Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1933, Side 11

Fálkinn - 13.05.1933, Side 11
F A L K 1 N N Yngstu lesendurnir. Robinson Crusoe. 1 >if> þekkifi sjáll'sagt (">ll Robinson Crusoe, skeintílegustu drengjabók- ina, sem komið hefir út fyr eön siðar, og bók sem manni þykir altaf jafn gaman að, ])ó hún sje orðin gömul. Sá sem skrifaði þessa bók hjet Danícl Defoe og nú eru liðin meira en tvö hundruð ár síð- an, því að það var ár'ð 1719 sem lu'm kom út. Fólk varð þegar sólgið í nð lesa þessa bók og höfundur- inn varð trægur. En áður hafði hann þurft að ganga á milli bóka- forlaganna til þess að fá þau til að taka bókina til prentunar. Loks tóksl honum að selja handritið og fjekk tiu sterlingspund fyrir það. Af þvi að jeg býst við, að þið þekkið efni bókarinnar eins vel og jeg þá ætla jeg ekki að fara að ■kjn það hjerna, heldur ætla jeg að segja ykkur svolítið af æl'i sjó- mannsins, scm gaf höfundinum el'nið í bókina. Að vísu er æfisaga þessa sjómans ekki sögð eins og hún var heldur er mörgu skáldað inn i. En sagan er ekki verri fyriv það. liobinson bjdrgar nogrekinu und- an sjó. (l'essi mynd er úr enskri út- gáfu af Robinson, frá árinu 1778). l*ið vitið ef til vill ekki, að eyj- an Ju.an Fernandez, eyjan sem sjó- maðurinn Alexander Selkirk, fyr- irmyndin að Rohinson Crusoe, átti heima á í mörg ár„ er nú bygð l'jölda l'ólks og liggur undir ríkið Chile i Suður-Ameriku. Juan Fernandez er eiginlega ekki ein eyja heldur margar og liggur i sunnanverðtt Kyrrahali, um (500 kílómetra fyrir vestan borgina Vai- paraiso. Eru þar tvær eyjar tals- verl stórar og aðrar smáar i kring. En hjerna minnumst við aðeins á aðra stóru e iuna og heitir hún Mazaterra. l>að var spánskur sigl- inpdinaður, sem hjet Juan Fernan- dez sem fann þessar eyjar árið Iá(i3 og voru þær skírðar eftir hon- um. Tveir dalir ganga, sinn í hvora áttina upp í landið, en renna saman i eitt ekki langt frá ströndinni og þar sem þeir sameinast stendur nú dálítill bær. íbúarnir llil'a einkum á því, nú á tímum, að setja skipum, sem framhjá fara kjöt og grænmeii. Á eyjunni er vilt hundategund og hel'ir þessum höndum fjölgað' svo mikið, að þeir eru til vandræða. Eru þessir hundar al'sprengi spánskra hunda, sem siMingamenu skildu eftir á eyjunni fyrir löngu. I'yrir ofan bæinn eru margir hetlr- ar, grafnir út í sandsteinslög i hllíð- inni. I>að var lengi vel siður hjá stjórninni i Chile að flylja glæp.i- menn landsins til Juan Fernandcz og voru þeir látir lifa í þessum hellrum. Iin árið 1855 var hætt að senda sakamenn þangað og hellr- arnir hat'a skemst og hrunið. Eyj- an er fjalllend og hæsti tindurinn, sem hedir Elyunque er þúsund metra hár. Á einni hæðinni er minnismerki um Alexander Selkirk og reistu enskir sjóliðsforingjar það árið 18(58. liobinson bjari/ar Frjádag. I>að merkilegasta við þessa eyju er dvöl skotska sjómannsins Atex- anders Selkirk þar. Sagan er í stuttu máli þessi: Ailexander varð ósátlur við skip- stjóra sinn, sem setli hann á tand á Masaterra i október 1704. llann var þá 28 ára gamall. Eyjan var þá alveg óbygð. Skipstjórinn liet hann hal'a með sjer talsvert al' fatn- aði, bækur, byssu, eitl pund af púðri, einn ux;i, hnif og ketil. í fyrstunni leiddist honum ósköp mik- ið en rcyndi að koma sjer lyrir eins vel og hann gat. Hann bygði sier tvo kofa og voru þeir talsverl langl hvor frá öðrum. Eld kveikti hann með þvi að núa saman tveim- ur trjábútum, eins og villimenn gera viða enn þann dag i Idag. Þegar fötin hans voru gjörslitin saumaði hann sjer önnur ný og notaði nagla fvrir nál. Mat skorti hann ekki, því að þarna var nóg af geitum, sem hann gat skotið. Og þegar púðrið var þrotið veiddi hann geilurnar með því, að króa þær inni í svolítilli rjett, sem liann hafði gerl. — Alexander Selkirk lil'ði þarna nærri fjögur og hálft ár. I t Gjörir silkisokkana ENDINGARBETRI BIÐJIt) UM FÍNGERÐA LUX Hinir nyju Lux spærnr eru svo fíngerðir og þunnir að þeir leysast samstundis upp í þykkt hreinsandi löður. Það þarf minna Lux — og það skúmar enn fyrr. Það er sparnaður að kaupa fínna Lux og sem er í stærri pökkum. Slæmt þvottaef ni getur un» nið fíngerðum silkisokkum meira tjón en nokkura vik- na notkun. Því venjuleg sápa hefir skaðleg áhrif á viðkvæma silkiþræði. Sok- karnir endast mörgum vi- kum lengur, ef þeir eru aðeins kreistir upp úr volgu Lux löðri, með þeirri þvotta aðferð halda þeir einnig lögun sinni og lit. Það er Lux, sem gefur sokkunum endin- guna. M-LX 398-047 A IC LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT. ENCU.AND í febrúar 1709 Jagðist enska skip- ið ,,l)uke“ við cina til þess að fá sjer vatn. Skipverjar fundu þá þarna mann, sem klæddur var í geitaskinn og þannig að útliti, að þeir hjeldu fyrst að þetta væri villimaður. Skipstjórinn hafði Al- Mcæander j'.er ti burl. cxander með sjer um borð og gerði hann að bátsmanni á skipinu. Ilann var orðinn svo óvanur að lala, að hann átti mjög bágt með að gera ■;ig skiljanlegan i fyrstu. Alexander Selkirk dó árið 1723, og var þá 17 ára gamall. Það var lefintýri þessa manns, sem Daniel Defoe nolaði sem uppi- stöðu i söguna um Robinson Crusoe. Saga Selkirks hafði komið út nokkru áður, 1712 i safni af ýmsum l'erða- lýsingúm, en það var ekki fyr en 1719 að Dafoe gaf út liina frægu sögu sína um ltobinson Crusoe og gerði Selkirk frægan uin allan heim, því að Defoe var mikið skáld. En þó að Juan Fernandes sje í raun og veru eyja Robinsons, þá lætur Defoe söguna ekki gerast þar. Jólakvöld Robinsons. Sagan um Robinson er nefnilega látin gerast l'yrir austan Suður- Ameríku, á e-iu út al' ármynni fljóts ins Orinikó. Marvir hölundar hál'a reynt að semja nýjar sögur um þetla sama efni og marg'ar kvik- m.vndir hal'a vcrið gerðar af Robin- son Ci-usoe. En engin af þessum lilraunum kemst í hálfkvisti við sögu Defoe, og hún mun líklega lcngi enn verða vinsælasta drengja- bók.in i heimnum. Tólu frirnku.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.