Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1932, Blaðsíða 5

Fálkinn - 05.11.1932, Blaðsíða 5
F Á L K I N N sem jeg ælti að segja. Jeg þekki leiðina eins vel og hann. Við skulum. leggja af stað. — Bíðið þjer snöggvast, sagði ungi maðurinn og kveikti á eld- spítu. Varið þjer yður, sagði Jael og slökti. Ef þjer kveikið ljós í þessum eyðikofa, eru þeir visir til að skjóta á okkur, varðmenn- irnir í púðurgeymslunni. Þetta getur orðið íiógu erfitt þó að við byrjum ekki með því að sýna af okkur óvarkárni. Hún fór á undan en mennirnir tveir eltu hana út í mýrina. Þau l'engu að reyna, að það var ekki við lamhið að leika sjer þar sem mýrin var og þarna ösluðu þau frá því í ökla og upp í hnje. Þarna var fult af dýjum og pytt- um en Jael fór ótal krókaleiðir og þeim var óskiljanleg't hvern- ig hún gat rakið sig áfram, því að sjálfir sáu þeir hvergi votta fyrir slóða. Hún fór á undan þeim eins og skuggi, án þess að segja eitt orð og án þess að þreyta sæist á henni. — Vegux-inn liggur um myll- una þarna framundan, sagði liún - og þar verðum við að fara varlega, því að ef þeir sæi okkur þar .... Leggist niður! hrópaði hún og lagðisl endilöng, þegar leitarljósið i sama liili brá glampa sínum þangað sem þau voru stödd. Karlmennirnir lögðust flatir og grófu andlitin i stargresinu. I,jósið hvarf eins skyndilega og það hafði komið og hreifðist eins og leiftrandi þreifihorn ylir mýrina. Svo hækkaði það alt i einu og varpaði Ijjarma upp i svartbláan næturhimininn. Nú eru þeir að gá að loft- skipum! Iíomið þið við skulum nota tækifærið, kallaði Jael og slikaði stórum í áttina til gömlu myllunnar. Heyrðu þeir nú vatn- ið niða í vatnsrennunni. — Þegar ljósið kemur næsl sjáið þið hvar þið eigið að fara yfir gljúfrið, sagði Jael; það er planki á því og hann verðið þið nð fara. Þjer verðið að koma með okkur yfir um og koma okkur á stíginn þar; fyr fáið þjer ekki peningana, kallaði yngri maður- inn eins hátl og hann gat, ti! þess að láta heyra til sín fyrir vatnsniðinum. Nei, jeg átti að taka við peningunum hjer, kallaði Jael til svai's. Gamli maðurinn sagði nokk- ur orð höstulega við piltinn og stakk peningapokanum í lófann á Jael. Augnarbliki síðar glamp- aði leitarljósið á myllunni. Lítið þið á, þarna eigið þið að fara, sagði Jael og benti. Mennirnir litu þangað og það fór hrollur um þá. Þarna niður- frá fjell vatnið í hávöðum og með geigvænlegum straumi nið- ur farveginn. Það sem einkum skaut þeim skelk í bringu var plankinn sem lá vfir sogandi liyhnn; hann var alls ekki meíra en 15 þumlunga breiðxu'. Ilann er of mjór; við kom- umst aldrei yfir á honum, sagði eldin maðurinn og tók öndina á lofti. — Þetta er eina leiðin, sem liægt er að fara, sagði Jael. Þið getið stutt ylekur við flóð- gáttarstaurana og þá er ekki langt að ganga. Þeir litu hvor á annan. — Og þegar \úð komum yfir um, hvað þá, spurði sá yngi'i. — Þá er skíðgarður til liægri, sem þið farið með alveg þang- að til þið komið að púðurgeyinsl- unni. Jeg skal fylgja ykkur nið- ur að plankanum, en við verð- um að flýta okkur, því að bráð- um kemur leitai'ljósið hiingað aftur. Þau fóru niður eftir og menn- irnir báðir stigu úl á plankann og fálmuðu fyrir sjer i mvrkr- inu. Jael hörfaði undan sem skjótast, hún vijssi hvað koma mundi. Alt í einu rann plankinn úr skorðum, mennirnir háðir steyptust á höfuðið niður í sog- andi hylinn. Hún heyrði hátt og skerandi vein frá öðrum þeirra en dimt öskur frá hinum. Þeir eru f jandmenn og gagnvart fjandmönnum leyfSsl alt, hugsaði hún með sjer til þess að sefa vonda samvisku sína; hún liafði sjálf grafið moldina undan plankaendanum með ber- um höndunum rjett áðan, svo að hann hlaut að skrika til, livað lítið sem var komið við hann. Skjálfandi af þreytu og ol- raun lmje hún niður á þrepin fyrir utan mylluna til þess að bíða þess að dagur rynni á ný og að Jim kæmi aftur, því að hann átti að fá leyfi frá varð- þjónustunni þá um daginn. Um víða veröld. PYGMEARNIR t AFRÍKU. Hjónin Osa og Martin Johnson, sem heimsfræg eru orðin fyrir kvik- myndir sínar af dýralífi Afríku (Sa- fari-Simba) og fleiri dýramyndir og ennfremur fyrir bækur þær, sem þau hafa ritað