Fálkinn


Fálkinn - 25.02.1933, Page 11

Fálkinn - 25.02.1933, Page 11
F Á L K 1 N N 11 Yngstu lesendurnir ísinn er viðsjáll. Fabbi (ieorgs var dáinn fyrir nokkrum árum, cn móSir lians lif'ði á þvi að sauma fyrir fólk. Hún var Idáfátæk og átti m.jög örðugt upp- dráttar. lin svo lieitt unni hún (Irengnum að hún var jafnan full kviða og liugarvils um það að eitt- hvaS gíeli orðið að honum. Enda lór hann aldrei af bæ, án þess að luin fylgdi honum úr lilaSi meS ótal áminningum og aSvörunum. (ieorg var duglegur drengur og honum var sist fjarri skapi, aS skreppa í kaupstaðinn tvisvar sinn- mn i viku í útrjettingum fyrir móS- ui sína. I>að var klukkustundar veg- ur þangað. ErindiS var oftast nær það, að kaupa ýmislegt smávegis, sem móðir hans þurfti á að lialda. Svo var þaS einu sinni sem oftar einn veturinn, að (ieorg var sendur í kaupstaðinn eftir ýmsu dóti. Þeg- ar hann hafði lokið erindum síniun í búðunum tangaði harin til að heim- sækja nokkra kunningja sina, sem áttu heima skamt frá og var hann þar seinni part dagsins í besta yf- irlæti og skemti sjer prýðilega. Nú vitum vi'ð öll live timinn líð- ui fljótt þegar maSur skemtir sjer vel og Georg gleymdi aS athuga livaS tímanum leið, þangað til fór að skyggja. Og hann átti klukkutima leið heim tii sín! — FarSu yfir fjörðiun þá styttir þú þjer leiðina um helming, sögðu kunningjarnir. Nei, ekki vildi Georg það. Því að hún mamma hans hafði einmitt sjer- staklega varaS hann viS isnum á firð- inum, hann var altaf svo varasam- ur. Jæja, það þýddi ekki aö vera að Ivínóna við þetta, hann vayð a'S leggja af stað, út i myrkrið. Hann sá varla til vegarins fyrir dimmu og færSin var afleit. HefSi hann bara haft hann Kol, stóra slerka hundinn sinn með sjer, þá hefði hann verið' í góöum fjelags- skap, þvi aS Kolur var besti vinur lians. Vegurinn varS verri og verri þvi lcngra sem leið. Nú beygði liann nið- ui með firSinum en fyrir handan fjörðinn sá hann glampa á Ijósið i glugganum hjá lienni mömmu sinni. — l>að var freistandi — átti liann nú ekki að stytta sjer leið og fara isinn? MamiiKi hans var vist far- iun að verða lirædd um hann, úr því að hann væri ekki kominn heim enn|>á. Og svangur var hann líka orðinn — glorlnmgraSur. t.tti hann að gera það? Nei, — jú —- nei — nei — jú! Hann var koininn niður að ísn- um — en livaS fjörðurinn sýndisl breiSur núna i dimmunni. Samt hætti hann sjer út á isinn og hljóp nú á fieygiferð á rennsljettu svellinu. Eii alt i einu staðnæmdist hann — þarna var opin vök! En livað þetta var ergilegt. Hann átti ekki nema svo sem luttugu skref eftir að landinu hinumegin. Nú var honum nauðugur einn kostur að snúa við. Betur að hann hefði lilýtt á- minningunum liennar möminu sinn- ar! .læja, á stað til baka! En, æ, nú var leiðin Iokuð þeim megin iika — opinn sjór á allar hliðar og jakinn var alls ekki stór. Georg var enginn gunga. en nú l'jelst honum hugur, enda var |)að ekki að ástæðulausu. Fyrst tók hann til bragSs að væla cins og Indíáni og þegar liann liafði hrópað svo lengi, að hann gat ekki komið UPP nokkru hljó'ði fyrir liæsi fór liann að litast um eftir hjálp, en ferðin á jakanum óx í sífellu og siraumurinn liarðnaSi. — Guð miiin góður, sagði hann, — hjálpaðu mjer — hjálpaSu mjer! F.n hjálpin kom ekki og innan skannns mundi hann verða kominn úí á rúmsjó og þar mundi liklega verSa öldurót. Nokkrum sinnum bar jakann fasl upp að ísröndinni, en i livert skifti sein hann reyndi að stökkva upp á f.ista ísinn var eins og einhver sterk liiind bægði jakanum hans frá og út i strauminn. Þarna sá liánn staura út í sjónum, sem veiðimenn voru vánir að festa nein sín i. Bara að jakann gadi nú rekið upp að einum staurnum, svo :ið lianii staðnæmdist af þessari l'leygiferð! En þessi von brást honum líka. Nú var ekki önnur von eftir en sú, að ef til vill ræki jakann upp að hátahryggjunni fyrir neðan hæ- inn. En hvaða dýr var þarna á hlaupum inni á fasta ísinum? Alt í einu kast- aði það sjer út í sjóinn og kom synd- andi i áttina til lians. Æ, mikil hörm- unga nótl var þetta! Kæmist hann lífs af úr þessum vandræSum, skyldi liann aldrei gleyma að fara að ráð- um móður sinnar! Þetta ferlíki þarna á sundinu kom mer og nær, lionum fanst það einna likast birni, en —- var það mögulegt — - var þelta