Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1933, Síða 4

Fálkinn - 20.05.1933, Síða 4
4 F Á L K I N N Sakleysissönnunin.::.... Það er því miður lítið íííiman að mjer í kvöld, Cliele- man, sagði jeg afsakandi. Jeg skil að það er eitthvað, sem mæðir þig, háttvirti bjarg- andi lífs föður mins, svaraði hái, ungi Kínverjinn með ró- legu brosi. Já, jeg er því miður mjög' raunamæddur, svaraði jeg. Útaf morðinu á berra In- igo, hinum háttvirta kaup- manni? Þú lest altaf lmgsanir mín- ar, Cheleman! Les ekki hundurinn hugs- anir húsbónda síns? spurði liinn háttsetti mandarín, foringi flokksins „Gula beltið“. Það var ovenjulegt, jafnvel um IGnverja að sýna óbrotnum leynilögreglu- manni svona taumlausa virð- ingu, en Cbeleman meinti þetta i alvöru. Eins og hann sagði sjálfur hafði jeg bjargað lífi föður hans og hver mentaður Kinverji þykist komast í eilífa þakklætisskuld fyrir slíkt. Þvi að það er trúarboð í Kína að heiðra og virða foreldra sína. Cheleman hafði greitt þessa þakklælisskuld mörgum sinnum og svo var valdi og ábrifum flokks hans fyrir að þakka, að hann hafði oftar en einu sinni hjálpað mjer til að leysa ráð- gátiir kínverskrar glæpasögu og fyrir það liafði jeg náð áliti meðal stéttarbræðra minna. Morð mr. Inigo i verkfræð- ingafirmanu Inigo & Ralilen- back var hinsvegar auðsjáan- lega hvítra manna verk og Chelceman var auðsjáanlega sömu skoðunar, því að hann minlist á þetta fremur af kurt- eisi en áhuga. - Og livað er þáð, sem gerir þig svo hryggan, Allian? spurði liann — Er málið ekki ljóst eins og fótspor í snjónum? Það var það. Við höfum náð i okkar mann, Doregaray og sannanirnar gegn lionum eru fellandi. Bara .... bara að. ... Lítill leki nægir lil að tæma stærsta ker, sagði bann brosandi. — Það hlýtur að vera veik uppistaða einbversstaðar í málinu? Ilefir þú lesið alt sem blöð- in hafa skrifað um málið? - Jeg verð að jála, að jeg muni hafa gert það slælega, svaraði hann og brosti. — Heimspeki hins guðdómlega Manciusar hefur tekið mig svo föstum tökum, að jeg liefi van- rækt að fylgjast með í þessu morðmáli. - Gott og vel. Jeg skal með íau morðum segja þjer hvað gerst hefir. Mr. Inigo fanst dauður á skrifstofu sinni fyrir tveimur dögum. Hann hafði verið sleginn niður aftan frá með skrúflykli, einu af sýnis- hornunum sem lijengu á veggn- um. Morðið hefir eflaust ver- ið framið um kvöldið, eftir að Inigo var orðinn einn i verk- smiðjunni og það er Doregaray, sem hefir framið það. Kiley næturvörður hremdi hann þeg- ar hann var að klifra yfir múr- vegginn. Auk þess fanst silki- vasaklútur með fangamarki lians hjá þeim myrta. Látum okkur sjá, sagði Gheleman, — Þessi Doregarav er kvnblendingur i aðra ætt? Hann þagði um stund. — Og ef jeg veit rjett, þá er hann eins- konar hugvitsmaður, bætti hann við hugsandi. Rjett! Hann er kynbland- aður og hann er hugvitsmaður og telur þetta ástæðuna til að hann var í verksmiðjunni. Hann hefir vikum saman verið að reyna að selja Inigo uppfundn- ingu en Inigo hefir neitað að tala við hann. Þegar hann vissi að Inigo var einn í verksmiðj- unni á kvöldin hefir bann laum- ast yfir múrinn til þess að rek- ast ekki á Kiley næturvörð og hitta Inigo einan. Talaði hann við Inigo? - Hann viðurkennir að hafa talað við Inigo og að hann liafi verið fokvondur yfir átroðn- ingnum. Já, bann viðurkennir að liafa orðið reiður sjálfur, en segist hafa farið, þegar Inigo greip símann til að hringja eft- ir lögreglunni. Ilins vegar sver hann og sárt við leggur að Inigo hafi verið lifandi þegar hann fór. Athugaði Kiley livort hús- bóndi hans var lifandi þá? — Nei, bann bafði ekki hug- mynd um ódæðið fyri en morg- uninn eftir, að hann fann lík- ið. Kiley fór ekki inn til hús- bóndans þó hann sæi að ljósið logaði þar inni. Ilann Iijelt að Inigo væri reiður vegna þess að Doregarey hafði sloppið inn. Þessvegna ljet hann Doregarav fara. Við handtókum liann i rúminu morguninn eftir, dauða- drukkinn. Sjálfur segist hann hafa drukkið til þess að jafna sig eftir vonbrigðin, en við út- skýrum þetta á annan veg. Og það er enginn annar, sem getur hugsast að hafa drep- ið Inigo? Enginn. Allir voru farnir úr verksmiðjunni. Jafnvel Rahl- c nback, hinn forstjórinn var larinn fyrir nokkirum tímum. ’igo, Kiley og Doregaray voru einu sálirnar í verksmiðjunni. Iviley grunar enginn. Annars er enginn vafi um þetta. Dore- garay var i verksmiðjunni á þeim tíma, sem