Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 20.05.1933, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N og slarði iireyfiijgarlaus á gljáandi yfirborð glersins. En andardrátturinn var einnig dauður. Engin vitund af inóðu kom á glerið. IIollis" stóð upp með skjálfandi hendnr. Hannsakið þjer þessa veggi alt i kring, nndirforingi, sagði liann skjálfandi. Hjer hefir eitthvað skeð, sem er al- gjörlega óskiljanlegt Og það er hryllilegra en svo, að orðum laki. Er hann dauður? spurði Castle iivísl- an.di. Kyne undirforingi hefir þegar verið dauður í nokkrar mimitur sagði Hollis. Eitur? spurði hafnarlögreglumaðurinn með öndina í hálsinum. — Jeg er hræddur um, að það sje eina skýringin, svaraði Hollis, alvarlega. —Meinið þjcr, að þessi ógnun með svarta þríhyrningnum hafi virkilega orðið til þess að drepa hann, gegnum þessa veggi hafi myrt liann með köldu hlóði? .Teg vildi ógjarna eigna jafnvel .Taan Vorst nokkra yfirnáttúrlega eiginleika, svar- aði Hoilis dræmt. Eitt er aðeins vist, að Kyiie liefir fengið eitur og það með þeim atvikum, sem eru vægast sagt — undar- leg.. En timatakmarkið .... hvenær álilið þjer að hann itafi dáið? Það vil jeg ógjarnan fara að koma með neinar kenningar ,um, sjerstaklega í svona óvenjulegu tilfelli. Jeg er álitinn út- farinn í því að ákveða slikt, vei{ jeg. Per- sónulega efast jeg um, að jeg geti kailast það. En eigi jeg að segja mitt álit, þá hefir Kyne dáið án þess að tíminn skakkaði heilli inínútu frá þvi, sem sagt hafði verið. Iivort Vorst hefir í raun og veru drepið liann, lieyrir ekki undir mitt verksvið að ákveða. Við höfum engar upplýsingar aðrar en þær sem jijer og Kyne sjálfur liefir komið með. Að kviðdómur læki þær gildar getur skeð og getur skeð ekki. Sjálfum finst mjer þetta minna um of á martröð til þess að jafnvel Ivviðdómur gæti tekið það gilt. Því hann myndi heimta einhverjar miklu betri sann- anir og mikl'u heinni upplýsingar. Já, en hvernig ætti jjað að ske? Castle starði vandræðalega á doktorinn. Þessi liryllilegi og óskiljanlegi leyndardómur hafði eins og gripið fyrir kverkar honum og skilningur lians var að reyna að grípa í einhverja enda á flækjunni af liandahófi. .Teg vil halda því fram, að einhver merki að minnsta kosti, eigi að vera hægt að finna Iijer inni. Eitthvað hlýtur að hafa skeð hjer eða rjetl fyrir utan, og þá ætti einliver vegsummerki að vera sýnileg. Gaumgæfileg rannsókn á húsakynnunum Iijer virðist vera beinasta ráðið. Andlit Jack Castles var einkennilegt á svipinn. Ruglingur, ótti, skelfing og reiði hörðust um vfirráðin á svip hans, sem ann- ars var svo fastur,, og mátti ekki á milli sjá, Iiverju þessara veitti best. - .Tá, en doktor. Þjer segið, að hann hafi fengið eitur. Ilvernig i dauðans ósköpun- um hefði nokkur átt að komast að honum |iarna inni? Og livaða eitur hefir hann fengið? Ilvers konar óþverra? Hollis hristi höfuðið: — Það getur orð- ið ervitt að segja, svaraði hann. Ja, jeg hef nú sjeð sitt af hverju af eiturmorðum um dagana — en fjandinn hafi ef jeg hef nokkurntima sjeð nokkuð þessu líkt. Sýra, er það ekki, því munnur- inn á honum er öbrendur; ekki er það mor- fín eða svefnmeðul yfirleitt, því þau snúa ekki menn saman í kuðung. Og heldur ekki er það ópíum eða neitt af þessu sem þeir hrúka, sem saddir eru orðnir lífdaganna. IIollis svaraði ekki. Hann lá á hnjánum hjá likinu og rannsakaði öll einkenni á þvi nákvæmlega. Castle leit á Maine eins og til að fá undirskrift hans undir það sem hann hafði sagt, en Maine var þegar farinn að aðgæta veggina, ef ske kynni, að þeir gæti einhverjar upplýsingar gefið. Maine hætti og ypti öxlum. Það er víst best að ljúka við þetta í snatri áður en við tilkynnum það, sagði liann incð gremju. — Það verður hvort sem ,er að tilkynna þetta Scotland Yard, og ef hjer kemur heil hersveit af spæjurum og lætur drífa yfir okkur einhverja eilífðar- langloku af spurningum og innsigla stofuna hjerna, þá er fjandinn laus. Við verðum að Ijúka við það nú. Því jeg verð að fá sann- anir, sem nægja á Jaan Vorst — mjer næg- ir ekki það eitt, að Kyne vesalingurinn hafi verið myrtur. Jeg vil sjá Vorst í sakborn- ingakróknum og dómarann rjetta út hend- ina eftir svörtu húfunni. Jeg er með yður í hverju, sem þjer gerið, hr. Maine, sagði Castle veikt. Lítið þjer þá á allt hjer inni. Þjer er- uð vanari þessháttar snuðri en jeg eða IIollis. Það sem við höfum ákveðið að halda okkur að, er það, að Kyne hefir lent í liöndum hófanna. Hann var alheill þegar liann ltom á stöðina og hann var enn al- heill þegar hann fór