Kolur, tryggi vinurinn hans? Hann hafði lieyrt i honum óp- in liafði undir eins skiliS, að hann var í nauðum staddur og var nú kom- inn þarna til ])ess að hjálpa kunn- ingja sínum og húshónda. Hann gat dregið hann upp á jakabrúnina með mestu erfiðismunum. Og nú sitóðu þeir þarna báðir og hnipruðu sig saman og biðu þess sem verða vildi; nú nálgaðisl jakinn bryggjuna, en þá komu ný vonbrigði, straumurinn sogaði jakann frá og þessi síðasta von um björgun varð að engu. Átti Ge- org að gjaldn óhlýðni sína meS lif- iim ? — Hvað eigum við nú að gera, Kolur minn góður? sagði Georg við hundinn. Hann gelti eins og hann vildi svara og áfram hjelt hann að gelta, eins eftir að Georg hafði mist alla von og liafði sest niður á jakann, hágrátandi. ()g svona rak þennan einkennilega farkost, jakann með grátandi drengn- um og geltandi hundinum út i diinm- ima og út á hafið. bjarga veslings drengnum, sem var kominn að niðurlotum, og hundinum hans. En þegar þeir höfðu gefið Georg sjóðheitt le og vafið hann innan i teppum niðri í lilýja klefanum rank- aði hann viS sjer og nú var það til- hugsunin um livernig móSur hans mundi líða, sem þjáði hann mest. Hvernig átli hann að ná sambandi við hlessunina hana móSur sína? Kolur lá við fælur hans og leið vel og skildi ekkert í angistarsvipnum á drengnum. En þegar Georg leit á lumdinn kom honum alt í einu ráð i hug. Hann fjekk pappirsbla'ð og skrif- aði; — Elsku mamma! Jeg er úti i vitaskipinu og mjer verður komið í land á morgun. Liðnr vel. Georg“. Svo fjekk hann lánaðan ofurlitinn lóhakspung, selti brjefið i hann og hatt liann við hálsbandið á Kot. Svo fóru þeir báðir upp á þilfariS og út að borðstokknum og mn leið og Ge- org benli í land sagði hann við hund- ien: ,,Heim til mömmu — li! niömrnu — lil mömmu!“ Kolur hikaði ofur lítið við, en svo skildi hann all í einu meininguna og hljóp ofan í iskaldan sjóinn í ann- að skifti, alt vegna Georgs. Þegar Georg kom heim daginn eft- ir, sá hann þegar í stað að Kolur Björgunin. Varðmaðurinn á vitaskipinu upp- lifði |>essa nótt nokkuð, sem liann hafði aldrei upplifaS áður. Skipið lá alllangt undan landi og þessvegna þ.ótli varSmanninum skrítið, er hann alt í einu lieyrði hundgá þarna úti á sjó. Hann kallaði í aðstoðarmann sinn og þeir fóru að rýna út í myrkr- ið og eftdr iiokkra stund komu þeir auga á Kol og Georg, þegar jakann rak svo nærri, að vitaljósið bar á þá. Þeir skutu út báti í mesta flýti og nú vorn þeir ekki seinir á sjer að bafði rekið crindi sitt. Þvi að lengsl frammi á bryggjunni stóð mamnia Iians glöð og þakklát yfir hinni und- ursamlegu björgun. ÞaS var engin þörf á að refsa Ge- org fyrir tiltækið, hann hafði fengið næga refsingu af sálarkvölum sjálfs sin og móður hans þurfti aldrei fram ar að áminna hann um, að hælta s.ier ekki út á viðsjárverðan is. Eftir þetta fór hann aldrei út á ís nema l'.ann væri svellþykkur. Tóta frænka. Einstæður atburSur gerðist nýlega i dómsmálasögu Bandaríkjanna er Herbert Geisler, 28 ára gamall lög- fræðingur, sem er alblindur, var skipaður dómari i Chicago. Geisler varð fyrir slysi er hann var sjö ára og misti þá sjónina, en gal eigi a'S siður slundað liáskólanám og lauk því með miklii lofi. Geisler kveðsl vel geta yfirlieyrl menn þó bann sje blindur, þvi að sjaldnast sje hægt að lesa sannleikann út úr and- litinu á fólki heldur út úr því sem það segir og svo breimnum í rödd- inni. ----x---- Englendingur einn hefir átt heima í Monto Carlo i 15 ár og komið nær (iaglega i spilabankann en aldrei spilað fyr en núna fyrir skömmu. Hann þóltist vera að finna aðferð til þess aS græða á, og veitli spil- inu jafnan mikla athygli og skrifaði sjer til minnis það, sem honum þótti þörf á. Að lokum kvaðst hann hafa fundið óbrigSula aSferS til að græða og var bún fólgin í því, að leggja jafnan á 10 ákveðnar tölur. Flestir töldu manninn fáráðling og voru forvitnir þegar bann freistaði gæfunnar í fyrsta sinn. Hann spil- aði i 10 mínútur og hafði ])á grætt 150.000 krónur. ----x---- Willy Fritsch og Benate Muller bafa verið suður i Egyptalandi sið- an fyrir jól og eru að leika þar i mynd, sem gerist í Kairo. Þau hafa þar aðalhlutverkin þó þetta sje ekki söngmynd heldur lögreglumynd. -------------------x----

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.