Fálkinn - 27.02.1932, Blaðsíða 6
6
F Á L K I N N
Sunnudagshugieiðmg. Konur Austurlanda.
Þessi konu, sem ekki gefur kynsystrum sínum í Evrópu eftir cið feg-
urð er frá norðanverðu Tunis. Hún er móðir og hefir barn sitt i fanginu.
Textinn: Matth. 3, 13—17.
Það varð vígsla Jesú til
þrigggja ára starfs hans lijer á
jörðu, er Jóhannes skírði liann
og þessi vígsla var eins og inn-
gangur að þriggja ára niður-
lægingartímahili, sem lauk með
kvalafullum dauða á krossin-
um. Verkefnið var að leysa
synduga menn frá dauða og
Jesús fórnaði sjálfum sjer til
þess að fá þessu framgengt. En
meðan á þessu stóð, voru hinin-
ar föður hans i raun og veru
altaf opnir yfir lionum, eins og
þeir voru í skírninni og rödd
föðursins heyrðist segja: Þetta
er sonur minn elskulegur, sem
jeg hefi velþóknun á. Mörg
dæmi úr jarðlífssögu Jesú Krists
sýna þetta sama, að faðirinn á
himnum og englar lians voru
nálægir syninum. Svo var það
er hann baðst fyrir við gröf Las-
arusar, svo var það í Getse-
manegarðinum og á Golgata.
Krafturinn frá himnum var á-
valt nálægur syninum.
En þó að skírn Jesú sje að
flestu leyti gjör ólík skírn
mannanna barna þá minnir
hún þó ósjálfrátt á þann dag,
er við vorum helgaðir Guði í
heilagri skírn. Því að þá opn-
uðust líka himnarnir yfir hinu
heilaga vatni skírnarinnar og
oss var heitið náðargjöf himn-
anna. I trúarlegri merkingu var
það á þeirri stundu, sem líf vort
byrjaði og i skírninni ber oss að
telja upphaf lifs okkar i Guði,
sem þegnar hans ríkis.
Jesús var skírður til þess að
þjást og deyja, í þeirri skírn er
hann fjekk hjá Jóhannesi. Til
þess að afplána syndir annara.
En við vorum skírðir til lífsins,
fyrir náð Guðs og endurlausn
Krists. Og barnsæfi okkar var
lifuð undir opnum náðarhimni
Guðs. Þá var engin efasemd i
hjörtunum og i barnslegri ein-
feldni og trúnaðartrausti talað-
ir þú við Guð í bænum þínum.
Þú vissir ekki Iivað hræsni var,
eða hvað ósannindi voru en
kæmi eittlivað ilt inn í meðvit-
und þina þá var eins og dimm-
ur skuggi færðist yfir sál þína.
En því miður er það ekki
ætíð svo, að þeim sem skírðir
eru í kristinni trú tekst að varð-
veita himin Guðs opiiin yfir
höfði sjer. Og oftast er það fyr-
ir eigin tilverknað, að þjer finst,
að skugga hafi borið fyrir sól-
ina og að þú liefir mist sjónar
af henni. Margir gleyma sátt-
inála þeim, sem þeir gerðu við
við Guð í skírninni, en ávalt
hefir eitthvað komið fyrir i
andlegu lifi þeirra, áður en sú
gleymska náði yfirráðunum.
Smám saman komu efasemd-
irnar í stað trúarvissunnar. —
Varðveittu Drottinn, í huga vor-
um meðvitund barnsins um þig
og trúna á þig, svo að skirnar-
gjöfin geymist okkur til æfi-
loka.
Heimurinn breytist dag frá
degi með sívaxandi hraða, og
mannkynið stritast við að fylgj-
ast með nýja timanum, harðar
og harðar. Ameríka hefir verið
kölluð land hraðans, en Evrópa
getur tæplega talist eftirbátur
liennar, að öðru leyti en því, að
Evrópumenn hafa máske ekki
fvlg'st eins vel með hraðanum
sjálfir eins og afkomendur
þeirra vestanhafs.
