Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1933, Page 13

Fálkinn - 20.05.1933, Page 13
FÁLKINN n Setjiðþið saman! 8 Þreun vérðlaun: kr. 5, 3 og 2. í. 2 Orðin tákna: 1. Þjóðlegt ljóð. 4 2. Sparar t'erju. 3. et, kvenmannsnafn. ö 4. Ritvjelartegund. 5. Nagdýr. (i. Til að halla sjer upp að. n 7. líærleikur og kvenmannsn 8. Gömul matarílát. 7 . 9. bjóðkunnur drykkur. 10. Ungt húsdýr. 8 11. Kugun. 12. r, algengt mannsnaf 13. Æfagamalt kartmannsnafn. 14. Spott. 10. n. 12. 13. 14. SAMSTOFUR NA'R Samstöfurnar eru alls 34 og á aö setja þær saman í 14 orð i samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir í orðun- um, taldir ofan frá og niður og öfl- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi íslenskan málsliátt. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana i orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d og a, i, o, u sem á, í, ó, ú. a—a—a—ad—al—ald—am—ar—ask- á—ár—b—bak—bri»—el— fol, — guð —i—i—i—im—in —ís—kan—kar- - land—mund—per— stöl — spje — tas —u—þján—þul Sendið „Fálkanum", Bankastræti 3 lausnina fyrir 15. júni og skrifiö málsháttinn í horn umslagsins! fióður rakstur ótheimtir tvent: P E R I - íakbiaT 0B PERI RAKCREM er frægt fyrir það hvað það mýkir skeggbroddana ótrúlega fljótt. Með því að nota PERI CREM tekur raksturinn aðeins augnablik. PERI gjörir húðina mjúka og sljetta, og hin næfurþunnu PERI-BLÖÐ spara vður tíma og peninga. H A F I Ð Þ J E R REYNT PERI? FURT A.M., PARIS u. LONDON Aðalumboð fyrir ísland: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT MeistariVorst Skáldsaga eftir Ausiin ,1. Small (.Seamark') leiðindamál. Hann var að fitla við liáls- bindi sitt, og tauta í hálfum hijóðum eiti- hver blessunarorð yfir þeirri guðs velgjörð, að járnskápurinn skyldi vera þarna til. Þvi skápurinn liafði revnst griðastaður fyrii' manninn, sem átti dauðadóminn yfir höfði sjer eins og þrumuský. Sá, sem minnst hafði frammi tilfinning- ar sínar, var Kellard Maine sjálfur. Það var einkennilegt, þar sem hann einn vissi og hafði reynt nokkuð verulega viðureign- ina við það vald, sem svarti þríhyrningur- inn virtist liafa. Með sjálfum sjer óttaðist hann þó, að þeir hefðu komið of seint. Hann hafði ekki allra minstu von um að sjá Iívne aftur lifandi. Enda þótt þessi skáp- ur úr asbest og stáli virtist alls órjúfan- legur, þóttist hann vita, að svarti þríhvrn- ingurinn hefði ekki látið hann standa í vegi. Hvað snerti öryggi hefði Kyne eins vel getað sett sig á einhvern bekkinn á Tra- falgartorginu og biðið þar dauða sins. Maine hafði ekki úr á sjer, því hans úr bafði farið veg allrar veraldar eins og áð- ixr er sagt, er hann tók matarsýnishornin í jarðhúsinu en öðru hvoru leit hann gráköldum augunum á slcrifstofuklukkuna. Hann hafði það sama f>TÍr stafni, sem hin- ir: að telja sekúndurnar. En það var líka eina óróleikamerkið, sem hann sýndi af sjer. En þegar klukkan tók að tanna sund- ur síðustu mínútuna, hætti hann að ganga um gólf og stansaði fvrir framan skáphurð- ina og blustaði. Þá small i tímalásnum, rjett eins og bar- ið væri með hamri í