Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1933, Page 12

Fálkinn - 20.05.1933, Page 12
12 F Á L K I N N HaldiÖ öllu á heimili yöar sem nýmálað væri, dreyfið Vim á deyga ríu, og sjáið hvernig litirnir endurnýjast við nuddið. Ryk og ónnur óhreinindi hverfa úr krókum og kymum, og allt verður bjart og glan- sandi, sem nýmálað væri, þegar þjer notið Vim. Þjer hafið ekki hugmynd um, hversu heimili yðar getur verið yndislegt, fyr en þjer hafið reynt Vim. Hremsat málaða muni FIÐLUR HENGDAR TIL ÞURKS. Fiðlan hefii- löngum verið talin eitt göfugasta hljóðfæri mannkyns- ins, einkum fyrir þá sök að hún nái betur einkennum í tónum og lýsi betur einkennum og tilfinningum mannsins, sem á hana leikur, en nokkurt hljóðfæri annað. Hljóðfærið hefir verið endurbætt úr einhverju ófullkomnu strokuhljóðfæri og sennilega náð sinni núverandi rnynd í ítaliu á 15. öld. Um 1560 er fiðl- an orðin frægt liljóðfæri, á döguin Andrea Amati, sem oft er nefndur faðir fiðlunnar. En mestu fullkomn- un sinni náði fiðlan á 18. öld, með- an uppi voru hinir frægu fðlusmið- ir Stainer, Stradivarius, Ainati og Guarneri. Eru fiðlur þær er þeír siníðuðu kallaðar „cremónesarar1’ og hefir engum siðan tekist að liún hafði lifað allan daginn. Hún mintist joess sem hún hafði heyrt sagt, að ef maður gæti varist svefn- inum jiangað til eitrunin færi að rjena þá væri' manni borgið. Og í þessari von fór hún að hlaupa fram og aftur og var á si- feldri hreyfingu alla nóttina. Um morguninn var hún þreytt og ör- niagna en hún var lifandi og hún hafði lífsvon. Þegar börnin vökn- iiðu hrópuðu þau: „Þú mátt ekki sofa, inamma! Þú mátt ekki sofa! Við erum svo hrædd!“ Augu móðurinnar fyltust gleði- tárum og hún kysti börnin sín og sagði: „Nei, jeg skal ekki sofa. Jeg skai vaka, vaka þangað lil pabbi ykkar kernur". Og það fór svo. Frú Morgan dó ekki og Jiað var móðurást hennar, sem hafði knúð hana til verka og frelsað börn hennar. Það var um- hýggjan fyrir börnunum, sem hafði bjargað lienni frá dauða. Tóta frænka. Heithann's kaldur litur til heimalitunar. smíða fiðlur, er komist til jafns við þær. Nokkrar af jiessum fiðlum eru enn til, og flestar í höndum hinna frægustu fiðlusnillinga nútímans. Eru þær seldar fyrir ógrynni fjár, jþá sjaldan þær eru látnar falar. — í bænuni Mittenwald í Bayern tiínda margir fiðlusmiði og er jiessi smábær orðinn heimsfrægur fyrir það, að senda á markaðinn einar bestu fiðlurnar, sem gerðar eru nú á dögum. Myndin hjer að ofan er þaðan. Sýnir hún margar fiðlur, hengdar upp á þvottasnúru til þerr- is, eflir að þær eru gljábornar. Þar eu |iær látnar hanga, þangað til fernisinn á þeim er orðinn þur. Þessi f jðlusmíði í Mittenwald er ekki verksmiðjuiðnaður, heldur heimilisiðnaður, sem hver fjöl- skyldan hefir lærl af annari. Pólskur kaupmaður skaut sig ný- lega. Vinnukonan hans hafði i leyf- isleysi lagl í ofninn hans meðan hann var fjarverandi. Er hann koin heim og sá að það logaði í ofnin- um, skaut hann sig. Ilann geymdi nfl. alla peningana sína í ofninum. -----------------x-.- - Efnafræðingur hefir reiknað út, að kólarykið umhverfis og yfir New York borg sje svo mikið, að þáð mundi nægja, ef í það næðisl og hægt væri að brenna því, til þess að hita upp og lýsa borgina sex stundir á sólarhring. Þessi at- hugiin hefir orðið til þess að nú eru vísindamenn að reyna að finna ráð til þess að hreinsa loftið fyrjr kolaryki, brenna því og gera úr því peninga með því að lýsa HREINSAR ALLT OG FÁGAR LEVER Í3ROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND M-V 232-33 IC TÁKN KROSSINS heitir hin nýjasta stórmynd Cecil B. de Mille og er hún talin merk- asta og tlkomumesta kvikmynd, sem gerð hefir verið á síðasta ári. Efni hennar er úr biblíunni. Af merkum biblíukvikmyndum sem áður hafa komið fram má nefna „Tíu boðorð- in“, sem kostaði ógrynni fjár og fleiri hafa komið siðan. En „Tákn krossns" hefir orðið dýrust þeirra allra og kostað liálfa aðra miljón dolíará. Þar af fór hálf miljón til leikendanna, Elissa Landi, Clau- dette Colberl, Fredric. March og Charles Laugthon, 25 annara leik- enda og 7500 „statista“. — Myndin hjer að ofan sýnir ofsóknir krist- inna manna í Róm. Sjest Nero (Charles Laughton) á hallarsvölun- um syngja og leika á hljóðfæri með- an hann horfir á borgina brenna. bæinn með þeim krafti, sem úr liví næst. -----x----- í Ameríku er læknir í víðáttu- niiklu sveitahjeraði, er eingöngu nötar flugvjel til þess að fara á milli sjúklinga. Þessi læknir er fyrstur i heinii til þess að taka flugvjel í sína þjónustu sem farar- tæki. -----x----- Menn sem ferðast hafa um Japan hal'a tekið eftir því, að það kemur varla fyrir að smábörn gráti. Það kemur til af því, að þau eru strax frá fæðingunni vanin á það að bera sársauka þegjandi. ----x---- í Berlín er nýléga stofnaður skóli aðeins til þess að kenna páfagank- um að tala. ----x----

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.