Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1933, Qupperneq 1

Fálkinn - 17.06.1933, Qupperneq 1
HEIMSSÝNINGIN í CHICAGO Stærsta sýningin, sem nokkurntíma hefir nerið 'haldin i heiminum var opmið í Chicago um siðustu mánaðarmót og varð titbúin nokkrum dögum á undan áætlun og betur undirbúin en nokkur maður hafði gert sjer'von um, þrátt fgrir kreppu und- anfarinna ára, sem eigi hefir hvað síst komið niður á Ameríkumönnum. Kalla Ameríkumenn sýninguna „Century of Progress Exposition“ og er lienni einkum ætlað að gefa yfirlit yfir framfarir þær, sem orðið hafa í vísindum og vjelfræðum á síðustu öld, en sjerstaldega í vjetfræðum og eðlisfræði yfirleitt hafa Ameríkumenn lagt stórkostlega mikinn skerf til málanna, og næg- ir þar að nefna nafn Edisons, Bells og Tesla. Sýningu þessari hefir áður verið lýst nokkuð hjer í blaðinu fgrir tveimur mán- gðum og visast til þess í bili, en síðar mun Fálkinn segja betnr frá sýningunni. Hjer á mgndinni sjest mestur hluti sýningar- svæðisins, sem er meðfram Michiganvatni og sumpart á hólmum, sem gerðir hafa verið í vatninu. i \U' ' ' ' , i ;... i ■

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.