Fálkinn - 29.10.1932, Blaðsíða 5
F Á L K I N N
5
l'æra hverja hugsanlega fórn til
þakklætis til Oakland og vildi
þess að endurgjalda það, sém
l'.onum hat'ði verið gott gert. Ef
hann aðeins gæti gert Jas lieií-
brigðan þá hefði liann goldið
launin. Jas var lika miklu hetri
bað hafði læknirinn sagt. Jas
átti oft svo bágt með að sofa,
vegna kuldans á fótunum. Og nú
hafði Tommi tekið það bragð
að nudda honum fæturnar þang-
að til þeir hitnuðu og á meðan
var hann að segja honum ein-
liverja kynjasöguna. Tomrni
nuddaði og sagði frá, en þcgar
hann fann, að Jas var farinn að
blunda, læddist liann burt og
inn í lierbergið sitt eins og kött-
ur. Seinustu kvöldin hafði hon-
um hlýnað svo í'ljótl og Tommi
fullyrti, að hann hefði sjeð hann
hreyfa aðra stórutána.
Og einu sinni þegar Tommi
var i hugsunum sínum spenti
hann greiparnar og bað: „Ef guð
vill gæta þess að jeg geri ekki
neina vitleysu, þá skal jeg bráð-
lega koma Jas á fæturna aftur“.
Tommi hafði tekið það ráð til
tilbreytingar að bera Jas á bak-
inu. Jas þótti afar gaman að
þessu , jafnvel þó að Tommi
færi að leika fælinn hest á
stundum. Þegar þeir voru að lesa
völdu þeir að jafnaði l'lötina fyr-
ii utan vetrargarðinn. Lágu þeir
þar á ábreiðu, sem Tommi lagði
á grasið.
Tommi hafði afar gaman af
dagblöðunum. Og því sem hann
Iiaí'ði gaman af hafði Jas líka
gaman af. Þar var margt merki-
legt að finna.
„Nei, líttu nú á hjerna“, sagði
Tommi einu sinni, „þeir háfa
rænt miljónamæringsdóttur í
Kaliforníu og hóta föður liennar
því, að senda honum fingurna
aí' henni, einn á dag, ef liann
sendi þeim ekki lausnarfjeð, sem
þeir heimtuðu með fyrsta brjef-
inu!“
Æ nei, ekki fingur, ekki fing-
urinn!“ hrópaði Jas laflirædd-
ur.
„Nei, lokk úr Ijósa hárinu á
hcnni, stendur. Lögreglan heldur
að það sje heilt bófafjelag, sem
þarna er að verki. Mörgurn börn-
um liefir verið stolið og þeir
gruna nokkra bófa, sem sjást
með svartar grímur fyrir and-
litinu. Hvernig list þjer á?“
„Er.... er jeg miljónamær-
ingsbarn?“
„Já, það ertu, vegna þess að þú
átt von ú að erfa sand af pening-
um einhverntíma. En þú hefir
mig, svo að þig geta þeir ekki
tekið“.
„Hvað mundirðu gera ef þeir
kæmi?“ spurði Jas með skjálf-
andi rödd.
„Jeg mundi taka þig á bakið
og hlaupa með þig eins og fætur
toguðu“.
„Stendur nokkuð í blaðinu
um miljónamæringsdótturina?“
spurði Jas daginn eftir.
Tommi las áfram án þess að
svara.
„Stendur nokkuð?“ spurði Jas
óþolinmóður.
„Já, en þú hefir ekki gott af
að heyra það“.
„Æ, segðu mjer það?“
„Úr því að þú vilt endilega
hevra |>að Jæja, nú hafa þeir
rænt miljónamæringssyni á
Long Island“.
„Það er lijerna rjett hjá!“
„Já, og þeir hóta að skera af
honum eyrun“.
„Æ, þetta er hræðilegt!“
stundi Jas.
„Komdu nú! Við skulum ekki
hugsa meira um það, finst mjér“.
Ef einhver hefði verið í garð-
inum á Oakland Hill nóttina efl-
ir, mundi hann hafa sjeð, að
einum glugganum í húsinu var
lokið varlega upp og út brölti
strákur. Hann læddist eins og
skuggi meðfram húsveggnum og
hvarf að lokum út á þjóðveginn.
Daginn eftir var alt með um-
merkjum og engan i húsinu
grunaði, að stráksi hafði verið
úti alla nóttina.
