Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1933, Page 8

Fálkinn - 17.06.1933, Page 8
8 F A L K I N N Myndin hjer að ofan sýnir Herriol fyrverandi forsætisráð- herra Frakka heilsa Roosevell forseta, er hann koin í heim- sókn lil fíandaríkjanna í vor. Maðurinn í einkennisbúningn- um er Vernou Aide hershöfðingi. Myndin hjer að ofan sýnir gamlan kínverskan turn við Shanhaikwan, illa útleikinn eftir skothríð Japana. Þó veðursældinni í Kaliforníu sje við brugðið, þá getur veðr- áttan þar þó gerl fólki grikk ef svo ber undir. Þannig sýnir mýndin hjer að ofan flokk bifreiða, sem var að flylja gesli heim af skemtun þar í vetur. Lentu þær í svo mikilli fannkomu, að nærri lá, að snjórinn kaffærði þær. Víða við Kýrrahafsslrönd leita fisktorfurnar inn að strönd- inni eftir stormana. Er það þá skemtun baðgestanna að veiða þá á stöng. Leiðangur einn frá háskóla i (Jucago hefir undanfarið starf- að að fornmenjarannsóknum í Persíu og fundið margt merki- legt. Þar á meðal hefir verið grafinn upp þessi skraútlegi marmarastigi, sem sjest hjer á myndinni. Er hann talinn um 4000 ára gamall og höggmyndirnar á honnm þykja hin mesta gersemi. 4 «

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.