg er — —- Nei, þjer munuð hafa ætlað hingað i heimsókn. En hvað halið Hiæq f.nnad $>'ia. n.iafi yn m] .íolcj hann við, um leið og hann dró skammliyssu upp úr vasa unga mannsins og stakk henni á sig. Ætli þjer liafið elclci hugsað yður, að skjóta hvern þann sem------------- Nei, hrópaði ungi maðurinn. Hann tók báðum höndum yfir and- litið og hjelt ál'ram kjökrandi: — Nei. En faðir minn er dáinn og sjálfur hefi jeg verið atvinnulaus i tvo mánuði og á gamla móður og heilsulausa frænku fyrir að sjá. Þjer eruð svo ríkur; jeg las i hlaðinu að þjer hefðuð farið að heiinan. Og svo — ---- —• Hvað hcitið þjer? greip Den- ver Dan fram í íyrir honum. Charley Watkins. — Hvað bjuggust þjer við að finna hjerna? — Silfurborðbúnað, ef til vill. Jeg hugsaði mjer að lána út á það — — Og fá tíunda hluta af andvirð- inu hjá einhverjum okraranum? Ó- nci, drengur minn. Það er atvinna, sem gefur lítið í aðra hönd. Og hættuleg líka. Jeg er sjálfur mála- færslumaður við sakamálarjettinn og veit hvað jeg er að tala um. Þjer hafið máske heyrt Denver Dan nefndan? — Já! Charles Watkins tók sam- stundis hendurnar frá andlitinu. — Hann er einn þeirra, sem jeg hefi haft af að segja í rjettinum; og hann hcfir sagt mjer, hve arð- lítill þjófnaðurinn er. Það rcynir líka á laugarnar. Dan hefir marg- sinnis verið að því kominn að verða auniingi. En hlustið þjer nú á — jeg trúi þvi sem þjer segið, að þetta sje fyrsta sporið yðar á glæpahraut- inni, og jeg skal gera það sem í mínu valdi stendur til þess, að það verði yðar síðasta. Hjcrna eru 50 dollarar, treinið yður þá meðan þjer getið, og notið tímann vel, til þess að ná yður í vinnu. En látið þjér aldrei framar undan freisting- unni. Jeg skai hafa gát á yður, þjer megið reiða yður á það. Guð blessi 'yður! sagði ungi maðurinn klökkur, um leið og liann stakk vasaljósinu á sig. Leyf- isl mjcr að spyrja yður að heiti? — Jeg er frændi Winstons Bre- vords, svaraði hann óþolinmóður. Farið nú á undan mjer hjer út uin anddyrið. Nei, jeg nota mitt ljós. Þeir fóru út um anddyrið, mii borðstofuna og út í eldhúsið. Charley Watkins leit á regnkápuna og stíg- vjelin þar frammi og síðan á glugg- ann. Hvernig komust þjer inn? spurði Denver Dan. Þarna, sagði Watkins og henti á gluggann. — Hespan var brotin. Denver Dan lor út að d.yrunum og varð eigi vitund forviða, er hann fann að þær voru ölæstar. Hann shikti á vasaljósinu og lauk upp upp hurðinni og rigningargusa kom á móti hoiiuni og iskaldan næðing lagði um alt eldhúsið. — Góða nótt, Charley, sagði hann — og gleymdu nú ekki því, sem jeg hefi sagt! Svo lokaði hann og læsti hurð- inni og flýtti sjer aftur inn í hóka- stofuna. Heyrðu, Whitey, nú hefi jcg fórnað tíu minútum af dýrmæt- um tíma og fimtiu dollurum í pen- ingum lil þcss að leiða’ villuráfandi ungling af braut glæpanna! En nú er um að gera að Ijúka við þetta. — .1 á, flýttu þjer nú, muldrnði Whitey Carson. Mjer finst á mjer að eitthvað sje á sciði! Nú ætla jeg að ganga frá dótinu minu; því hvernig sem hann rignir og ólátast þá vil jeg komast hjeðan undir eins og við höfum náð í peningana. Hann beið ekki eftir svari, en flýtli sjer út. Eftir svipstund kom hann inn aftur með hatt og frakka og stóra handtösku, sem hann setti á skrifborðið og opnaði hana. Denver Dan stóð upp, tók í hand- fangið á skáphurðinni og sneri því. Hann opnaði hurðina og gægðist slökkvarann. Fólatak manns sem

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.