Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1933, Qupperneq 5

Fálkinn - 20.05.1933, Qupperneq 5
F Á L K I N N 5 ekki komist niður hamarinn um háhjartan daginn og því síður i mvrkri. Annars þurl'um við ekki að brjóta heilann mn þetta, því að Röhlenback var heima. Voru gestir hjá honum? Nei, hann var að skrifa. Og jeg veit að hann fór ekki nt úr vinnustofu sinni, því að það töluðu fimm manns við hann i sima, einmitt á þeim líma, sem morðið var framið, og þangað til liann fór að hálta. Ileyrðu þjónarnir hann síma? Ekki röddina, vitanlega, því að þarna er ekki hljóðbærl. en þeir heyrðu hringingarnar lrá herhcrgi hans í miðstöðvar- borðinu. Og auk þess höfðum við upp á þeim, sem hann tal- aði við. Rahlenback skrifar nefnilega allar hringingar lijá sjer. Svo að þú skilur, að hann var heima á þvi er ekki nokkur vafi. Það hringdi í símann á horði Chelemans. Hann hlustaði, lagði svo frá sjer símatólið og sagði: — Þú ert ekki kunnugur neinu, sem gæti verið orsök í að þessi velvirði Rahlenhacli færi að lmgsa urn morð. Til dæmis fjárskort. Á hann fvrir sknldum? Vissulega. Jeg' hefi athugað það. Hann hefir góðar tekjur og skuldar engum neitt. Er það víst? Alveg áreiðanlegt. Þá verð jeg að gerast fyrst- ur til þess að skemma þessa fallegu mynd af Rahlenback. llann skuldar einhverjum Chi- li-hong 50.000 dollara. Og hann hefir skuldhundið sig til þess að grciða upphæðina fyrir lok þessa mánaðar, annars verður hann gerður gjaldþrota. Þetta er ómögulegt. Jeg liefi aldrei heyrt á það minst. Og þú hefðir aldrei heyrt á það minst, ef þú hefðir ekki bjargað lífi föður mins. Við Kinverjar erum kannske heið- ingjar en við höfum hugmyndir, sem æran veltur á, og þag- ínælskan er ein af þeim. Þú ert viss um, að þetta sje rjett. Fjelágsmönnum „Crula heltisins" skjátlast aldrei. Jeg var að tala við skjalavörð fje- lagsins. Við höfum levnihækur. Jeg spurði hann hvort hann vissi nokkuð athugavert um Rahlenbach og þetta var svarið. Rahlenback hafði átt í fífldjörf- um fjeglæfrum og tapað öllu. Að eiga að útvega 50.000 dollara á fáum vikum er sannarlega á- stæða til að reyna að ná ráðum yfir firmanu Inigo og Rahlen- hack og eignum þess. Já, þetta er næg ástæða, og mjög athvglisvert. En það er ómögulegt. Hvernig á Rahl- enbaek að hafa myrt Inigo með- an hann sat heima hjá sjer og símaði í allar áttir. Það er ó- mögulegf. Það ómögulega er altaf Fimleikakepnin nm farandbikar Osló-Turnforening fór fram sunnti- daginn 30. apríl, síðgstliðinn. í sam- kepninni tóku þátt: 10 mcmna flokk- ur frá íþróttafélagi Reykjavikur undir stjórn Benedikts Jakobssonar fimleikakennara og 13 manna flokk- ur frá Glimufélaginu Ármann und- ir stjórn Jóns Þorsteinssonar fim- leikakennara frá Hofsstöðum. Úr- slit urðu þau að, glímufélagið Ár- skemtilegt viðfangs, sagði Cheleeman og þetta er mál, sem mjer finst gaman að. .leg ætla að athuga þetta betur — og þú þú getur spurt Doregarv, sem nú er nærri kominn i snöruna, hvort liann hafi þekl Rahlen- hack og hvorl hann hafi nokk- urntima minst á uppgötvnn sina við hann. Næsta kvöld hringdi Clielee- man til mín og bað mig um að koma heim lil sín. ,Ieg fór þeg- ar af stað. Jeg vildi fá ráðningu á því hvernig i þessu lægi. Cheleeman var rólegur að vanda og fór að tala um kin- verska trjesknrðarlist, meðan við hlönduðum okkur whisky. Jæja, vertu nú ekki að tala um þetta, heldur um stóra mál- ið. .Iá, jjelta ómögulega. Tal- aðirðu við Doregaray um Rahl- enback? Já, hann virtist ekki kann- ast við hann í fyrstu. Ekki vilja hlanda honum í málið, því