Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 30.04.1932, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ------ GAMLA BIO ----------- Brenoimerktur. Leynilögreglumynd í 8 þáttum eftir Ricliarcl Wallace. Aðalhlutverk leika: Clara Bow Régis Toomey. Myndin -er efnisgóð og spenn- andi og snildarlega vel leikin. Sýnd bráðlega. MALTEXTRAKT, PILSNER, HJÓR, HAYER, HVlTÖI.. ölgerðin EGILL SKALLAGRlMSSON. PROTOS handþurka Einkar hentugt áhald þar sem fjölmenni helst viö, í skólum, sjúkra- húsum o. s. frv. Siemens - Schuckert. Fæst hjá raftækja- sölum w m Gúmmístígvjel. Stærsta og besta úrval- ið af allskonar gtíinmí- stígvjelum er og verö- ur hjá Lðrus 0. LAðvígsson, skóverslun. m ------ NÝJA BÍO ------------ Markurell í Vadkðping. Srensk talmynd eftir samnefndri sögu Hjalmar Bergmanns, tekin af VICTOR SJÖSTRÖM sem leikur aðalhlutverkið. Ennfremur leikur Pauline Briuiius. Sýnd bráðlega. t jsOFFÍUBÚÐj S. Jóliannesdóttir ■ • • Austurstræti 14 Reykjavik • belnt á mútl Landsbankanum, j og á ísafirði við Silfurtorg. j ■ J j Mesta úrval af FATNAÐI fyrir j • konur, karla, unglinga og börn. : ! j : Álnavara bæði til fatnaðar og j heimilisþarfa. : : : j Reykvíkingar og Hafnfirðingar j kaupa þar þarfir sfnar. 5 j • Fólk utan af landi biður kunningja j : sína í Reykjavík að velja fyrir sig : • vörur í SOFFÍUBÚÐ og láta senda j þær gegn póstkröfu. : ; • Allir sem einu sinni reyna verða j slöðugir viðskiftavinir í ■ * SOFFÍUBÚÐ • Reykjavíkur símar 1887 og 2347. • ísafjarðar simar 21 42. Hljóm- Og MARKURELL I .Xfeðan Victor Sjö- V'ADKÖPING — ström starfaði sem -------1---- leikari og leik- stjóri kvikmynda í Svíþjóð, mun enginn leikari hafa verið vinsœlli hjer á landi en hann og engar kvik- myndir haft meiri hylli, en þær, sem hann gerði. Hinsvegar var yfir- liragðið talsvert annað á myndum lieim, sem hann gerði í Ameríku ár- in sem hann var þar — liær vantaði hið norræna yfirbragð, sem fyrri myndirnai: höfðu, en hið amerí- kanska sat í fyrirrúmi. Og tvímæla- laust var enginn af myndum Sjö- ströms að vestan jafnoki sumra sænsku myndanna, eins og t. d. ,,Körkarlen“, „Fjalla-Eyvindijr“ og „Stormyrtösen“. En nú er Sjöströin kominn heim aftur til Svíþjóðar, auðgaður af reynslu en kominn i sitt rjetta um- liverfi, og farin að gera talmyndir. F.in þeirra, Markurell frá Vadköping, verður sýnd á Nýja Bíó innan skamms. Myndin er eftir samnefndri sögu Hjalmar Bergmans, sem hefir einnig verið færð i leikritsform og átt afarmiklum vinsældum að fagna um norðurlönd. Og kvikmyndin hef- ir fengið frábærar viðtökur og orðið cinskonar fagnaðarfundur Sjöströms og hinna mörgu gömlu vina hans meðal kvikmyndagesta, sem hörm- uðu það, að hann gekst fyrir gulli Ameríkumanna og ljet það draga sig vestur um haf. Markurell er veitingahússeigandi í Vadköping, sem í uppvextinum hef- ir verið olnbogabarn, en vill hefna sín, Ilann veit að peningarnir eru talmyndir. slerkasta vopnið til þess að ná sjer niðri á gömlum óvildarmönnum, en svo fer þó, að það vopn snýst í hönd- um hans áður en lýkur. Þennan mann, sem er 'mjög „samsett" per- sóna og lista vel lýst af höfundinum leikur Sjöström sjálfur, en konu lians leikur Pauline Brunius, ein frægasta leikkona Svía, sem oft hef- ii sjest hjer á kvikmyndum. Tvö ungmennahlutverk stór leika Sture Lagerwall og Brita Appelgren. Hin- ii frábæru Jeikstjórahæfileikar Sjö- ströms leyna sjer ekki í þessari mynd. Hún er skemtileg og „mann- leg“, búin bestu einkennum hinna sænsku Sjöströmsmynda. Myndin er vitanlega