Fálkinn


Fálkinn - 25.02.1933, Side 12

Fálkinn - 25.02.1933, Side 12
12 F Á L K I N N Fyrir eina 40 anra á víkn Getur þú veitt Wer oq heim- ili þinu bestu ánægju tvo claga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtilegra og fróðicgra en Ef þjer viljið eignast GÓÐA BÓK pá kaupið SAMLÍF- ÞJÓÐLÍF eftir Dr. Guðm. Finnbogason. Fæst hjá bóksölum. Send gegn póstkröfu um alt land. Verð kr. 5.50 bundin og kr. 4.00 óbundin. SFINXINN RAUF ÞÖGNINA.— Besta ástarsagan. Fæst hjá bóksölum og á afgreiðslu FÁLKANS, Bankastræti 3. Send burðargjaldsfritt gegn póstkröfu um alt land. Verð fjórar krónur. er víðlesnasta blaöiö er besta heimilisblaöiö Maimi einum i Chili kvað haí'a lekist að vinna úr saltpjetri fljót- andi el'ni, sem hægt er að nota í stað bensíns. ----x----- Lindquisl ökumaður í Hilleröd lýndi úrinu sínu fyrir 26 árum þega;' liann var að taka upp kartöflur. Fór það í moldina og hvernig sem mað- urinn leitaði fann hann það ekki. En núna fyrir jólin var sonur hans að pæla upp kálgarðinn og fann úrið. Og undir eins og hann liafði dregið það upp fór það að ganga og hafði þó ekki kostað nema 15 krónur nýtt. Þetta getur maður kallað gott úr. ----x----- IH iHK£H 6EHT VObWiíRTJ !H K AHPF p r 1 •( ÍiA MiI i f J j<ÍÍ %;i Myndin ltjer að ofan sýnir nasista fjölmenna fyrir framan aðalstöðv- ar sínar í Berlín, um þaS ieyti sem Hitler var gerSur aS kanslara. Eins og knnnugt er hefir hann nú rofiS þingiS og efnt til nýrra kosninga, Klukkan var or'ðin eitt. Allir gest- irnir voru farnir og þjónustufólkiS gengið til svefns. Cloutier og kona hans sátu stund- arkorn sitt hvoru megin við arin- inn og skröfuðu um þetta heimboðs- kvöld. „Boðið fór yfirleitt vel fram, eng- um virtisí leiðast“. „Gestirnir hljóta að liafa verið ánægðir með veitingarnar. Það eru aðeins fiirnh kampavínsflöskur eft- ir“. „Albert Dimeure var ákaflega skemtilegur og andríkur". „Tókstu eftir kjólnum, sem konan lians var í?“ „Mér viríist Boisson og kona hans eitthvaS svo þreytuleg“. „Það er nú von, þau eru farin að eldast. Líklega erfi jeg perlurnar hennar gömlu frú Boisson". „Nei, Octave Burette, bróðurson- iir hennar, fær þær. Og hjá honum koma þær i góðar þarfir. Það er nú piltur, sem kann að skemta sjer“. „Uss, hann er ekki giftur. Eftir á iið hyggja jeg varð hans varla vör í kvöld. Hvernig fanst þér frú de Nage syngja?“ „Eg hefi ekkert vit á því. Mjer sárleiðist hún“. „Hún er dálítið merkileg með sig, en hún liefir mjög fallega rödd“. „Hvað segir þú um það, Anna mín, að við förum að soía. Þú hlýt- ur að vera orðin dauðþreytt. Ekk- erl er eins þreytandi og að hafa lieimboð". Cloutier stóð upp. „Satt segir þú, góði minn. Eg ætla bara að líta eftir í borðstofunni, sem fram eiga að fara 5. mars, og þykist hafa vonir um, að þær kosn- ingar gefi honum hreinan meiri- hluta í ríkisþinginu. Neyddist hann lil þess að rjúfa þingið vegna þess að hann náði ekki þeim stuðningi livort búið er að ganga lrá