Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1932, Blaðsíða 9

Fálkinn - 30.04.1932, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 I wM P WwWwm, ........ iHli illi y,: [ lllill Flugvjelin er allstaðar. Þarna sjest ein, sem tekur þútt í sam- kepni við menn, sem fara ú ís ú bílum og bifhjólum. Þessi mgnd er tekin meðan ú sýningu stóð í söngleikhúsi í Berlín og sjúst þar frú Gerhards Hauptmanns að tala við Max Reun- hardt en fgrir framan þau Gerh. Hauptmann og v. Seekt hers- höfðingi. Bak við sjest leikkonan Helene Thimig. Þessi mgiul er af fgrverandi for- sætisrúðherra Frakka, Pierre Ixwal, sem fjell í febrúar fgrir Tardieu núverandi forsætisrúð- herra. Hjer sjest Ogden Mills, hinn ngi fjúrmúlarúðherra Bandaríkj- unna. Hann Ijet anka seðlavelt- una til að bæla úr kreppunni. í Þgskalandi og víðar hafa verið sett útvarpstæki í þær júrn- brautarlestir, sem flgtja fólk langar leiðir, t. d. allan daginn, farþegunum til dægrastgttingar. Þgkir þetta gefust vel. Loft- netið sjest ú þakinu ú vagninum. í hinu ngja stórhgsi „Vesterport“ i Kuupmannahöfn hefir bif- reiðagegmslu verið komið fgrir í kjdllaranum og rúmast þar 150 bílar. Er mgndin þaðan. Vitanlega er þurna ult sem bíl- arnir þarfnast, bensíngegmirar, verkstæði fgrir viðgerðir og útbúnaður til þvotta. IIjer ú mgnd inni mú sjú ngja iþrótt ef iþrótt skgldi kalla — sem mik- ið er gert að í London nú: að sitja ú stólpa. Sú sem situr lengst vinn- nr. Meðan keppendurn- ir sitja verð- ur að rjetta þeim matinn ú löngum . sköftum, . eins og dgr- unum í dgra görðunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.