Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1932, Side 15

Fálkinn - 27.02.1932, Side 15
F Á L K I N N 15 Iðnsýningin 1932. Ávarp til Iðnaðarmanna. ISnaSarniannaf.jelagið i líeykjavík hefir ákveSiS aS gangasl l'yrir al- inennri iSnsýningu á þessu ári og verSur hún væntanlega opnuð um eða fyrir miSjan júní n. k. í Réykjavík. Sýning jiessi á fyrst og fremst að vera almenn vörnsýnint/, þar sem auðveldlega verður sjeð hversu fjölhrcytlur iðnaður vor er, og að hann er fyllilega sambærilegur viS erlendan iðnaS að gæSum. Hinsvegar getur tæp- lega verið um listiSnsýningu að ræða, til jiess er undirhúningstíminn ol' stutlur. En hver tilgangurinn er með sýningu jjessari, hversvegna til henn- ar er stofnað og hvers árangnrs sje af henni að vænta, er nánar skýrt i greinargerS jieirri, er birlist hjer á eftir ávarpi |)essu. Vjer undirrilaðir, sem kosnir höl'um verið lil aS hdfa forgöngu i j)essu máli, höfum sent brjef um sýninguna til Jjeirra framleiðenda og iðnaðar- manna, sem oss var kunnugt um. Vera má að ýmsir hafi |>ú af einhverjum ástæðum ekki fengiS hrjef vorl, og jafnframt j>ví, sem vjer biðjum j)á af- sökunar á þeim mistökum ])vi vjer viljum ná lil nllra Ireystum vjer á jiá, sem aðra frainleiðendur, að leggjast á eitl með oss um aS gera sýning- una svo fjölbreytta og fullkomna, sem koslur er á, og með þátlöku allra jieirra, sem hlut eiga a'S máli, getur j)etta orSiS voldug og merkileg sýning, sem markar tímamót í íslenskum iðnaSarmálum. Vjer skorum j>ví á alla iðnaffarm'enn otj framleiðendar, hvar sem er á iandinn, að taka þátt i Iðnsýningnnni 1932 og senda einhvcrjum af oss undirriluSum tilkynningu um j)a8 fyrir 1. april n. k. og láta l)ess getið um leið hvað j)eir óska að sýna og hve stórl rúm j>eir búisl við aS |)urfa, fyrir sýningarmuni sína. Vjer munum síðar tilkynna nánar um alt fyrirkomulag sýniugarinnar, en j)eim, sem óska sjerstakra upplýsinga, veitir nefndin l>ær fúslega. í sýningarnefn d I Sn aSarma n n a fje 1 agsi ns. Jón Htdldórsson t rjesmíSameist ari (form) Skólavörðustig (>. Gnttormnr Andrjesson byggingameistari (gjaldkeri) BergstaSastræti 7(1. Um leið og ISnsýningarnefndin birlir ofanritað ávarp, vill hún gera nokkra grein l'yrir þeirri knýjandi þörf, sem hrint hefir af slað þessu sýningarmáli einmitt nú á yfir- siandandi erfiðu tímum, svo og hverju slík sýni.ng má til vegar koma. Til að draga úr því atvinnuleýsi sem allstaðar er fylgifiskur fjár- málakreppu þeirrar, sem nú geng- ur yi'ir heiminn, cr það heróp allra jijóða tit landsmanna sinna, að nota lyrst og fremst innlenda framleiðslu og búa scm mest og best að sínu. ()g hjá mörgum þjóSum þarf enga kreppu til þess að heróp þetta gjalli. Rær eru sivakandi yfir mesta vel- farnaðarmáli sínu: efling og notkun innlends iðnaSar og framleiSslu. Við íslendingar höfum hinsvegar fram að þessu lálið að mestu fara sem vildi um iSnaS vorn. ViS höftun látið okkur lillu skifta al'komu iðnaSarins og lálið ráðast hver örlög honum væru sköpuð er j)rengdi að j)jóSinni a sviði fjarmala og viSskifta. Jafnvel löggjafarvaldið hefir á mörgum sviSum og í veru- legum atriðum i tollalöggjöf sinni tekiö innlenda framleiðslu þeim vandræðatökum, sem á ýmsum svið- um skapa erlendri framleiSslu betri aðslöðu Jijer á landi en vorri eigin. Xú hefir islenska þjóðin þreytt um skeið fangbrögS viS kreppuna og hafa iSnaðarmenn vorir goldið þaS afhroð i þeim viSskiftum, að atvinnuleysi er nú meira meðal þeirra en veriÖ hefir um langt ára- bil. Og þó höfum vjer þá sjerstöðu á j>essu sviði, að hjer á landi þyrfti alls ekkert atvinnuleysi að vera með- al iðnaSarmanna, ef þjóðin notaði framar