Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1932, Síða 4

Fálkinn - 04.06.1932, Síða 4
4 F Á L K I N N Klukkan hennar langömmu. Saga eftir JENS KASTRUP. í niéira en Ivær aldir hafði að- eins. vérið ein ætt í Rudby, sem vert \ar um að lala, nefnilega de Mar- chall, kaupmanna- og útgerðar- mannaætt, krydduð nokkrum liðs- foringjum og prestum. Prestarnir höfðu allir verið ágætismenn, en sagt var að liðsforingjarnir hefðu verið ,,Glaumbæjarmenn“ 1j. e. a. s. aldrei tekið liátt i öðrum orustum en þeim, sem háðar eru í liðsfor- ingjaskálunum og gistihúsunum orustum við fullar flöskur. En Rudby hafði ekki numið stað- ar til að bíða eftir Marchallsniðj- iinum. Framsýnir kaupsýslumenn höfðu komið auga á hina ágætu legu hæjarins og góðu höfnina, sem altaf var verið að stækka. Og nú var farið að gera nýja höfn hinu megin sunds- ins. Eigandinn var ungur verk- smiðjueigandi, .lóhannes Höy, sem hafði upphugsað og smíðað ýmsar nýjar vjelar handa injólkurbúum. En síðasti Marchallsniðjinn var ekki í uppgangi. Hann rak stærstu limburverslun í bænunt og nágrenn- inu. Ekki átti hann flota góðra flutn- ingaskipa eins og forfeður hans, enda hafði hann ekki kaupsýsluvit þeirra. Fólk sem þekti hann sagði, að hann hefði lent á skakkri hillu, Robert Marchall átti, að þeirra v-iti, að lenda í hópi „.Glaumbæjarliðsfor- ingjanna". Mikið var um það talað að tekjur Roberts de Marchall gengju saman ár frá ári, en þurftarfje hans færi sivaxandi. Ferðir hans til borgarinn- ar, sem gengu undir hinu rúmgóða nafni „kaupsýsluferðir“ voru alls ekki ódýrar og þær voru margar. Meðan frú Anna móðir hans lifði gek alt þolanlega, því að þó að hún hefði verið fjötruð við sjúkrastóliun i mörg ár, fór ekkert á heimilinu eða i versluninni fram hjá henni, — en nú var hún dáin. Robert de Marchall hafði átt tvö börn, son Charles að nafni, sem átli að verða liðsforingi, en lífsgleði lians var svo óstjórnleg, að faðir hans varð að senda hann til útlanda og þar dó hánn .Eftir lifði dóttir, tíu árum yngri, Louise að nafni. Hún mundi eftir föðurömmu sinni sem altaf gekk við staf, og sá sem ekki hlýddi fjekk að kenna á stafn- iim — hvorl heldur voru börn eða hjú. Endurminning Louise um hana var eins og ljótur dinimur skuggi. Eaðir hennar hafði ekki fengið neitt af þessu í arf, en móðir hennar hafði aldrei þreyst á að segja henni, hvers virði ættin væri, hvað þetta fólk gæti og ekki gæti. Og strax i skólanum fanst Louise hún vera öðruvísi en önnur börn þangað til þau vöndu liana af, að láta bera á því. Þegar hún þroskaðist skildi hún, að margt ai kenninguin móður hennar var ekki i gildi lengur, en heyrði liðna tímanum til. En margt af þvi, sem hún hafði lært á gamla heimilinu var enn i hlóðinu — þó hún yrði líka vör við nýja tímann, sem al- staðar stakk fram höfðinu. Hún mundi vel daginn, sem hún kom svo liróðug inn til föður síns og sagði honum, að hún gæti fengið stöðu hjá bæjargjaldkeranum. Hún mundi hvernig hann svaraði: „Stúlka af Marchallsættinni ann- ava þjónn! Aldrei!" Og þegar Louise sagði að dóttir Blokks konsúls væri skrifstofustúlka i bænuni ypti hann öxlum. „Mar- challsdæturnar fengu sæmilegl gjaf- orð en .rjeðust ekki i vinnu“. Og i huganum