Fálkinn


Fálkinn - 25.02.1933, Síða 7

Fálkinn - 25.02.1933, Síða 7
F Á L K I N N 7 lljer ad öfan birtist mynd af svonefndu 'Rockefeller Radio City. Þaö er um það bil fullgert, en óvíst hvort það verður notað í bráð. Víst er lalið að stórtjón verði á þessari byggingu,, eins og timarnir eru nú. rekstri sínum var Jolin D. Rockefeller, enda var hann kœrfSnr fýrir hvorki meira nje minna en ÍÍ62 afhrot L>egn hringa-löggjöfinni. heir sem |>ekkja amérískt vi'öliorf íniinu ekki fu'röa sig á því, að þegar svona var komið sögunni, þótti þeim gott að heita Roekefelíer, sem tilkall áltu til nafnsins. Það var mikið talað um Rocke- teller um þær mundir, og það vai' auglýsing að heita Rocke- íeiler og ættingjarnir þótt- ust vissir um, að sakamálin mundu kafna i meðförunum. t;á var það að 110 karlar og konur, sem báru nafnið Rocke- feller eða áttu inæður, sem höfðu borið það nafn, komii saman i (iermantown í New Yorkríki og stofnuðu með sjer fjelag með því rhfarkmiði 1) að (f la framdsemishneigðina, 2) að áð leita uppi fleiri ættingja og ,'i) að útvega rentulaus íán til uppeldis al’komeiida af æltinni. [i'yrsti Fyrsti „frændinn“, írændinn. sem leitaður var uppi var vitán- anlega olíukongurinn sjálfur. F.n .lolm D. Rockefeller lang- aði alls ekkert að koma í fje- lagið. Hann liafði nóg að hugsa um: baráttuna við yfirvöldin. F.n „fjölskyldan“ hjekk á hon- um. Hann varð að koma í fje- lagið, blessaður karlinn! Hvað væri fjelagið eiginlega, ef hann vantaði. Jolin D. Rockefeller r.eitaði þó ákveðið, að ganga í • jelagið, sem „starfandi41 fje- iagsmaður. Hann sendi for- manninum ávísun á 100 dollara og fylgdi henni bi-jef þess efn- is, að úr því að ársgjaldið væri fveir dollarar hefði hann hjer rnéð greitt gjaldið fvrir 50 ár- in næstu. Fjelaginu þótti surt í brotið, er undirtektirnar urðu þessar. En forgöngumennirnir ljetu ekki hugfallast og hjeldu áfram að salna meðlimum, þó ekki væri þeir eins frægir og sá fyrsti, sein leitað var til. Var unnið svo ósleitilega að þessu, að á 25 ára afmæli fjelagsins, 1930 voru fjelagsmennirnir orðnir 750 talsins. „Rockefeller Family Associa- tion“ vinnur af kappi og er ódrepandi. Nýlega hefir fjelag- ið gefið út tilkynningu þess efnis, að nú hafi tekist að sanna, að Rockefellerættin sje gpmul aðalsætt og það af „betri sortinni“. Er hún komin frá Frakklandi. Þgr í landi í C reyssels stendur gömul og fögur liöll, sem heitir Roca- olie og þýðir það eiginlega Idettalaufið. Og þetta nafn hafa svo fjelagsmenn, eða sjerfræð- ingar þeirra túlkað sem „stein- gerða laufið“, og vilja þeir telja þetta nafn í ætt við stein- olíu. - En í þessu máii er gamli John D. Rockefeller hygn astur. Hann kærir sig hvorki um að vita blátt blöð í æðuni sínum eða eignast ættarmerki. Neitar hann ákveðið að við- urkenna gamlar kerlingabæk- ur um aðalsætterni. Hann segir að Rockefellersættin hefjist með sjer sjálfum og engum öðrum — lengra þurfi ekki að leita. Forfeður sinir og skjddu- lið komi ekkert þessu máli við og „væri það ekki út af mjer, hefðuð þið aldrei stofn- að fjelagið“. Og ekki kærir hann sig um að eignast neitt ættarmerki eða skjaldarmerki. Aiinars höfðu ættarmerkja- teiknarar þegar gert frumvarp að merki handa lionum og ættinni fyrir tilstilli fje- lagsins. Hann lienti gaman að_ þessu og sagði, að ef haiin ætti að eignasl nokkurt merki, þá væri það mynd af olíuturni, en sú mynd hefði svo oft verið birl i sambandi við sig, að það væri engin þörf á fjelagi til þess að auglýsa hana. Sem sagt vildi gamli maðurinn ekki binda nein trúss við „ættingjafjelagið“ og liefir hvað eftir annað beðið það um, að lála sig' í friði. „Tíðindi Þegar það var Roekefeiler- fullreynt, að bæði fjelagsins“. John D. Rocke- -----------_ feller eldri og yngri afneituðu fjelaginu eftir megni og neituðu að koma þar á fundi og skifta sjer af neinu því viðvíkjandi varð, að taka upp