Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1933, Síða 1

Fálkinn - 20.05.1933, Síða 1
1 STÆRSTIFLUGVÖLLUR FRAKKLANDS Flughöfn Parísarhorgar heitir Le Bourgel og er í útjaðri horgarinnar. Þykir flugvöllur þessi taka fram flugvöllum hinna heinisborganna í Evrópu í flestu, einkum þó að því er snertir útbúnað allan fyrir næturflug, svo sem Ijósmerki og aðrar liífæringar. Á flugvellinum í Bourget hafa veri'ð reyndar í fyrsta skifti ýmsar frægnslu flugvjelar heimsins, því að lengi fram eftir voru Frakkar öndvegisþjóð um flugvjelasmiðar og flestar framfarir i fluglist urðu i Frakklandi, alt fram á heimsstyrjaldarárin. Þar voru smíðaðar hinar frægustu flugvjelagerðir í þá daga, kendar við Bleriot, Farman. Voisin o. fl. en nú eru þessar tegundir horfnar og aðrar nýrri og hetri komnar í þeirra stað. Hjer á myndinni sjást nýjusu gerðir franskra flugvjela, bæði landvjelar og vjelar, sem geta lent bæði á sjó og landi. Frakkar eiga stærstan flugher idlra þjóða í Evrópu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.