öSru innlenda framleiðslu. Aldrei hefir því.veriS meiri þörf en mi á aukningu innlendrar fram- leiðslu, til að draga úr atvinnuleysi og fjárhagsörSugleikum framJeiS- enda, iSnaðarmanna og þjóSarinn- ar i heild. Aldrei -á síðari áratugum hefir j)jóðinni verið meiri nauSsyn á því en nú, að húa sem mesl aS sínu i hvivetna og greiöa götu innlendrar framleiðslu, með þvi að nota hana undanlekningarlausl á öllum þeim sviSum, sem unt er. ,\ldrei hefir íslenskl löggjafarvald Gnðbjörn Gnðmundsson prentsmiðjnstjóri (rilari) Brekkustíg 19. Jónas Sólmundsson húsgagnasmiSur Lækjargötu (i. haft meiri skyldur gagnvart íslensk- um iSnáSi en hú, þó ekki væri meira krafist honum lil handa i tollalög- gjöf vorri en jafnrjettis við þann er- lenda iÖnaS, sem, hjer er boSinn þjóðinni að þar.flausu henni til fjár- hagslegs tjóns og aukins atvinnu- leysis. Jslenzka JjjóÖin greiðir árlega að ój)örfu erlendum þjóðum fleiri miljónir króna í laun fyrir vinnu, sem hún sjálf getur int af hendi. Höl'um vjer efni á |>essu‘? Xei! j)ví fer fjarri og j>etta verð- iir að breytast. Til j>ess að vek.ja, enn belur en hjer verSur gert, athygli á þessum staðreyndum og fleiri atriSum er iSnaðarmál vor snerta, er til sýn- ingarinnar stofnað á komanda sumri Auk ])ess, að j)ar vcrSur sýuis- horn af fleiri framleiðslu vorri og iðnaði, sem er fjölþættari en marg- an grunar, verður þai- dregið l'ram á einfaldan en skýran hátt hver að- staða iSnaði vorum er veilt al' j)jóð og þingi. Verður með línuritum sýnt, að svo miklu leyti sem unt er, hve mikiS vjer flytjum inn ai' vörum sem vinna mætti hjer á landi, hverj- ar erlendar vörur þjóðin notar frem- ur en sambærilegar innlendar, hvern- ig ýmsum iSnaði vorum er í|)ýngt með lollum umfram erlenda fram- leiSslu o. s. frv. Takmark sýningarinnar verSur því i höfUðdráttum þelta: 1. Að vekja athygli á öllum inri- lendum iSnaði og framleiSslu, í stórum og sináum slít, me'ð því að safria ölhun sýnishornum saman á einn slað og koma þeim svo fyrir, aS el'tir j)eim sje tekið. 2. Aö sýna, aS svo miklu leyti sem unt er, hve mikiS þjóðin greiSir ár- lega að þarflausu erlendum þjó'Sum i vinnulaun, meðan hún sjálf slyn- ur undir oki alvinnuteysisins. 2. Að opna augu almennings fyrir því menningárlega og fjárhagslega gildi sem það hefir að nota framar öðru framleiSslu sinnar eigin þjóð- ar, og 4. Að brjóta skörS i þær slíflur sem hefta eðlilega þróun iSnaðarins og veita fram þeim lifsstraumi þjó'S- arinnar, sem l'ólgin er i Ijósri með- BÓLUSÓTT Bólusótt er orSin freiri- í MÁLMEY. ur l'átiður gestur í ------------Vestur-Evrópu, svo er framförum læknavisindanna l'yrir að þakka. En þó verður altaf vart viS hana öðru hverju i siglingahorg- untim og oftast nær keiriur hún með skipum austan úr löndum. Undir eins og ]>aS vitnast, að hólan sje komin hlcypur fólk upp lil handa og fóta og lætur bólusetja sig, til jiess að Iryggja sig gegn hættunni af þessum vonda sjúkdómi, sem fyrrum var hreinasta plága og drap fólkið í hröiinum. Xýlega varð bóhmnar vart í Málm- ey og gerSu yfirvöldin þegar ráð- stafanir til þess, að þeir gæti fengið sig bólusetta sem vildu. Ryrptisl vitund um að „sjálfs er höndin holl- ust“ og „holt er heima hvat“. En lil jiess að þessu takmarki verði náS, cr j>að mikilsverl atriði að allir islenskir framleiðendur, stórir og smáir, taki þátt í sýning- nnni! i ráði er, að í sambandi við sýn- inguna verði sjerstök söludeild, og verða jafnframt teknir þar lil sýnis og sölu ýmiskonar heimilis- iSnaÖarmunir, er nefndinni kunna að berast. I>á er og jiess að geta, að í sam- handi við sýninguna verða væntan- lega flntt útvarpserindi um iðnað