silfur- horðbúnaðin'Um“. En Cloutier var ekki kominn upp i svefnlierbergið, þegar liann heyrði konu sína kalla. Hún var í forstof- unni, þar sem gestirnir höfðu hengt yfirhafnir sinar. „Lítfu bara á“, sagði Anna, Og hún benti manni sínum á yfirfrakka- og karlmannshatt, sem liékk þar á einum snaganum. Clautier kom niður, leil á og varð liissa. — Já, en — jeg er handviss um að þetta er frakkinn lians Burettes. Bíddu við. Jú, sjerðu til! Merkið í hattinum hans: 0. B.' Og þarna er stafurinn hans, jeg þekki hann“. „En hvernig stendur á þessu? All- ir gestirnir eru löngu farnir“. „Þetta er afar einkennilegt'. Hvað skyldi hafa orðið af Burette, bann- settum slarkaranum þeim arna. „Þetta vildi jeg líka að jeg vissi. En mjer virðist samt líklegast að hann sje hjer i liúsinu, úr því að frakkinn hans og hatturinn hanga þarna“. Frú Cloutier fór að hlæja. ,,Jeg skal veðja um það að hann hefir lagl sig úl af i gula herberg- inu og sofnað". „Við skulum gæla að þvi“, sagði Cloutier. „Æi-nei, farðu heldur einn, jeg kann ekki við að lcoma með þjer“. Cloutier snaraðist nú til gula her- bergisins og kveikti þar. Eí'tir augna- blik kallaði hann: „Hjer er eng- inn! Ekki nokkur lifandi maður!“ „Ertu alveg viss um það?“ og Anna ákvað nú að fara þangað sjálf náskyldra flokka í þinginu, sem gæfi honum meirihluta, en Hinden- burg neitaði honum um að sitja að völdum, sem minnihlutastjórn. -----x—— og gæta. En lierbergið var mann- laust. Hjónin gláptu steinhissa hvori á annað. „Hvar í úsköpunum gelur hann verið?“ „Við skulum ieita betur'1. „Gættu að hvort hann er í litlu stofunni? „Líklega er hann inni í skrif- slofu *þinni“. Þau voru nú bæði orðin áköf og leituðu vandlega allstaðar. En livergi mættu þau nokkurri manneskju. Þar var sýnilega enginti maður nema þau tvö“. „Hvað hefir orðið af Octave Bur- ette?“ Það er alveg ómögulegt að hann sje farinh hjeðan. í öðrum eins kulda og nú er fer enginn maður út á götu frakkalaus og berhöfðað- lii'. Að vísu er Burette galgopi og glanni, en hrjálaður er hann ekki“. Nú datt Önnu Cloutier nokkuð í hug. , „Ef til vill hefir hann fylgt ein- hverri stúlku út að bilnum og hefir svo dotlið í tröppunum, þegar hann var að koma inn aftur“. . Cloutier fór út, leitaði í tröppun- um og á gangstjettinni og svipaðisl um i kring um húsið. En þar yar ekkert! Ekki nokkur maður! Síðan fór hann og horfði rannsakandi upp og niður eftir strætinu. Kuld- inn var nístandi. En hvergi var nokkur maður eða skuggi af manni sjáanlegur. Hvað átti að gera! „Við getum ekkerl aðlial'st. Klukk- an er orðin tvö. Við verðum að bíða til morguns; jeg hringi til hans i hýtið i fyrramálið". Hjónin fóru að sofa. Þau voru ó- róleg; þau skildu ekkert í þessu. Það var óhugsandi að maðúrinn hefði farið yfirhafnarlaus og ber- höfðaður í burtu. Þetta var eitthvað svo ólieillavænlegt. Hvað skildi liafa Hvað varð af Burette .. ? Eftir Pierre Valdagne.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.