um ferðalög sín, hafa fyrir skömmu gefið út bók um síð- ustu ferð sína meðal pygmeanna í Afríku og kvikmynd af þeim leið- angri er nú sýnd að kalla xná i hverri stórborg Evrópu og Ameríku. Af dýnnn i kvikmyndinni ber mesl á gorillaöpum og nafn ferða- bókanXmar er Congorilla. En það skemtilegasta i bókinni er lýsing höf- undar á pygmeunum, dvergunum í Iluriskógúnum. Þessir dvei'gar búa inn-j i mesta írumskógaþykninu, þar sem kallla rná ófært umferðar fyr- ir fullvaxið fólk. Þeir eru að með- altali 35 kíló á þyngd og hæðin 120 cm. Þeir forðast sólina en kunna vel við sig i forsælunni. Johnson náði um 500 af þeim í einn hóp og ljet þá byggja fyrir sig heilt þorp og þarna voru þcir undir handarjaðr- inum á ljósmyndaranum i þrjá mán- uði. Það eina, sem arnaði að þeim var að þeir kunnu illa við sólskin- ið, sem Johnson yarð að hafa til þess að geta kvikinyndað þá, og undir eins og þeir höfðu lokið yerki PENÍNGASEÐILL ÚR TRJE Það vakti talsverða athygli í sum- ar, er það frjettist hjá erlendu stór- blöðunum, að bærinn Tenio í Was- hington-fylki væri farinn að gefa út ávisanir — eða rjettara sagt seðla úr trje. En ekkerl er nýtt undir sól- inni. Þess finnast dæmi, að fornar þjóðir hafi gefið út einskonar seðla úr timbri, og það er ekki lengra að leita að dæmi i núttmanum, en til 1. júni 1020. Þá gaf Hadersfield-sveit- in i Wienerwald í Austurríki út seðla úr trjespónum, í slað pappirs, eins og myndin af einum seðlinum sinu hjá honum hurfu þeir inn í skógarþyknið aftur með bogana sina og eitruðu örvarnar. Höfundurinn ber þeim vel sög- una. Þeir eru einstaklega barnaleg- ir. Þegar pygmeinn fæðist er hann elcki stórum minni en börn hvítra manna. Hann þroskast eðlilega þangað lil hann er tíu ára, en hættir þá að þroskast — bæði á líkama og sál. Það sem eftir er æfinnar lifir hann eins og áhyggjulaust syngjandi og dansandi barn. Hann gerir ekki aðrar kröfur til lifsins en að eignast eina konu og liafa nóg af banönum að jeta. Aleiga lians er bogi og örvar, suðupottur úr leir og purpurarautt lendaklæði úr herki. Pygmearnir hafa engin trúar- brögð og engir nema nánustu vinir vila hvað gerl er við líkin af þeiin sem deyja. Jafnvel hvítir menn, sem hafa lifað árum saman iunan um þá, vita ekkert hvað þeir gera af líkunum. Ilelstu munaðarvörur þessara dverga er sall og sápa og jeta þeir livorttveggja með álika á- fergju og livít börn súkkUlaði. Þegar þeir hafa hámað í sig eins og þeir geta torgað fleygja þeir afganginu- um en gera sjer alls ekki grein fyr- ir, að liægt sjc að geyma hann til morguns. Einkennileg er afslaða pygme- anna til svertingjanna í nágrenninu. Dvergarnir eru í einskonar þræl- dóini hjá hinum stærri. Svertingj- arnir grafa veiðigrafir og setja upp gildrurnar, en svo eiga þygmearnir að segja til ef eitthvað kemur i þær. sýnir, og er liún birti hjer. Að vísu er hann fremur ávísun en seðill, því að hann gildir aðeins til fjögra vikna. Aðrir austurrískir bæir og sveitir gerðu hið sama, þegar mint- in fjell von úr viti. Þannig gaf bæj- arstjórnin í liinuin alkunna postu- línsbæ Meissen út peninga úr — postulíni. En þessir einkennilegu peningar fjellu líka i gildi, og þá hættu Meissen að gera þessu líkt. Upprunalega höfðu menn ætlast til, að safnendur færi að ágirnast þessa einkenniegu peninga, á sama hátt og sjaídgæf frímerki. Ilver Svertingi á þessum slóðum. seni þykist vera maður með mönn- um, hefir tvo pygmea í þjónustu sinni. Venjulega er samkomulagið á- gætt milli þjóns og húsbónda og dvergurinn sættir sig vel við að þjóna stóra manninum. Myndin, sem hjer fylgir er ekki af pygmea heldur af sambúra-sverl- ingja, en það kyn þykir lieimskast allra svertingja í Afríku og virðist myndin slaðfesta það. ----x---- IIVADA MAÐUR ER ÞETTA? Eæstir mundu giska á, að það væri lögregluþjónn, en þó er það svo. Myndin er af einum mannin- um í þeirri sveit lögreglunnar i New York, sem ávalt er til taks, þegar bruna, gaseitranir og annað því um líkl, ber að höndum. Ekki óglæsilegur. Annars minnir hann er því að neita, að búningurinn er talsvert á kafarabúning. «f« Alli með islenskniii skrpiini1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.