luinn og iðngreinar, sem á sýning- unni verSa og ýmiskonar auglýsinga- starfsemi notuð, auk alls annars, sem gert verSur í sambandi við hana. Auk þess mun nefndin af fremsta megni leitast viS að gera alt, sem má verða iSnaSarmálum vorum til fremdar. íslenskir iSnaðarmenn! ÞaS er víst, að enginn yðar hefir efni á aS taka ekki þátt í sýningunni. Minnist jiess, að framtíð yðar er ef lil vill að miklu legti komin undir árangri þeim, sem af sýningunni næst, en árangurinn af lienni er að öllu legti koiniiin . undir liáttöku ySar. F. h. sýningárnefndarinnar. Guðbj. Guðmundsson. LONDON BYGtí- Borgarstjórnin i IST Á HÆÐINA. London hefir á- ---------:------- kveðiS að nenia úr gildi gömul lög, sem settu ákvæði um, livað hús i borginni mættu vera hæsl. I'essi fyrirmæti hafa valdið þvi, aS London er hlut fallslega stærsl um sig allra stórborga og alls ekki sambærileg vi'S ameríkönsku horgirnar. í úthverfum borgarinnár er fjöldi einlyftra íbúSarhúsa og jafnvel í hjarta borgarinnar er sjald- gæfl að sjá hús sem eru yfir tiu hæð- ir. AS jafnaði er ekki leyft að hygg'ja liærra hús en 120 fet, en j>ar sem sjerslaklega stendur á er leyft aS hyggja 150 fet. En sá höggull fylgir skammril'i, fólkið nú á bólusetningarstaSina, en þá kom bohh í bátinn. BóluefniS í borginni þraut og ný sending, sem von var á frá Stokkhólmi hafði lent í skakkri járnbrautarlest og kom ekki á tilsettum tíma. Yar þá símaS til Kaupmannahafnar og beðið um hóluefni jmðan og var j)að sent sam- stundis með flugvjel yfir sundið. En á meðán biSu lnisundir manna í kös viS bólusetningarstaðina, þvi að engin vildi hverfa heim óhóluscttur. StóSst það á endum, að þegar bólu- efnið frá Kaupmannahöfn var búið kom sendingin frá Stokkhólmi í leitirnar. Myndin hjer aS ofan er af bólusetningarstað i samkomusal St. Markúsárkirkjunnar í Málmey. að ef aS leyfa skal hærri hús verður jafnframt að sjá fyrir þvi, aS breikka göturnar, svo að skýjakljúl'arnir taki ekki alla birtu og sól frá lægri hús- um umhverfis. Göturnar í clsta hluta London eru mjóar og þola ekki skýjakljúfa, nema þannig að þær sjeu bygðar stöllóttar, jiannig að húsið sje dregið að sjer með hverri hæð. Er |) ví líklegt að framtiðarhúsin stóru í London verSi ekki ósvipuð stöllóttum vörðum í laginu. Eitt af því sem breyta þarf í sam- handi við þetta er brunaliðiS. ÞaS verður að fá ný tæki lil j>ess að j>aS verði því vaxið, að geta slökl i skýjakljúfunum. En ástæðan til j)ess, að Lunúna- búar eru að ráðgera þessa breyt- ingu er sú, að borgina vantar orSið land lil ])ess að flæmast meira úl, en hún er komin. Og j)á er aS flý.ja i liina átlina, upp í loftiÖ, því að þar er nóg undanfæri. ÁSTIIt Otí Ameríkanskur stúdent VÍSINDl. var nýlega tekinn fast- ------—-— ur fyrir það, að hann hafði á tiltölulega skömmum tima skrifa'S um hundrað ungum stúlkum brjef og t.jáð þeim ást sína. Lögregl- unni farist þetta eitthvað skrítið og yfirheyrði piltinn. Bar hann |>að l'yrir rjetti, a'ð hann hefði gerl þetta í vísindalegum tilgangi, til ]>ess að vita hvernig stúlkur brygðust við, liegar ástin birtist þeim. Sagði hann reynsluna af brjefaskriftunum þessa: Allar stúlkur hlusta með samúð á ógæfu karlmanna, en þær ljós- hærðu eru hjartabetri. Allar stúlkur halda, að ó])ektur maður sem skrifar þeim ástarbrjef sje fallegur maöur. Þegar stúlkur vantar orð til að lýsa tilfinningum sínum vitna þær i einhverja dægur- visuna i staðinn. Lögreglan komst að jieirri niðurstöðu, aS „rannsókn- in" væri ekki saknæm og ljet pilt- inn sleppa. En stúlkurnar urðu sneyptar. 4* Allt iiteö islensktiin skrpiim1 «f»

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.