skápinn. Castle, ná- hvitur og með skjálfandi fingur, opnaði lásinn í snatri og sneri látúnshandfanginu. Hin þunga hurð snerist á fjórum þungum hjörum. Ilún virtist opnast eins og hurð í vegg. Þeir viku til hliðar þangað til burð- in stansaði við vegginn. Mennirnir teygðu fram höfuðin og gláptu inn í hálfdimmuna, sem inni var. —Kyne! Ertu þarna? Castle hvislaði orð- in dauðhræddur, eins og hann jivrði ekki að tala hátt, þvi þá myndu ef til vill hljóð- öldurnar verða til þess að drepa vin lians. Ekkert svar kom innan úr dimmunni i skápnum. Kyne hafði slökt ljósið, til þess að afloka sig fullkomlega frá umheiminum. — líyne! Eruð þjer lifandi? Svarið þjer maður, í Guðs bænum! Maine hvæsti út úr sjer setningunum eins og lafmóður, en skjálfandi fingur doktorsins fálmuðu inn í skápinn eftir ljóssnerlinum. Castle og Maine þrengdu sjer inn í skáp- inn samtimis og lá við, að þeir yrðu fast- ir í dyragættinni. —Ekki lengra. Farið ekki inn fvrr en ljósið er komið! Hvar í djöflinum er þessi snerill? Það var doktorinn sem sagði þetta, íafhræddur og órór. En Maine var þegar kominn inn og þreifaði nú fyrir sjer á gólfinu í dimm- unni Þeir gátu heyrt skóhljóð hans á gólf- inu, og hvæsandi andardrátt lians er hann revndi að finna manninn þarna inni. í sama vetfangi fundu fingur Hollis sner- ilinn. Skarpur smellur heyrðist og gulleitt ljós kom upp, sem lýsti inn í hvern krók og kima i skápnum. Þrjú höfuðin litu samtímis mcð skelf- ingu inn i hornið, sem lengst var í burtu. Þar lá Kvne, og var líkami lians kreptur i kuðung en andlit hans hvítgrátt og gult. Hann var alveg samankrepptur en augu hans, sem stóðu i höfðinu, blindstörðu upp í loftið. Hollis lagðist á hnje hjá honum. Hann tók máttlausan úlnliðinn og þreifaði á slag- æðinni og þrýsti með skjálfandi fingrnum á ískalt skinnið. Nokkrar langar sekúndur beið hann, og' vonaði i vonleysinu, en hin- ir tveir störðu niður, fölir og dauðskelfdir. Jæja, ,doktor? Orðin voru eins og sprengihvellur í hinni djúpu þögn. Hollis svaraði ekki. Höndin, sem liann hjelt á, var dauð, og ekki fanst til neinnar slagæðar og ekki sýnilegt að neinn blóð- dropi rynni í henni. Hann hallaði sjer var- lega lengra niður og lyfti upp öðru augna- lokinu og snerti augað með fingrinum. En enginn vöðvi í auganu lireyfðist. Hið við- kvæmasta líffæri mannlegs líkama svaraði alls ekki svona fastri snertingu; sjálft aug- að var áfram dautt og kalt. Það hefði þeirx-a bluta vegna eins vel getað verið úr gleri. Maine lxorfði á Hollis með eftirtekt og einbeitti hverju skilningarviti sínu á hann. Hann þekti þessi pi’óf og vissi hvað IIollis meinti með því að taka þau í þessari röð. Slagæðin dauð. Tugarnar dauðar. Þá var eina vonin, að andardi’áttturinn væri það ef til aHII ekki líka. En af alvörusvip dokt- orsins sá hann, að um það gat engin von verið. Vorst hafði á einhvei*n dularfullan hátt komist í gegnum járnskápinn, sem tal- inn var ói*júfanlegur. Hollis bjelt vasaspegli upp að opnum vör- um Kvnes. Hann hjelt honum ekki meira en liálfan þumlung frá skekta munninum,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.