Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1933, Síða 2

Fálkinn - 20.05.1933, Síða 2
2 F Á L K I N N ------ QAMLA BÍÓ ------------ Arsene Lupin. Slórfengleg leynilögregluniynil um nieistara])jófinn Arsene Lup- in, tekin af Metro-Goldwyn Mayer undir stjórn .lack Con- way. Aðalhlutverldn leika: John 0(7 Lionel Ilarrymore, og Karen Morlei/. Sýnd bráðlega. ná i Lupine, en jafnan sleppur hann aftur. Leikur Lionel Barry- more njósnarann, að sínu leyti ekki miður en John Barrymore and- stæðing hans. Stúlkuna Sonje, sem verður ástfangin í þjófnum og legg- ur heiður sinn og velferð i söJurn- ar fyrir hanm, leikur Karen Morley ágætlega. Er myndin, sem hjer fylg- ir af John Barrymore og henni. Tully Marshall leikur auðkýfing, sem stotið er frá. — Myndinni lýkur þar sem Arsene Lupin tekst að hlaupa úr greipum njósnarans og út af einni Seine-brúnni, nið- ur í ána. HaJda allir hann dauð- an, en hann kemst lífs af og þau sameinast fyrir fult og alt, Sonja og hann og hann verður nýr og hetri maður. Þetta er ógleymanleg mynd og verður einkum minnisstæð fyrir hinn ágæta leik John Barrymore. Sem ,,karakter-leikari“ stendur hann tvímælalaust hæst allra þeirra manna, sem nú leika i kvikmynd- um. Þeir, sem t. d. minnast hans i myndinni ,,Kokain“, sem nýlega var sýnd hjer, niunu ekki láta und- ir höfuð leggjast að sjá hann í þessari mynd. I) 11 L A R F U L L .4 S K I P I i) Aðalpersónurnar í myndinni eru kunningjarnir Baltiinore, Skeets og Dutch, sem iifa á því að skemta l'ólki á Coney Island við New York, en þar er aðal skemtistaður New Yorkborgar. Baltimore hefir skot- sal, Dutch tekur myndir og Skeets Jeiðbeinir ferðamönnum. Allir eru þeir bráðskotnir í Sally, sem hefir sætindabúð þarna, en hún vill ekki lofasl neinum þeirra. Svo kemur stríðið og þeir lála allir innrita sig i sjóherinn. Og er þeir fara þá segir Sally Baltimore að hún elski hann, en hinir verða afbrýðisam- Hljóm- og talmyndir. ,4 R S E N E L 11 P I N Margir munu hafa heyrt getið um glæpasöguleikrifið Arsene Lup- in, sem gengið hefir á l'jölda leilc- lnisa um allan heim. Kvikmyndin, sem gerð hefjr verið eftir þessu leikriti og GAMLA BÍÓ sýnir á næstunni tekur leikritinu fram að ýmsu leyti, en einkum þó að þvi hve ágætir leikarar eru i aðalhlut- verkunum. Meistaraþjófurinn er sem sje leikinn af hinum ágæta leik- ara John Barrymore og er sá leik- ur frábær og ógleymanleg sálfræði- lýsing hans á þessum hertoga, sem stelur frá ríka fólkinu til að gefa fátækum herfangið. Hvað eftir ann- að tekst njósnaranum Guerehard að EGILS 1‘ILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. SIRIDS GOSDRYKKIR, í) tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ Gyggja gæðin. H.f. ðigerðia Egili Skallagrímsson Sími 1C90. Reykjavík. P R OT OS-ryksugan. Vorræstiugar standa yfir. Léttið erfiðið með því að eignast PROTOS ryksugu. Mikið soflmagn. Sterkbygð. Kostar nú kr. 180.00. Fæst hjá raftækja- sölum. Höfum fengið fjöibreytt úrval af strigaskóm til sumarsins, t. d. Kvenstrigaskór með hæl- um, ýmsa liti, verð frá 4.75—5.75. Strigaskó með hrá- gúmmíbotnum hentugir við alla vinnu. Verð: nr 5—8 2.00, nr. 8^-ll'/2 2.25, nr. 12—2 2.75, nr.2'/2—6 3.00 og Karlmanna nr. 6'/2—11'/2 4.00. 1 LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON, skóverslnn ------ NÝJABÍO -------------- Duiarfnlla sklpið. Spennandi mynd, sem gerist á Coney Island, rjell fyrir stríð og á amerísku herskipi á stríðs- árunum, lekin af Albert Rogell. Aðalhlutverk: Bill Roycl, Roberl Armstrong, James Gleason, fíinger Rogers og Henry Vidor sem Jjek Óskar Stephensen í „Glataða syninum“. Synd hráðlega morgim, kvöld og miðjan dag. Bragðbest og drýgst. Best að aiifllýsa í Fálkanum. ir. Baltimore hefr verið á liðsfor- ingjaskóla og er því gerðnr að yf- irmanni kunningja sinna á ame- rískum kanónbát, sem sendur er lil Tanger. A leiðinni til Evrópu rekast þeir á skip, sem siglir undir norsku l'laggi, en er i raun og veru þýskt njósnaraskip,, sem hefir samband við kafbátana í hafinu. Baltimore ei falið að hafa uppi á þessu skipi og tekst honum það, en þegar Þjóð- verjar sjá sitt óvænna kveikja þeir sjálfir í skipinu til þess að ýms levndarmál þeirra falli ekki í hendur óvinanna. En Ameríku- mennirnir bjarga áhöfninni. Nú er smíðað nýtl skip og látið ganga undir nafninu „Nordland" eins og það l'yrra, og Baltimore falin stjórn þess. Er ætlast til að kafbátarnir þýsku vari sig ekki á þessu og haldi áfram viðskiftum við þetta skip i þeirri Irú að það sje þýskl og á þann hátt verði hægt að kom- ast að ýmsum leyndarmálum Jieirra. Þetta tekst þó ekki að fullu, en samfundir skipsins við þýska kaf- bátsforingjann von Schlettow verða spennandi. En myndinni lýkur vit- alega með giftigu þeirra Ballimore og Sally. Mynd þessi verður sýnd á Nýja Riá. \ vikunni milli jóla og nýjárs fóru 4500 hjónavígslur fram í London og álíka margar annarsstaðar í Eng- landi samanlagt. Amor er aldrei í jafnmiklum önnum og um jólaleytið. -----x---- Frú Zeiles, kona kynjalæknisins alþekta i Galsbach, varð nýlega fyr- ir bifreið i ítölsku þorpi — og ljesl af þeim áverka, sem hún fjekk við slysið. -----x----

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.