Mörgum þeim, sem veitist erf-
itt að samrýma hugsun sína og
gerðir hinum sívaxandi hraða,
verður ]iað fyrir að öfunda þær
þjóðir í fjarlægum álfum, sem
ekki eru enn komnar undir ok
flýtislögmálsins. Þeir óska sjer
þangað, sem engin járnbrautar-
lest er til, engar bifreiðar eða
flugvjelar, engir símar eða út-
varpstæki. Þessir staðir eru enn-
þá til, en þeim fer fækkandi
með liverju árinu. Þvi að sam-
göngurnar hafa breytt liinum
eldri hugtökum mannsins um
rúm og tíma og aukið gagnhrif-
in milli þjóðanna, eða öllu held-
ur útbreiðslu álirifanna frá þeim
sterkari á þær veikari. En að
hvítu þjóðirnar sjeu enn í
broddi jarðarbúa efast enginn
maður um.
Hvítu áhrifin lireiðast út um
heiminn, þó að þau eigi vissu-
lega langa tíð fyrir höndum
þangað til þau gersigra hann,
og efasamt hvort þau geri það
nokkurntíma. En það er gaman,
að athuga mismuninn sem enn er
á háttum livitra þjóða og sumra
annara menningarþjóða frá
fornu fari t. d. þjóðanna i Vest-
ur-Asíu og á norðurströnd Af-
ríku. Tökum t. d. aðstöðu kven-
fólksins i þessum þjóðfjelögum.
Hvíta konari er orðin frjáls í
flestum löndum, þ. e. hefir kosn-
ingaiTjett og kjörgengi til jafns
við karlmenn, rjett til flestra
embætta (nema prestsembætta)
og því um líkt, þó að svo stutl
sje síðan, að þær noti ekki þenn-
an rjett nema að litlu leyti.
Sumstáðar höfðu konur rjett til
embætta áður en kosningar-
rjettur kvenna var lögleiddur.
Enda er tiltölulega skamt siðan
konur liófu baráttuna fyrir jafn-
rjetti við karlmenn. í Englandi
vaknaði kvenþjóðin eiginlega
Berbakona.
ekki til meðvitundar uni rjetl
sinn fyr en eftir að ril Stuart
Mills um „Kúgun kvenna“ kom
út og í Þýskalandi var
fyrsti fjelagsskapur kvenna, er
nokkuð kvað að, stofnaður 1865.
Um 1880 var farið að veita kon-
uni aðgang að æðri mentastofn-
unuin. Fvrsta stúlkan í Svíþjóð,
tók doktorsgráðu 1888 og fyrsti
kvenprófessorinn þar var út-
nefndur 1880.
En meðal þjóðanna sunnan og
austan Miðjarðarhafs, þó hvítar
sjeu kallaðar, eru kvenrjettind-
in enn næsta óþekt hugtak. Þar
er kúgun kvenna ennþá algild
regla, fjölkvæni víða leyft og
konan rjettlítil. Þar stendur tím
inn í stað hvað þetta snertir, eða
hreyfist að minsta kosti lítið.
Jafnvel þó að Mustafa Kemal
kæmist til valda i Tyrklandi og
skipaði konunum að leggja nið-
ur andlitsslæðuna og takmark-
aði fjölkvæni, verður ekki sagt
að hann hafi gefið konunum
miklar rjettarbætur. Og hvaö
mun þá iim önnnr ríki, sem búa
við sömu stjórendur og fyr. Það
eru karlmennirnir, sem ráða
Múhameðstrúar kona í Alsír, i úti-
fötunum sinum.
öllu og það gera þeir að vísu
í Evrópu líka, þó konan hafi
lagarjettindi til að ráða eins og
þeir, eða meiru, því að hún er
fjölmennari. En austurlenska
konan er líka rjettlausari í dag-
lega lífinu. Sá sem fer um götu
í Austurlandaborg tekur fljöit
eftir þvi, að karlmennirnir eru
í margföldum meiri liluta á göt-
unni. Konan sjest þar lítið, henn-
ar staður er innan veggja lieim-
ilisins, þar þrælar liún og fái
hún að koma út fyrir hússins
dyr, breiðir hún slæðuna fyrir
andlit sjer, eins og lienni sje ó-