önnur ráð. Frumkvöðlar fjelagsins höfðu gert þá fyrir- ætlun, að annarhvor hinna frægú olíufeðga tæki að sjer Tormannstignina í fjelaginu, en eins og áður er sagt fór þetta á annan veg. Um þessar mundir er það Henry O. Rockefeller, söngkennari frá Newark, sem gegnjr formannsstöðunni.Gjald- kerinn er skósmiður og heitir Albert Rockefeller. Hann á heima í þorpi, sem ber Indíána- nafn og heitir Poughkeepsie og er í Now Yorkfylki. Fje- lagið, eða stjórn þess, þ ví að hún er allsráðandi í fjelaginn og þarf ekki á mannbreytingu að lialda, nema einliver falli fráj gefur út blað, sem beitir „Rockefeller-tíðindi“. Þar er 'sjer. í lagi sagt frá öllum þeim stórgjöfum, sem John D. og sonur lians og nafni gefa til ýmsra þarflegra fyrirtækja. I>að er undantekning, ef eintak kemur út af þessu blaði, án þess að minst sje á hina miklu gjöf, sem gamli Rockefeller gaf tií eflingar visindum í þágu al- mennrar heilbrigði, hinnar svonefndu,, RockefellerFounda- lion“, sem flestir kannast við, og hefir nnnið ómetanlegt gagn með tilraunastöðvum sínum um læknisfræði viðsvegar um heim. Sú stofnun hefir yfir að ráða hálíum miljard dollara og var gefin af Gamla Rockefeller til minningar um konu hans. En til þess að halda við áhuga fjelagsmanna fvrir starfi fje- lagsins, minnir livert einasta blað á 3. grein fjelagslaganna, sem fjallar um vaxtalaus lán til uppeldis allra afkomenda f jelagsmanna. Einu sinni bafði fjelagið bet- ur en olíukongurinn. Hann neyddist af ósjálfráðum ástæð- um til jiess, að fara að grensl- ast nánar eftir þessum 750 ætt- ngjum sínum. Ekki var það þó af þeirri ástæðu, að hann ætl- aði að fara að gefa þeim fje eða arfleiða |>á, eða að veita afkomendunum hin margum- iöhiöu vaxtalausu lán, sem nefnd voru í þriðja lið i stefnu- skrá fjelagsins. Astæðan var sú, að ein af deildum fjelags- ins hafði lögheimili í hjeraði t i iiii við Hudsonsfljótið, þar sem Jolin D. átti eina höllina sina, Pocantiro Hills. Nú bar svo við, að fjelagið spurðist fyrir um, hvort það mætti ekki nota hallargarðinn til þess að halda það skemtun undir beru lofti og þóttist gamli maðurinn ckki getað neitað þeirri beiðni. Og því bar það við, að þarna í skrautgarðinum, þar sem að jafnaði sjást aðeins örfáir menn að spila golf við gamla manninn, fyltist alt af éintóm- um Rockefellerum, 750 talsins. En John I). var þar ekki. Hann hafði ekið langar leiðir á burt og kom ekki heim til sín fyr, m ættingjarnir vorn farnir. John Davidson Rockefeller fæddist í Richford í Ne\v York- riki 1839 og var 26 ára gamall þegar liann fór að fást við það sem gerði liann ríkan: olíuna. Hann setti upp litla olíuhreins- un 1865, en fimm árum síðar stofnaði liann fjelagið Stand- ard Oil með miljón dollara höf- uðstól, sem liann jók ríflega 1882 eins og áður er sagt. Varð þetta fjelag einskonar rnóður- fjelag arinara fyrirtækja hans, sem öll mynduðu einn hring, er náði undir sig mestum hluta af allri olíuframleiðslu Bánda- ríkjanna. Hringurinn var leyst- ur upp í orði kveðnu árið 1892, en völd Rorkefellers voru hin sömn og áður. Árið 1904, þegar Roosvelt hóf sóknina gegn hon- um, liafði hann gleypt um 400 önnur oliufjelög, en jafnframt stundaði Rockefeller aðra kaup sýslu og náði undir sig bönkum, járnbrautum, vátryggingarf j e- löguni og öðrurn fyrirtækjum. Um 1920 var hann talinn að eiga um 50 miljard dollara og álika fjárupphæð hafði hann gefið til j'msra fyrirtækja, eink- iim „Rockefeller Foundation", „Laura Spelman Rockefeller Memorial“ og „Rockefeller In- stitute for Mediacal Research“. Siðan 1911 hefir hann ekki liaft stjórn fyrirtækja sinna á hendi sjálfnr heldur sonur lians og al- nafni. Sjálfur hefir hann verið' lieilsnlítill áratugum saman, og hefir sannast á lionum að það þarf fleira en peninga til þess að gera menn gæfusama. Best að aufllýsa i Fálkanum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.