Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1932, Blaðsíða 12

Fálkinn - 30.04.1932, Blaðsíða 12
F A L K 1 N N 1 'J Miklar birgðir ávalt fyrirliggjandi af nýtisku hönskum í Hanskabúðinni Fyrir eina 40 aura ð viku Getur þú veitt bjer og heim- IIi þinu bestu únægju tvo daga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert biað er skemtilegra og fróölegra en FermingargjaHr í mjög smekklegu úrvali, svo sem: Burstasett úr silfurpletti og emal. frá kr. 5.50—65.00. — Naglaáhöld frá kr. 2.50—35.00 — Leðurveski — Ilmvatns- sprautur — Seðlaveski — Peningabuddur — Pappírs- hnifar — Signet og rri. fl. hentugt til fermingargjafa Tækifærisgjafir bestar í Versl. (roðafoss. Lauaavefl 5. — Sími 436. Munið Herbertsprent. Bankastr. Nýjir hattar og sitthvað annað. Nú cr lyrir löngu lniið aíi sciula vorhaltaliskuna i allar áttir; hún cr scnd nieð flugvjclum til störborg- anna, lil ]>ess, aS komast þangað scm fljótast og hingað lil lands cr hún komin fyrir góðum Vima þó amcríkönsku flugvjelarnar sjcu ekki farnar að ganga enn. Og það cr altaf golt að vita af þvi, að vorhattarnir cru lil taks þá loks að sumarblíðan kcnnir, hvcnær scm það nú verður. muiui einkum velja sjer „hjarðmeyj- arlagið“ eða þá klukuklagið; þessur gcrðir cru ekki eins áberandi og hinar. Til skreytingarinnar eru auk banda notuð blómstur — ákaflega mikið blómstur af öllum tegund- um, alt frá þeim einföldustu lil hinna skrautlcgustu. Og sterku lil- irnir ekki sparaðir. Sunnudags- og hversdagskjólar handa stálpuðum telpum. Kn það eru ekki hattarnir einir, sem þarf að hugsa um eftir vetur- ínn. Það þarf að sauma um kápurn- ar handa börnunum, eldri og yngri og rosknu dæturnar þurfa að hugsa um vorfötin sin. „Raglan“-lagið á kápunum er mjög móðins í ár, en það kann að vera að ýmsum sem sauma sjálfar Vorhattarnir. Vorhattarnir i ár eru flestir litlir og silja á ská á höfðinu, þeir eru fallega skreyttir blómum og fara ein- slaklega vel, ef þeir eru rjett valdir við hæfi hverrar einstakrar. Farið um valið eftir þvi, sem verslunin segir yður til, þvi að góð hattaversl- un hefir jafnan á að skipa fólki, scm sjer hetur en kaupandinn, hvaða hattur fer best. — Sá litur, sem í mestu afhaldinu er núna er blár eins og kornblóm. Vitanlega eru ekki allir hattar hlá- ir. Þeir eru lika svartir, skreyttir grænum blómum, einnig er mikið af rauðum höttum, en því er spáð, að þeir þoki bráðlega fyrir bláa litn- um. Þeir eru skakkir i laginu og þeir fáu, seni ekki eru það, erti látnir ganga niður á annað augað, þannig að áhrifin verða nlveg eins og hinna. Þannig er t. d. „Canotierhattana". Iljá ungu stúlkunum verður „Bret- on“lagið líklega vinsælast, eða þá bambinölágið, en þær rosknari Xgtískn vordragtir lianda iingum stúkum. h'rakkar handa drengjnm og telpinn. ^MIwIÖR LIKí Er búið til úr bestu efnum sem til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það sem yður líkar best. ------ VIKURITIÐ --------------- Útkomið: I. Sabantini: Hefnd , . . 3.80 II. Biidges: Rauða húsið . 3.00 III. — Strokumaðurinn 4.00 IV. Horler: Dr. Vívant . . 3.00 V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00 í prentun: Ph. Oppenheim: Leyniskjölin. Zane Grey: Ljóssporið. Biðjið bóksala þann, sem þjer skiftið við, um bækurnar. S - I - L - V - O silfurfægilögur lil að fægja silfur, plel, nickel o.s.frv. S I L V O gerir all ákaflega blæfallegt og fljót- legur að fægja með. Fæst í öllum verslunum. upp á börnin sje ver við það en gamla lagið á ermunum og haldi að það sje erfiðara að eiga við það. Kn i raun og veru er enginn vandi að láta kápur með þessu lagi fara vel, ef þess er aðeins gætt, að samnii crmina í boðanginn og bakstykkkið áður en ermin sjálf er saunuið sam- an að neðan, kraginn er ofur ein- l'aldur, mjó ræma, lokuð með einum hnapp að framan, á telpukápunum en útafliggjandi kragi á drengja- frökkunum. Dálítið „gamaldags" silkikjóll gel- ur farið stálpaðri telpu ágætlega vel, saumaður um eins og fyrirmynd nr. I sýnir. Hinsvegar á fyrirmýnd 5 bctiir við nýtískuefni. Myndirnar (i og 7 sýna nýjusln gerðir kiæðskeranna að vorkjólum. A öðrum er blúsan, scm jafnframl getur verið einskonar treyja, hnept á hliðinni. 6 o «11,..«..1|„.. o • '■*..•• ••«..• • ■••»»..• • .111,.. o • .11,,.. o . • Drekkiö Egils-öl í • •*I4».- • •■%.• • •'!„.• •■«•■' • *** • -W • .m..-« «0 «

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.