leikin á sænsku. Það má gera ráð fyrir, að allir hinir mörgu vinir hinna sænsku mynda Sjöströms vilji ekki láta hjá líða tækifærið lil að sjá hann á ný í sænskri talmynd. BRENNIMERKTUR! Á næstunni --------------- sýnir Gamla Bíó mynd með þessu nafni. Efni hennar er að sýna, hve erfitt upp- dráttar þeir menn eiga, sem lent liata í höndum lögreglunnar fyrir glæpi. Söguhetjan, Chick Hewes er riýkominn úr tveggja ára fangelsi og Molly, konan hans bíður hans við fangelsisdyrnar. Hann einsetur sjer að byrja nýtt og betra líf, en verður fyrir miklum vonbrigðum, því að enginn vill veita tugthúslimum at- vinnu. Loks fær hann stöðu og nú liða tvö ár, þannig að þau hjónin lifa í sæld og friði. Þá gerisl at- hurður, sem lögregluna grunar að þau sjeu riðin við, og atvikin haga því þannig, að líkurnar eru miklar fyrir því, að þau hjónin eigi þátt í glæpnum. Lögreglan hagar sjer eft- ir jDeirri kenningu, að sá sem einu sinni hafi drýgt glæp verði aldrei laus við glæpatilhneiginguna aftur og einkum er það einn maður í lög- reglunni, sem altaf vill trúa Chick lil ills eins. — Myndinni lýkur þó þannig, að lögreglan viðurkennir sakleysi þeirra hjónanna og lætur þau fara. En áður hafa gerst margir atburðir og sögulegir. Clara Bow og Regis Toomey leika aðalhlutverkin i þessari mynd mjög vel og sömuleiðis er ágætur leikur þeirra Paul Hurst (leynilögreglu- maðurinn og Donald Crisp (iög- reglufulltrúinn). Myndin er tekin af Paramount, undir stjórn hins fræga leikstjóra Richard Wallace. Telpuhnokki nokkur í Paris sagði fvrir nokkru frá því heima hjá sjer, að hún hafi sjeð móður sina svifta sig lifi. Hún gat svo nákvæmlega um hvert atriði, að heimilisfólkið dáðist að frásagnarsnild hennar. Hún sagðist hafa mætt manni, seni hafi verið á heimleið frá vinnu sinni og hann hafi gefið sjer aura fyrir sporvagnsgjaldi. Hún lýsti því, að hún hafi sjeð móður sinni skjóta upp á vatnsborðið, einu sinni, áður en hún hafi sokkið. Fólkið á heim- iiinu var sannfært um að barnið segði satt og litla stúlkan grjet heila viku látlaust. — En svo kom móðir- in heim aftur. En litla stúlkan hleyp- ui' úl á götu til leiksystkina sinna og var hreykin af þvi hrósi, sem hún fjekk hjá þeim fyrir leiklistargáfur sinar. Móðir hennar hafði verið Benedikt Gabríel Benediktsson, Freyjugötu 4, skrautritar og semur ættartölur. Mygg við hana daginn, sem hún fór að heiman. Hún hafði sjálf látið harnið í sporvagninn. Sagan var því uþpspuni frá upphafi til enda. Óráð- ið er enn hvað gert verður við þennan litla lyganef — sem allmik- inn þyt hefir vakið meðal París- arbúa. ----x----- Fyrir nokkrum dögum bar það við, að ungur maður í Deroit stað- næmdist fyrir framan búðarglugga, þar sem útvarpstæki stóðu til sýn- is. Samstundis heyrði hann 'innan úr búðinni, að tilkynt var í útvarpi, að morðingi, Billy Whisters hefði verið handsamaður. Við það brá undar- legu ánægjubrosi yfir andlit þessa unga manns. Hann reyndi þegar að dylja það, en það dugði ekki. Einn búðarþjónanna hafði veitt því eftir- tekt og tilkynti það lögreglunni.Ungi maðurinn var handtekinn og yfir- heyrður. Reyndis hann þá morðing- inn Billy Whistlers. Brosið varð honum banvænt. Hann var dæmdur lil að láta lífið í rafmagnsstólnum. Eruö þjer að hugsa um aö kaupa yöur kíkir? Þá komiö í GLERAUGNÁBÚÐINA, LAUGAVEG 2 og reynið hiö stóra úrval. Kíkirar (rá 8,00 upp í 3000 kr. fyrirliggj. andi. Kaupiö ferða-, prisma-, útsýn- is- og stjörnukfkira á Laugaveg 2.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.