rakti Robert de Marchall leiðina, sem dóttir hans ætti að gauga sú leið lá að „Bros- liolm" til fullorðins kammerherra, sein ekki hafði reynt að leyna til- finningum sinum í garð hinnar fögru dóttur hans. En Louise hugsaði líka og þess- ar hugsanir fengu nýja næringu, er faðir hennar kom til hennar skömmu síðar, til þess að fá skriflega viður- kenningu fyrir þvi, að hann mætti ráða yfir móðurarfi hennar, sem var 50.000 krónur. Þetta var aðeins formsatriði, sagði hann -— en Louise álti ekki frainar hið barnslega traust til föðursins, sem svo margvíslegar sögur gengu um i bænum. Svo voru líka aðrir, sem stunduin hugsuðu um de Marchall. Til dæmis .lóhannes Höy. Hann gekk þess ekki dulinn, að gainla verslunin gat ekki borið þær byrðar, sem de Marchall lagði á hana. Hann eyddi alt of miklu. Þetta var risnuheimili. Veisl- urnar stóðu víst ekki að baki þeim, sem.g'amli de Marchall hafði haldið en þær voru miklu fleiri, því að það voru ofl veislur hjá Robert de Marchall. Og svo var það Louise undar- leg stúlka, sem ekki var auðvelt að sjá í gegnum, en víst niundi henni ekki líða vel. Sumpart hafði hún l'engið rangt uppeldi, og sumpart hafði hun vist of mikinn eyðslueyri. Hann þekti Louise, þau höfðu leikið sjer sainan þegar þau voru börn og þá gat hún lika verið svo einkennilega stolt, en glöð var hún: líka stundum og svo oft hafði hann sjeð, að hún var \æl iiinrætt, að hann efaðist eki. um, að það væri lil enn. Hann hal'ði verið að heiman í nokkur ár, úti í heimi til að sjá og læra en svo kom hann heim aft- ui og daginn eftir hitti hann Louise. Hún var orðin falleg, bar litla og fríða höfuðið hátt, og augun voru jafn dimm og tindrandi eins og þeg- ar hún var barn, — en þegar hann kom til hennar með útrjeftar hend- urnar og heilsaði og spurði hvernig heiuii liði þá brá lionum: „Sælir!“ hafði hún sagt, Þakka yður fyrir, mjer líður vel. Og yður hr. Höy?“ Hann brosti og síðan hafði hann hert að þjera hana þegar hann hitti liana i samkvæmum í bænum. Nú var Louise 23, þegar hann fór hafði hún verið 20. Hún grjet þeg- ii hann fór og hann hafði kyst hana að skilnaði. Nei, vitanlega liafði hann enga kröfu til hennar, þau höfðu aldrei skrifast á, en hann hafði frjett af henni gegn um aðra. En úr því að Louise vildi ekki minn- ast þess sem liðið var — nú, jæja, best að hlífa henni við því. í rauninni hafði Höy verið dauð- hræddur um að frjetta, að Louise væri trúlofuð, eða hefði verið það, en ekkert hafði hann heyrt i þá átt. Hann heyrði þvert á móti dálítið sein gladdi hann. Konsúlsfrú Blokk, en dóttir henn- ar var vinkona Louise, sagði frá þvi að Louise hefði fengið tilboð um skrifstofustöðu. Frú Blokk hafði átt upptökin að þessu. Henni fanst leitt að Louise skyldi ekki hal'a neitt að taka til hendinni. En faðir hennar hafði sagt nei, — þvert nei. Höy gladdist yfir því að sjá, að Louise l'ann sjálf að hún væri enguni til gagns og ein þeirra, sern ekkert er- indi eiga í heiminn nú á dögum. Ilún var l>ó ekki draumóramaður, sem eingöngu lifir í umhugsuninni um forna frægð. En það var faðir hennar ekki held ur og það var læplega ættarhrokinn, sem olli því, að hann neitaði að hún tæki stöðuna. Skyldi það ekki fremur vera aðferð