inn i skápinn. Svo hvaða skelfing sem skeð hefir, hefir orð- ið þarna inni í skápnum, milli þess að liurðin var lokuð og opnuð aftur. Hjeðan hefir enginn getað komist þangað inn — þjer voruð fyrir dyrunum með byssu i hendi og dyrnar læstar með tímalás. Þá eru eftir hinir þrír veggirnir og gólfið og loftið. Því fyrr sem við finnum út hvernig þetta hafi farið fram, þvi betra. Við kær- um okkur ekki um, að Vorst fái ráðrúm til að leika þessar listir sínar á fleiri sak- lausum mönnum. Maine rannsakaði veggina gegn um lítið en sterkt stækkunargler. Hann fór yfir þá alla, þumlung fyrir þumlung. Ilver óveru- legur blettur, liver rispa var strang- lega aðgætt og rannsökuð. Þeir skiftu með sjer veggjunum í reiti og stigu upp á hill- urnar til að rannsaka það, sem hátt var uppi. Og eftir þvi sem á verkið leið, virtust þeir fjær nokkurri niðurstöðu. Ekkert merki fanst, ekki ein rispa, sem gefið hefði getað nokkurn grun. Hillurnar voru allar hreyf- anlegar, og engin göt eða því líkt inn í veggi eða gólf, sem hefði getað komið að nokkru haldi. Gólfið var þakið þykku lagi af asbest, sem var algjörlega óhreyft. Það var hvergi neitt gat, sem fluga hefði getað komist gegn um. Ja, sei, sei, tautaði Maine er hann fór vfir þetta alt i annað sinni, án þess að flýta sjer eða hlaupa yfir neitt og prófaði alt ins nákvæmlega og liugsanlegt var. Og að því loknu varð hann að játa sig sigraðan. Þvi þarna fanst ekki nein bend- ing eða skýring af neinu tagi. Leyndardóm- urinn virtist vera enn dularfyllri en áður. Ilver ný von hans varð að engu — alt varð að lúta óvægum sönnunum. Aðeins eitt var og varð sannað, eftir að allar likur í hina áttina voru teknar Lil greina: Enginn liafði farið inn i skápinn öðruvisi en um dyrnar. Veggirnir voru órjúlanlegir og ósnertir. Þar var engin rifa eða gat sýnilegt. Árangurinn hjá Castle var álíka. Hann þurkaði svitann af enni sjer og leit í kringum sig og var sýnum ruglaðri en áður. — Nei, ekki svo mikið sem títu- prjónsstunga, sagði hann. — Hafið þjer enga hugmynd um þetta, lir. Maine? spurði hann til þess að koma samtali af stað urn málið. .Teg hafði það! svaraði Maine með beiskju, — það er að segja áður en við fórum að rannsaka skápinn hjerna. Jeg hef verið að líta eftir einhverju horgati, sem hægt hefði verið að koma pipu inn um til þess að veita eiturlofti inn í skápinn. Hollis leit npp frá því, sem hann var að gera. Kyne hefir ekki dáið af neinu eitri, sem hann hefir andað að sjer, sagði hann einbeittur. Eitrið er í blóðinu. Það hefir komist inn undir skinnið, og það er einhver magnaðasti sýkill, sem jeg hef rekist á. — Þekkið þjer hann, doktor? spurði Maine. Nýrri hugmynd var farið að skjóta upp i huga hans. Já, — og nei. Það er einhver merki- legur gróður, samhlandaður úr tveimur, ef svo mætti segja. Það virðist vera eitthvert spánýtt afbrigði al' ginklofasýklinum. En það undarlega er, að það ekki einungis skekkir munninn, eins og venjulega — heldur virðist hann hafa verkað á allan lík- amann á hræðilegasta hátt. Hver einstakur vöðvi er undinn og skektur, og hann hefir hálfkafnað af krampa í tungunni. Og jeg gæti vel getið mjer þess til, að innri líffæri væri úr lagi á sama hátt. Dauðinn getur hafa orðið tiltölulega fljótt en hann hlýtur jafnframt að liafa verið afar kvalafullur. Ef þið getið imyndað ykkur þær kvalir, sem fylgja ginklofa ráðast einnig á nýru, lungu, lifur og augu - þá hafið þið dálitla hugmynd um dauðdaga Kynes. Mitl álit er, að hann hafi dáið í sama bili, sem þetta komst í hjartað, og það hefir sennilega orð- ið mjög fljótt, eftir að eitrið einu sinni var búið að ná tökum. Hræðilegt sagði Castle. Hann laut nið- ur og reisti lík vinar sins við. HoIIis opn- aði dyrnar og Castle bar líkið út og lagði það hægt á borð. Hann tók stóra ábreiðu úr skáp og breiddi yfir það. Maine rannsakaði blettinn þar sem Kyne hafði legið, en þar var ekkert sýnilegt, sem neinn grun gæti vakið. Nú er það versta var afstaðið, komst Hollis aftur í sínar gömlu stellingar, þær er lækni sómdu. -— Þetta er leiðinlegt viðureignar, sagði hann rólega. En maðurinn hlýtur að hafa verið fljótur að deyja, sem betur fer. Yes- lings maðurinn hefir varla sjálfur haft neina hugmynd um, hvað var að ske. Þjer sjáið hvernig það hefir gengið. Hann hefir hnigið niður þar sem hann stóð. Hefði hann ekki einu sinni getað svar- að þegar Castle barði á dyrnar? — Jeg efast um, að hann hafi gelaö hreyft nokkurn vöðva af eigin vilja. Og handleggirnir hefðú líka kreppst. Hann hef-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.