að Rahlenback hafði tekið honum vel. Og yfirleitt mátti skilja á honum, að Rahlenback hefði viljað kaupa af honum upp- fundninguna ef Inigo hefði ekki verið á móti því. Mjög skritið, sagði Chele- man og hringdi bjöllu. Indverji með hornspangargleraugu kom inn. Veslingurinn átti bágt með að levna óttanum, sem hann bar fyrir foringja „Gula beltisins“. Þetta er Makepeace Thac- kerv Dass, sagði Cheleeman mann v<mn kepnina með 5,46,T1 stigum. íþróttafélag Reykjavikur hlaut 512,87 stig. Þetta er í 5. sinni í röð sem Ármann vinniir bikarinn. Dómarar voru Þorgils Guðmunds- son fimleikakennari Regkholti. Rjörgiilfur Ólafsson læknir og Hali- steinn IJinriksson fimleikakennari, Hafnarfirði. Iíér birtist mynci af keppendunum. Standandi, tal- ið frá vinstri: Karl Gislason, Jón þurlega. Hann er skrifari hjá Inigo A Rnhlenback. Segðu nú þessum manni hve hrifinn Rahl- enback var af uppgötvuninni, sem Doregaray vildi selja firm- anu. Hái herra, það hefi jeg aldrei sagt. Jeg sagði þvert á móti að Rahlenback hefði ver- ið á móti kaupunum. Iiann hló að uppgötvuninni. Þegar Inigo gat jjess, að kannske væri gagn í henni sagði hinn að hún væri einslcisvirði og að Inigo ætti að reka manninn út ef hann lcæmi aftur. Jeg heyrði það með eigin eyrum og það var þetta sem jeg sagði þjer. Hvenær var þetta? Fyrir fjórum vikum, svar- aði indverjinn og fór út með miklum hneigingum. Heldurðu að hann ljúgi, mælti Cheleeman brosandi. - Nei, öðru nær. En þetta er skrítið, því að það er áreiðanlegt að Rahlenback var mjög alúð- legur við Doregaray. Rauð hon- um meira að segja heim lil sín. Og vann á móti honum á hak. Skilur þú tilganginn með því. Sem óverðugur og gáfna- sljógur áhorfandi vil jeg álíta, að Rahlenback hafi fundist Doregaray hentugur maður til þess að di'aga athyglina frá sjálfum sjer viðvíkjandi öðru, sem hann hafi haft á prjónun- um. Já, það er auðvelt að nota hugvitsmanninn sem verkfæri. Hann hefir máske talið hann á að heimsækja Inigo einan og Guðmann Jónsson, Páll Hallgrims- son, Ólafur Stefánsson, Ágúst Krist- jánsson, Sigurður Norðdal, Vigfús Þórðarson, Gisli Sigurðsson, Þórir ./. Rjörnsson. Sitjandi: Ragnar Krist- insson, Óskar Þnrðarson, Jens Guð- björnsson form. félagsins, Jón Þor- sleinsson, fimleikakennari, Guðm. Kristjánss. og Steinn Guðmundsson. espa hann upp gegn honum til þess að geta notað sjer aðstöð- una. Rahlenback gat beint grun- inum af sjer á Doragaray. En hvað þá um vasaklútinn? Doregarav hefir kannske mist hann. En annars er þorp- ara það hægur vandi að stela vasaklút af öðrum, vitandi hve mikils virði lögreglunni er Jiað. Mikill þorparaskapur en ínundu að þetta er ágiskanir. Það er engin sönnun til gegn Rahlenback. Þvert á móti. Þvi verður ekki neitað, að Rahlen- hack sat heima og var að sima þegar morðið var framið. Og þetta er ómótmælanleg sönnun, Cheleeman. .Ia, það er einkennilegt. Við eigum eftir að finna mögu- leika i þessum ómöguleika, sagði Cheleeman brosandi Daginn eftir kom Cheleeman heim til mín: Hvernig líður því ómögulega, kæri Alban, spurði hann kankvíslega. ■leg kemst ekkert. Jeg liefi ent sporhunda mína til að þefa al' Rahlenback, en árangurs- laust. Sýknunársönnun hans er ítviræð. Tvö lmndruð bræður mín- ir úr „Gula beltinu" fóru að gamni sinu niður í gjána i gær. Komdu, jeg skal sýna þjer hvað þeir fundu. Við fórum i skógarkjarrið á ásnum í gjánni,, þar sem kúliar hafast stundum við og kynda élda. Við einn öskuhauginn stóðu tveir Kínverjar á verði. Framhald á bls. 7.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.