Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1932, Blaðsíða 9

Fálkinn - 20.02.1932, Blaðsíða 9
F Á L K I N N !) 1 liausl þegar kreppan komsl í alglegming og allur vörur lækk- uðu í vcrði brá svo undarlega við, að hveitið, sem verið hefir í lágu verði undanfarin ár, fór að hækka. Þetta var ekki því að kenna, að hveitiuppskeran hefði brugðist síðastliðið sumar heldur var það að kenna samtökum þeirra kaupsýslumanna, sem mest hafa yfir hveitimarkaðinum að segja. Hjer ái mynd- inni sjest Michigan Avenue, „hveitigatan i Chicago. Engin þjóð hefir tekið eins miklum framförum á síðasta manns- ahlri og Japanar. Þeir hafa á þessu skeiði lært siði og tekið upp verklega menningu Vesturlundaþjóðu, svo rækilega, að lærisveinninn getur nú farið í fötin meistarans. Þó eimir enn eftir af ýmsum gömlum siðum. Takið t. d. eftir körfugerðar- manninum á myndinni, sem selur vörur sínar á götunni. Enska útvarpið, British Broadcasting C.o. hefir til þessa haft aðalsetur sitt í stórhýsi á Savoy Hill í London, en er nú að /lytja í ný húsakynni, sem það hefir bygt, því að þau eldri voru °f Util. Hefir nýja húsið verið í smíðum síðan W2S og slendur við Langham Place. Myndin hjer að ofan sýnir nokkurn hluta þessarar einkennilegu úlvarpshallar, sem er átta hæðir og hefir að geyma 20 útvarpssali, i stað þess að áður voru þeir aðeins 9, og auk þess skrifstofur fyrir fjelagið. Við Port Elisabeth í Suður-Afríku stendur þessi fatlega vatns- þró, sem hjer er sýnd. Vitanlega hefir lxún verið gerð handa hestum, eins og myndin sýnir, og minnir vel á, uð gefa hestun- um að drekka. En nú eru hestarnir að hverfa i'ir sögunni, en bílarnir koma þarna að i staðinn, til þess að taka vatn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.