Mr. Oakland sat í hvílustól úti
í garðinum en Tommi var þar
hjá með Jas á bakinu, að leika
sjer.
„Við skulum koma niður að
ábreiðunni. Kemur þú á eftir,
pabbi ?“
Mr. Oakland kinkaði kolli.
Þegar Tommi hafði breitt úr
ábreiðunni fór Jas a\ð niða á
honuni um að lesa hátt í blaðinu.
Tommi hyrjaði en hætti alt í
einu og lagði blaðið frá sjer.
„Nei, jeg vil ekki lesa þetta.
Það er svo hryllilegt, að þú verð-
ur hræddúr!“
„Segðu mjer hvað stendur
þar“.
Tommi hvíslaði: Lögi-eglan
hefir sjeð bófana rjett fyrir ut-
an New York — þeir aka um í
stórum bíl og það er sagt að þeir
noti uglugarg sem merki“.
Jas greip i Tomma og leit í
kringum sig. Á þrjá vegu flat-
arinnar voru þjettir runnar í
kring, og Jas fanst alt í einu orð-
ið svo ömurlegt þarna í runnin-
um“.
„Það er bara vindurinn, bján-
inn þinn!“
„Það er ekki vindurinn,
Tommi. Hlustaðu!“
Uglugarg lieyrðist úr runnin-
um og í sama bili komu fimm
eða sex menn æðandi, með svart-
ar grímur fyrir andlitinu. Tom
’nljóðaði upp og hljóp í áttina til
hússins. Jas stirðnaði af hræðslu.
„Tommi, Tommi, bjargaðu
mjer!“
Bófarnir komu nær. Tommi
sneri sjer við og kallaði:
„Hlauptu, hlauptu .Tas, ann-
ars skera þeir af þjer eyrun!“
Jas l'leygði sjer á liliðina og
stóð upp á annað hnjeð.
„Hlauptu, lilauptu!“ hjelt
Tommi áfram að kalla.
Og Jas stóð upp, riðaði en
tókst að bera hvorn fótinn fram
fyrir annan. Hann hljóðaði ákaft
upp og þegar mr. Oakland kom
að sá hann son sinn hlaupa eða
rjettara sagt staulast áfram.
Mr. Oakland hljóp til og tók
Jas í faðm sinn. Tommi grjet af
gleði og eftirvæntingu.
„Sáuð þjer, að hann getur
gengið?“
Nú fyltist alt af fólki í garðin-
mn og talaði hver sem betur gat.
Frú Oakland kom hlaupandi og
.Tas kallaði:
„Mamma, mamma, jeg gel
gengið!“
Mr. Oakland náði í Tomma og
hristi hann.
„Tommi, ert það þú sein hefir
gert þetta. Hvernig dirfðistu að
gera það? Þetta liefði getað rið-
ig honúm að fullu“.
„Jeg þorði það heldur ekki
slrax. En jeg talaði við guð um
það, og mjer fanst hann segja
já“.
Augu mr. Oaklands fyltust
lárum og hann l'aðmaði Tomma
að sjer.
„Komdu hjerna Tommi og
lofðu mjer að kyssa þig!“ kall-
aði frú Oakland. „Og segðu mjer
hvernig þú náðir í þessa hræði-
legu bófa“.
„Það eru kunningjar mínir
en jeg neyddist til að lofa þeim
talsvert mikilli þóknun hverjum,
því að þeir fara ekki svona i'áns-
ferðir fyrir ekki neitt. Og það
skulu þeir fá undir eins og jeg
fer að vinna.
„Vinna, hvað átlu við,
Tommi? Þú ætlar þó ekki að yf-
irgefa okkur. Heimili þitt er
hjerna. Og hjeðan í frá ertu son-
ur okkar. Er það ekki Alice?"
„Jú, James. Tommi er sonur
okkar“.
„Húrra!“ lxrópaði Jas og allir
tóku undir, jafnvel Tommi sjálf-
ur. ,
„Jeg skal hjálpa kunningjum
þínum úr því að þeir hjálpuðu
okkur og svo skalt þú fá að
verða blaðamaður, eins og þig
hefir altaf langað til“.
„Ef yður stendur á sama“,
sagði Tommi, „þá lield jeg að
mig langi enn meira að verða
læknir“.
Um víða veröld.
