Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1932, Síða 1

Fálkinn - 19.03.1932, Síða 1
16 siður 40 aura Reykjavík, laugardaginn 19. mars 1932 KÍNVERSKIR FLÓTTAMENN. Á forsiðunni í síðasta blaði Fálkans var mynd af japanskri járnbrautarstöð, þar sem æstur almúgi er að kveðja hermenn er leggja af stað til orustustöðvanna. Þessi mynd er líka i ælt við styrjöldina en hefir aðra sögu að segja. Hún er tekin á kín- verskri járnbrautarstöð og sýnir, hvar verið er að flytja ldnverska alþýðu á burt frá vígstöðvunum við Peping, til þess að forða henni undan ógnum styrjaldarinnar. Vitanlega komast ekki nema fáir undan af öllum þeim fjölda, sem komast þyrfti, því að járnbrautir Kínverja eru ófullkomnar. Og svo er annar vandinn: hvert á að flytja þetta fólk, svo að það verði óhult fyrir morðtækjum „gula Prússans“, sem er margfalt betur vigbúinn og líklegur til þess að geta flætt yfir landið fljótar en hinir geta flúið undan. Og svo eru Kínverjar mergsognir fyrir, af borgarastyrjöldum, vatnsflóðum og hungursneyð.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.