Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1932, Blaðsíða 8

Fálkinn - 30.04.1932, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Myiulin að ofan til vinstri sýnir hinn nýja landsljóra Filipseyja, Theodore Roosevelt, son forsetans, srin e.r að kveðja New York oy leggja upp lil hinnar fjarlægu nýlrndu Bandaríkj- anna. Hjá honum standa kona hans oy dóttir oy Osmena, fnnyforseti Filippseyja. I>að jiykir rkki nrma sjálfsayt að hrrnna kaffi, rn Brasilíamenn hrrnna núna á þann lxáti, srm vrkur eflirtekl. í slað firss að nota eldsneyfi lil þrss að hrrnna kaffið við, fiái nola firir kaffið sjódft, srm eldsneyti, m.. a. í járnbrautirnar. Svo mikið rr lit af fiví. Sjá myndina hjrr að ofan. Myndin lil vinstri er rkki af hljóm- myndasal hrkliir frá afvopiuinarráð- slrfnunni i Grnf, Jiar srm verið rr að taka talandi myndir af fulltrúiinum. „EinhjólabílliniY er nýasta samyönyutækið kallað oy er það sýnl hjr.r á myndinni. Það er eins oy yrysistór bílhrinyur oy innan i honum er bílstjórinn oy hrryfillinn. Þessi risasegull er sá stærsti sem til er í heiminum oy rr hann í Kaliforníu. Vísindamennirnir, srm standa hjá honum ætla að nota hann lil rannsókna á frumeindum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.