til þess að auka lánstraustið? Hann hafði altaf efni á því að láta dóttur sína ganga iðju- lausa heima. Að þvi er Jóhannes Ilöy komst næst, var Robert de Mar- chall ekki margra peninga virði, eins og sakir stóðu. Næstu daga hafði Höy lítinn tíma til að hugsa um aðra, því að hann Ijekk í‘ heimsókn rik;m Ameríku- mann, sem vildi kaupa einkaleyfi fyrir Ameríku á mjólkurbúsvjelum hans. Anieríkumaðurinn var líka boðinn i veislu til de Marchall og hann átti engin orð til að hrósa nógsamlega þessu gamla og göfuga heimili, -— meira að segja varð hann svo hrif- inn af gamalli stofuklukku, sem hann sá þar, að hann bað Höy um að komast eftir, hvort hún mundi ekki fáanleg. Hann vildi gjarnan borga 10.000 dollara fyrir hana. Höy tók að sjer að spyrjast fyrir uni þetta en bjó Anieríkumanninn undir það, að hann fengi afsvar — og það reyndist svo. Klukkan, sem kölluð var „klukkan hennar lang- öinmu“ var eign Louise og hún tók ekki í mál, að láta af hendi þennan grip, sem hafði verið í eigu ættar- innar öldum saman. Svo langt sem Inin mundi aftur i timann nnindi hún eftir klukkunni og mjóróma slaginu — klukkan hafði gengið f.vrir forfeður hennar frá vöggunni til grafarinnar og eins átti hún að ganga fyrir hana - og svo var það, að það var almæli i fjölskyldunni, ao sá sem ætti klukkuna ætti gæfuna. Louise trúði nú ekki meira eji svo á það, en hún sá enga ásjæðú til að selja klukkuna, þþ að rikan Ame- rikumann langaði til að eignast hana Jóhannes Höy hafði mætt Louise á götu nokkrum sinnum og hann tók el'tir, að hún var alvaHegri en áður, hið bernslega áhýggjuleysi var horf- ið en það var komið eitthvað aniia’ð i staðinn heitt bros þegar Inin heilsaði honum, bros sem hann kannaðist við frá liðnuin árum. Hann sneri sjer við og horfði undr- andi á eftir henni, en tók sig á og hjeit áfram. Hann skildi það ekki, on skilningurinn kom. f smábæ gerist alt fyrir opnum tjöldum orðrómúrinn skapast og flýgur hljóðlausu flugi hús úr húsi. Það kvisaðist, að de Marchall ætti mjög erfitt updráttar, að eitthvað hefði skeð, scm hefði haft Jiað í för með sjer, að de Marchall hefði féng- ið dóttur sina til að lofa sjer þvi, að heitast Brosholm; kamnferherKÍi. Þetta var. alti .ofpr sepnilcgt. — neina það, að. Louise fengist■' tjí að eiga gamla foita kónúhéchéri-ann. svo herfilega gat hún varfa misskilið skyldur sínar við ættina,. en' samt: hún hafði engan, sem gat kómið vit- inu fyrir hand — og hún vissi ef til vill ekkert um áslæðurfiur til skulda- fi ns föður síns. Jóhannes Höy fór af sjálísdáðum að kynna sjer ástæður Roberts de Marchall og uiidir kvöld háfði ,-jlann koþiist að raun um.i'gð áþphæðin, sem hann ,Vantaði var um (iÓ.000 krónur, Hann vissi lika, að de Alar- cháil hafði .