Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1932, Blaðsíða 3

Fálkinn - 05.11.1932, Blaðsíða 3
F A L K I N N o VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. fíitstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltesled. A ðalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: A'nton S c h j ö l li s g a d e 14. Blaðið keinur út livern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. 4lif/li'isingavcrð: ‘20 anra millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. „Sá er vinur sem í raun reynist", scgir máltækið. Það minnir svo vel og látlaust á, hvern greinarmun er hægt að gera á vináttunni, hvort hún er aðeins á yfirborðinu eða á sjer dýpri rætur. Raunin eða mót- lætið er prófstcinn vináttunnar. Það er afar mikið til í veröldinni af þessari vináttu, sem er svo heit og mikil meðan alt leikur i lyndi. Menn hittást, kynnast umgangast ár cftir ár og kalla hvor annau vin sinn. En svo slitnar einn góð- an veðurdag upp úr öllu saman. Og þá er tvent ti 1 uin ástæðuna: annaðhvort hafa slitin orðið af því, að annar vinurinn hefir gert hinum ólcik, annaðhvort af 'iauð- syn, en þó frekar að þarflausu, eða að vináttan hel'ir ekki staðist raunina. Og raunin er þarna bæði mótlæti og svo ýmiskonar vand- ræði, sem anuar vinurinn hefir þurft aðstoð hilis til þess að ráða l'rani úr. Menn setja von til vinar. Og þeg-, ar sú von bregst kcinur afturkast- ið,' vonbrigðin, sem verða því sár- ari sem þau eru meiri. Menn bera lika meira traust til vinanna en lil annara manna og sársauki íylg- ir þvi, ei' það traust bregsl. Það er oft svo þegar vinátta rofnar, að vinirnir fornu verða hatursmenn meiri en að .iafnaði. Afturkastið verkar þannig. í stjórn- málum sjást þess mörg dæmi, að cinmitt fornu samherjarnir verða römmustu óvinirnir. Vináttan hefir ekki verið nógu sterk til þess að þola það, að skoðanamunur mæddi á henni. Og vinirnir sem voru kalla hvern annan níðing og grið- rofa, og reyna að vinna hvor öðr- nni mein, jafnvel fremur en öðrum. — — Hinsvegar sjást ýmis dæmi þess, að vináttan er órjúfanleg. Hún er svo sterk að lnin stenst alt. En til þess að svo verði þurfa hlutaðeigendur að vera meira en meðalmenn. Það þykir góður kost- ur að vera vinfastur, cn það er einmitt einkenni hinna vinlostu. að þeir eignast fáa vini og eign- ast þá seint. Það er mikils vert að veita þessum mönnum athygli og læra af þeim. Því að fljóttekna vináttan er hættuleg, hún bakar mönnum bæði skapraun og skaða. í raun og veru væri rjettast að segja: Vináttan stenst alla raun, þvi að hitt, sem ekki stensl hana er ekki vinátta. Það má kalla það kunningsskap eða þessháttar. Ekki vináttu. Því að hún er ekki full- reynd fyr en æfi annars vinarins er lokið. lijónin Guðrún Halldórsdátlir <></ Pjelur fíjarnason, Njálsgötu 3'i óllu öO ára hjúskaparafnuvli 3. þessa mánaðar. Erlendur Árnason trjesmíða- meistari, Skólastræti ö, verðnr áttræður 11. þ. m. Sleinunn Kristjánsdóllir ekkju- frú, Amtmannsstíc/ 6 verður sjölug á morgun. EIMSKIPIÐ Á AFMÆLl Hinn 7. október síðastliðinn voru liðin 125 ár síðan fyrsta eimskip heimsins var fullgerl. Það var Ame- ríkumaðurinn Robert Fullon, sem átti heiðurinn af þessari þýðingar- miklii uppgötvun. Fyrir 125 árum tóksl honum að smíða ski])ið „Cler- mont“ og þegar það hóf ferðir sín- ár á Hudsonánni haustið 1807, þá var skipsskrúfan ekki til en eim- vjelin sneri hjólum, á bæði borð skipsins, sem knúði það áfram. Fyrsta eimskipið, sem komst yf- ir Atlantshafið hjet „Savannah"; það var árið 1819; en íyrsta nýti- lega skipsskrúfan var reynd 1841 og er eignuð sænska hugvitsmann- inúm Jonn Ericson, þó ýmsir hefðu gert likar skrúfur áður. Hin fyrstu eimskip voru mjög ófullkomin, cinkum lil úthafssiglinga og það var ekki fyr en eftir að skrúfan kom til sögunnar, að eimskipin fóru að breiðast út. Hjer á myndinni sjest „Clermont", skip Fultons. Síra Pálmi Þóroddsson á llofs- ós verður sjötugur 9. />. m. Jón Einar Jónsson prenlari óitti öO áira afmæli i iðn sinni á þriðjudaginn var. fígrjaði Itann prentnám hját Sigmundi Guð- utundssgni / nóv ISH2 og slarfaði .eflir það hját fíirni Jónssgni allmörg ár, en síðan a Segðisfirði og viðar uns Gut- enherg var stofnuð, en þar Itef- ir hann unnið alla tíð síðan. Jón Einar, sem nú er tæplega hálfsjötugur, er vinsæll inaður með afbrigðum og hvers manns hugljúfi. IU NDfíAi) ÁfíA AFMÆLI átti 2. þ. m. ekkjan .Vigdis Ei- ríksdóltir frá Miðdal, móðir Einars bónda þar, Valgerðar á Hólmi og Guðbjargar á UJfars- felli. í Mosfellssveit, en þar ót gamla konan heima nú. Er hún mjög farin á sjón og hegrn og hefir verið við rúmið síðustu óirin. Hún mun vera eina manneskjan, sem.nú er á land- inu 100 ára gömul. Knska leikko.nan miss Patrick Campbell fjekk nýlega 200 kr. sekl l'yrir að siiiygla chincilla-þeking- lumdi inn i Kngland frá Frakklandi. Hún faldi hundinn i hattöskju á- saint öðru dóti. En það komst upp, |.vi að hundurinn gelti á óhentugum tima. Munið | 6LERADGNABÚBIN ’hún scndir uiu alt Jand: allsk. góð GLER- AUOU, nýja MKTAL- FIX-líinkV öft RAK- LADASLÍPIVJEI.AR.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.