læknarnir segja að Inigo hafi verið myrtur. Hann reifst við Inigo. Vasaklút- urinn hans var hjá honum. Og ástæðan er einsæ. Málið ofur ljóst. Og þó efast þú, allsvitandi Alban. Hversvegna? Jeg álit að Doregaray hafi þrifið lykilinn og slegið Inigo í höfuðið með honum. Lækn- arnir segja að slegið hafi verið með hægri hendi, en nú fullyrð- ir verjandi Doregaray, að hann hafi ekki getað slegið með hægri hendi, vegna þess að liann var skotinn í upphandlegginn í stríð- inu og getur ekki reynt á hann. vSannist þetta þá stend jeg illa að vigi. Nú mátti sjá undrunina á andliti Cheleman. Jæja, nafn þitt og heiður er í veði, Alban. Það var gott að þú mintist á þetta. Vertu hughraustur. Cheleeman sjer um, að enginn ráðist á heiður þinn og virðingu. Vinur minn! sagði jeg. Jeg skil eklíi vel. . . . Láttu mig um alt. Þetta er alt í lagi. Tíu Kínverjar skulu sverja í rjettinum, að Dore- garay hafi getað slegið með hægri hendi. Jeg varð forviða. — Chele- man, Irrópaði jeg. — Þetta er hræðilegt. Heldurðu að jeg vilji nota ljúgvitni til að bjarga mjer. — En hvað þú ert enskur i hugsunarhætti! Og viðkvæmur! brosti hann rólega. — Vitanlega er líf svona þorpara alveg verð- laust. Hann er hvorki ríkur, voldugur eða mentaður. Hvers virði er þá hræ hans. Rjettlætið er fyrir öllu. Jafnvel morðinginn á heimtingu á vörn og auk þess jeg er ekki viss i minni sök. Kæri Alban, sagði Chele- man hægt, — jeg fer að efast um, að þú hafir sagt mjer upp alla sögu. Þú lest hugrenningar mín- ar eins og vant er, svaraði jeg. — Það er satt, jeg er ekki viss, eins viss og áður. Vitanlega er jeg sannfærður um, að Dore- garay notaði skrúflykilínn á In- igo. En það eru engin fingra- för á honum. Og þetta er því merkilegra sem liann var smurður i vaselíni. Það sjest hvar tekið liefir verið um hann en hvergi nein fingraför. Hefir Doregarav þá ekki verið með hanska? Jú, en er það sennilegt. Hafi hann verið með hanska þá bendir það ekki á, að hann hafi framið morðið í augnabliks æs- ingi.. Rjett er það. Hanskarnir henda á að ódæðið hafi verið framið að yfirlögðu ráði og Doregaray var ekki svo vitlaus að drepa þannig manninn, sem var líklegasti kaupandinn að uppgötvun hans. Hafði liann nokkurn hagnað af því að drepa hann? Nei. Hafi hann myrt og alt hendir i þá átt — þá hefir hann gert það í æðiskasti en hvernig stendur þá á hönskunum. Þetta er flókið. —- Já, ef álitið er að Doregar- ay sje morðinginn. En hver veit nema það sje einhver annar, t. d. innbrotsþjófur. — Ekkert bendir á það. En Kiley þá, næturvörð- urinn ? — Kemur ekki til mála. Hann er gamall hermaður, tryggur og h.eiðarlegur. Ekki er honum hagur að fráfalli Inigo. Þvert á móti, þvi að Rahlenback, sem nú verður aðalforst.jóri, hatar hann og segir honum upp. En þessi Rahlenback sjáll- ur? Hann kemur heldur ekki til mála. Er enginn, sem hefur hag af morðinu? — Nei. Við liöfum skoðað skjöl liins látna. Hann var einn í heiminum. Rahlenback erfir vitanlega hlut hans í firmanu og eignir hans. Hverskonar maður cir þessi Rahlenback? Venjulegur kaupsýslumað- ur. Gestrisinn og á fjölda kunn- ingja. Hann stjórnar verksmiðj- unni en Inigo sá um skrifstof- una. En það er til ónýtis, Cheleeman að hugsa um Rahl- enback. Og þó gægist hann fram eins og sár þumalfingur, sagði vinur minn. Svo tók hann sím- ann, bað um númer og sagði fáein orð á ldnversku og skyldi jeg þar aðeins nafn Rahlen- backs. Láttu þjer ekki detta Rahl- hack í hug. Þjónarnir sáu hann koma heim um daginn löngu áður en morðið var framið og síðan fór hann ekki út fyrir húss ins dyr, fyr en símað var til hans eftir morðið. Þú ert mjög viss um Ralil- enback, Alban, en getur hann ekki hafa skropið að heiman leynilega? Ómögulegt. Bakhlið húss- ins er á háum hamrabarmi og úr glugganum á vinnustofu hans er hægt að kasta steini ofan fyrir bergið, 213 fet. Það fer enginn, en þetta er eina leið- in, sem liann gat komist út ó- sjeðtir. Ef hann hefði farið út um dyrnar varð liann fyrst að fara fram hjá þjónunum og síð- an ganga Lumpur Road, sem er mjög fjölfarin gata, sömuleiðis að ganga brúna jTir gjána fram hjá lögregluþjónunum, sem þekkja hann. Svo þú skilur að hann hlyti að hafa sjest. En látum okkur hugsa okkur, að liann hefði komist niður í gjána — hefði hann þá geta komist ósjeður i verksmiðj- una? Já, en það nær ekki nokk- tirr átt. Æfðasti klifrari gæti *

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.