OKTOBERHÁ T'ÍÐIN í MVNCHEN
í Miinchen, hinum undurfagra
höfuðstað Bayern við lsarfljótið, eru
haldnar tvær þjóðhátíðir á hverju
ári, kjötkveðjuhátiðin, sem Bajarar
kalla „Fasching" og Októberhátiðin,
sem að vísu er haldin í september
og byrjar 18. þess mánáðar.
I’essi hátið, sem jafnan er haldin
undir beru lofti á rót sína að rekja
til þess að Lúðvík 1. konungur
kvæntist Theresu prinsessu af Sach-
sen-Hiidburghausen árið 1810. Há-
tíðin í tilefni af brúðkaupinu fór
fram á svonefndum „Theresu-flöt-
um“ og þangað streymdu bændur
og búalið í höpum með búsafurðir
sínar en borgarbúar söfnuðust þang-
að einnig til þess að hylla hrúð-
hjónin. Nú hefir samskonar hátíð
verið híddin á Therekuflötum í 122
ár, þó engin voeri giftingin og þátt-
takan og margbreytnin farið sívax-
andi. Kalla Miinchénbúar hátið
Jiéssá „flatirnar" líkt eins og
þegar við tölum um " rjettirnar.
Þarna hittast þúsundir borgarbúa
og sveilafólks, allir i þjóðbúningum,
litskrúðugum og sjcrkennjlegum og
leika sjer eins og börn. Útlendingar,
sem koma þarna í fyrsta skifti verða
alveg forviða á öllum galgopaskapn-
um og liinum barnalegu uppátækj-
um, sem þarna er, og hinum skrítna
útbúnaði á hátiðasvæðinu, sem á
kvöldin er upplýst af miljónum raf-
Ijósa og kliðandi söng og allskonar
hljóðfæraleik, alt frá harmonikum
og lírukössum til stórra symfóníu
orkestra.
Undirbúningurinn undir hátiðina
hefst i maí. Þá reisa stóru brugg-
húsin tjöld sin og veitingaskála, sem
geta greitt úr bjórþörf þúsunda í
einu. Þar drekka bændurnir „mál-
inn" sín, sem i fyrstu voru aðeins
einn lítri, en nú fara venjulega
tveir og þrír litrar i „málið“. Eii
eigi lifa þeir þarna af einu öli sam-
an, heldur hrúga i sig allskonar
þjóðlegum undirstöðumat. Við bjór-
sölustaðinn eru heilir uxar steiktir
á teini, hænsi og gæsir eru steikt
á opnum eldi, og alstaðar er
þefur af hæjarabjúgunum og því
líku.
Þarna eru ljósmyndárar á l'erð og
l'lugi til þess að taka myndir af
„herra greifanum"", „herra barón-
inum“ eða „herra doktornum"" i
„sjerstaklega fatlegum stellingum"'
annaðhvort ríðandi útstoppuðum
hesti, i gömlurn uppgjafabil eða i
flugvjel úr pappa.
Það er eins- og allir trúðleikarar
og vanskapaðir veraldar hafi sett
hver öðrum mót á þessum flatar-
skemtunum. Þar sjer maður tauga-
lausa rnenn, stúlkuna sem vantar
neðri helminginn, íbúa stjörnunnar
Mars með tveggja metra langan háls,
miðgarðsorminn, samvaxna tvibura
og annað því um líkl — en flest
falskt.
LENNAIU' tíERNADOTTE OG
SERA FIM KROSSINN
í sænska liernum var í fyrra einn
serafimriddari - serafimorðan er
tignasta orða Þýskalands — en eng-
inn i ár. Og í fyrra var enginn
Bernadotte til i Svíþjóð, sem ekki
var serafimriddari, en nú er einn
til.
Ástæðan lil þessa er sú, að i fyrra
giftist Lennart prins Bernadotte
stúlku einni af borgaralegum ættum,
ungfrú Nissevandt hjet hún vist, i
trássi við Gústaf Svíakonung. Sem
prins hafði hann orðið serafimridd-
ari i vöggunni, en nú var þessi orða
of góð handa honum. Er þetta i
fyrsta skifti i sögu orðunnar, sem
hún hefir verið tekin af manni aft-
ur. Oscar prins Bernadotte, sem að
vísu „tók niður fyrir sig“ er hann
giftist, gerði þetta með samþykki
kon'ungs og i'jekk að halda orðunni.