éyjt arfi ,dófliir sinnar. Nú átti liann ffðein's eftir að hitta hann Kristján gamfa, ' til þess að fræðast um giftingaráformin. Louise rifjaði upp fyrir sjer við- burði siðustu daga. Yfirlýsing föð- ursins um, að nú væri úti um sig. Verslunina, heimilið, peningana, mannorðið og alt — ef hann útveg- aði ekki 50.000 krónur innan fárra daga — og loks kom áform hans um framtíð hennar. Hún yrði að giftast Brosholm kamerherra! Hún sagði nei, ekki nærri því kom- andi að giftast gömlum gigtveikum kammerherra, hversu margar stór- jarðir sem hann ætti og þó hann ætti tunur fullar af gulli. Ónei, hún væri ekki til sölu! En svo sló faðir hennar á við- kvæmu strengina, hann talaði um ættina, hina göfugu Marchallsætt, sem mann fram af manni hefði átt heima i þessu húsi, ættina, sem fram að þessu hefði verið sú fremsta í bænum i meira en einum skilningi nú væri hún gjaldþrota, yrði að flytja burt frá óðaðlinu gainla heimilinu. Hann vildi ekki neyða hana en .... Frú Blokk ætlaði að tala við mann- inn sinn og grenslast eftir, hvort ekki ætti leið fram hjá, og Louise fór. Frúin hafði heyrt um giftingaráform- in og með þeim ljetta hætti, sem henni var laginn, benti hún Louise á, að lnin hefði alls engar skyldur við föður sinn — ekki sist þar sem Inin hefði alls ekki hugmynd um, til hvers hann hefði notað peninga hennar. Frú Blokk ætlaði að tala við mann inn sinn og grenslast eftir, hvort ekki væri liægt að útvega þessa peninga, sem de Marchall vantaðið — en vit- anlega yrði skilyrðið að vera það, að de Marchall kæmi ekki nálægt versluninni framar. Ennfremui' hrýndi frúin fyrir Louise að fara með þetta eins og manns morð þang- að til hún vissi af eða á — og Louise fór heim glaðari en hún kom. En engan langaði til að hjálpa Robert de Marchall, fólk mundi hann síðan hann var í almætti sinu - og kærði sig ekkert um að borga hinar inörgu og sjálfsagt skemtilegu „kaupsýsluferðir“ hans — best að láta hann uni það sjálfan, sagði fólk, og sumir ættu þvi við, að hún dóttir hans hefði ekki nema gott af þvi að það færi af henni kúfurinn. Og síðdegis einn dag varð kon- súlsfrúin að segja Louise, að það hefði þvi miður reynst ómögulegt að útvega peningana, en svo bætti hún við: „Væri jeg í þinum sporum mundi * jeg hringja til hans Jóhannesar Höy. Hann var einn af þeim fáu, sem kvaðst reiðubúinn til að leggja fram upphæð. Reyndu það, góða mín og f láttu mig svo vita — en láttu þjer umfrani alt ekki detta i hug að Irú- lofast gamla geithafrinum á Bros- holm“. Louise hringdi ekki til Höy. Hvernig gat lnin það? Áður en hann fór úr landi hafði þeim komið vel samaii, en svo skrifaði hann aldrei, svo að hún hjelt að hann hefði gleymt sjer — en undir eins og hann sá hana ljet hann eins og hún hefði talast við i gær. Hún hafði reiðst! Síðan hafði hún oft hitt hann í suinkvæmum. Hann var jafn alúð- legur en hjelt sig jafnan i hæfilegri fjarlægð, og þégar hún sá hann dansa við aðrar lá henni við gráti. En Loúise de Marchall grjet aldrei. Og að hringja lil hans til þess að biðja um hjálp, nei, það gerði hún heldur eklci! Eii sama kvöldið hringdi hann. Röddin var róleg eins og vant er, hann sagði engin kunn- ugleikaorð um „gainla daga“ og hún var honum þaklát fyrir það. „Frú Blokk hefir talað við mig, svo að jeg veit um ólán það, sem faðir yð- ar hefir orðið fyrir. Mjer þykir þess- vegna vænt um, að geta gert yður tvö tilboð, ef yður leikur hugur á. Að vísu er jeg enginn auðmaður, en samt er jeg svo fjáður, að ef þjer óskið þess, get jeg útvegað yður þessa upphæð, sem um er að ræða, fyrir morgundaginn!“ „Og hitt tilboðið?“ „Munið þjer eftir Amerikumanii-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.