Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1932, Blaðsíða 6

Fálkinn - 05.11.1932, Blaðsíða 6
i; F Á L K I N N Sunnudaoshuoleiðing. Eftir Pjetur Sigurðsson. „Þjer skuluö halda hvild- ardaga mína og bera lotn- ingn fyrir lielgidómuni ínínum; jeg er drottinn“. Fálkinn liefir nú birt tnargar sunmi(lagshugleiðingar síðan iiann fyrst hóí' göngu sína. Það væri ekki úr vegi, að ein þeirra fjallaði uin sunnudaginn og helgidagshald þjtVðarinnar. Það er ínikill munur á lielgi sunnu- dagsins hjá islensku þjóðinni og siunum öðrum þjóðum. Sunmi- dagshelgin er viða lítt sjáanleg lijá oss íslendingum. Þar með er þó ekki sagt, að vjer sjeum ver kristnir en aðrar þjóðir. Hilt er víst, að það er slórl tjón fyrir þjóðina að helgidagur ík'hi i ■ fær ekki að njóta sín betur. E ;*• i svo að skilja, að það sje siðferð- islega rangt að vinna á sun m- dcgi fremur en á öðrum dögum vikunnar. „Enginn dæmi yður fvrir mat eða drykk, hátíðir tunglkomur eða hvildardaga4', segir postuli frelsisins. En þótt engan beri að dæma fyrir helgi- daga vinnu, þá er þó ekki þar með sagt, að helgidagavinnan skaði ekki líf þjóðarinnar. Helgi- (iagurinn er einmitt mjög nauð- synlegur fyrir þrif fjelagslífsins, fyrir heimilislíf, kirkjulíf og alil fjelagslíf. Helgidagurinn á að vera sjerstök blessun fyrir heim- ilislífið. Hann á að vera vikuleg hátíð. Þá eiga allir á heimilinu að vera glaðir og ánægðir. Iieim- ilisfaðirinnn á að vera laus við sín daglegu störf og áhyggjur, og húsmóðirin og vinnulijú, eins mikið og mögulegt er. All- ir eiga að vera hreinir og spari- búnir. Börnin eiga að finna að nú er hátíð. Getur nokkuð verið indælla fyrir verkamanninn, en að fá slíkan hvíldar og hátíðis- dag, sem gefur honum tækifæri á að vera með konu shmi og' aörnum sínum í ró og næði og njóta hvíldar, friðar og blessun- ar heimilislífsins. Þesskonar helgidagshald er einmitt sterk vörn gegn því, að líf manna verði alt liversdagslegt og jafn- vel fátæklegt og dauft. Hann á að miða til þess að fjölskyldu- meðlimirnir tengist á ný fastari liöndum. Hann á að vera lielg- aður heimiliÁIífinu og 'viðhaldi hinnar andlegu menningar. I lelgidagurinn á að vcra dagur kirkjunnar. Ef þetta vopn er 'egið úr hei.di hennar, verður sókn hennar erfið. Ef menn vinna alla daga, verður enginn l.:mi til neinna andlegra hugleið- inga nje kirkjuferða, og varla inm þjóðin verða hraustari nje auðugri þótt hún hætti að sofa livila sig, hætti að gefa sjer tíma til þess að hlúa að heimilis- lifi og kirkjulífi, ]>ótt menn hætti að geí'a sjer tíma lil þess að tala við börnin sín og leika sjer við þau og vera með fjölskyldu sinni einn dag i viku. Fyr eða síðar munuin vjer sannfærast Sögnin um Rollant. Þessi mynd ev frá 17. öUl ofi vnr endurbætt 1S87. Þeir, sem ferðast liafa um þýska bæi munu liafa tekið eftir því hve víða svonefndar Rolands styttur eru ])ar. Menn liafa fund- ið skýringu á uppruna margra slíkra fornra leifa annara, en lærðu mennirnir eru ekki á einu máli um það hve gömul sögn- in um þennan Roland sje eða hvernig hún liafi orðið til. Sum- ir vísindamenn telja, að það beri að líta á þessar styttur eins og liver önnur menningarsöguleg minnismerki, en fleiri lialda því þó fram, að þær liafi verið setl- ar upp þar sem þing var háð eða dómar dæmdir, því að ann- ars væri þær ekki jafn viða og raun ber vitni. Enn aðrir giska á, að styttur þessar hafi verið táknmyndir sjálfstæðis þess bæj- ar, sem þær voru settar upp i. Það er einkum i bæjunum í Norður-Þýisikalandi að ])essar um ])að, einnig bjer á landi, að þjóðin býður stórtjón við henn- ar Ijelcga helgidagshald. Alt sem sett getur bátíðarblæ á líf manna er mjög nauðsynlegt fyrir sálar- legan og líkamlegan þroska þeirra. Helgidagurinn er einmitl mjög vel fallinn til þess að setja sjerstakan blæ á lieimilislíf, og þar með alt líf þjóðarinnar. Þetta er langtum þýðingarmeira atriði en allur fjöldinn gerir sjer grein fyrir, og það aðeins frá menn- ingarlegu sjónarsviðii, þótt trú- mál komi þar hvergi nærri. myndir eru algengar. Til dæmis er ein al' þeim frægustu af þeim í Rremen. En viða eru þær liorfn- ar, þar sem sannanir eru fyrir um að þær hafi verið til, eins og til dæmis i Berlín, Hamborg og Sljesvík. Líkneskið er ávalt lát- ið vera með sverð í bendi og styður það þá skoðun, að það eigi að tákna, að þingstaður sje ])ar sem það er reist. Þegar kemur fram á 13. öld eða í byrjun 14. aldar er byrjað að selja þessar styttur í samband við sögulega persónu, Roland eða Rollant markgreifa í Bre- tagne, einn af helstu hershöfð- ingjum Karls mikla. Eginhard sagnritari Karls keisara segir frá þessum Rolland og segir að liann Rollantsmi/ndin á markaðslorginu í ncdle. * t liali verið drepinn i Roncevalles- skarð i Pyrenæaf jöllum árið 778. Hafði flokkur Raska-ræn- ingja ráðist aftan að her keisar- ans og beið Rollanl bana í þeirri viðureign. IJt af þessum atburð- um spunnust svo allskonar sög- ur og margfölduðust er á leið og varð úr mikil þjóðsaga. Rol- lant var gerður systursönur Ófullkomin RoUantsmynd úr trje i Potzlow. Þessi mynd er fyrir framan ráðhús- ið í Rremen, og er fegurst af ölluni Rollantsstyttum. Hún er 5A m. Iiá

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.