Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1933, Side 11

Fálkinn - 17.06.1933, Side 11
F A L K I N N 11 i Hans og Jakob. Mamma hans Hans litla var dáin fyrir mörgum árum og nú var faðir hans horfinn líka. Hann stóð alger- lega einn uppi í heiminum og átti enga ættingja. Hann átti ennþá heima í litla húsinu foreldra sinna, sem stóð skamt fyrir utan allstór- an bæ, en bæjarstjórnin hafði í hyggju að koma honum fyrir hjá srnið, sem álti þarna heima, en þangað langaði Hans sist af öllu að fara. Hann vr fjóartán ára og þótt- isl geta sjcð l'yrir sjer sjálfur. smákerru, er það ekki? hugsaði Ifans og leit á hundinn, en hann veifaði rófunni einstaklega ánægju- lega. Og nú fór drengurinn að hugsa j.etta mál nánar. Hann fór snemma að hátta um kvöldið og vaknaði í iiýlið um morguninn eftir og labb- rði langt upp í sveit til garðyrkju- manns, sem hann þekti og keypti hjá honum körfu fulla af grænmeti l'yrir siðustu peningana sem hann átti og tvær minni körfur fjekk Ilvað tekur nú við? Hans var nýkominn heim frá þvi að fylgja föður sínum til grafar og nú sat hann grátandi inni í stofu og hallaði höfðinu með svörtu lokk- unum upp að hundinum sínum, honum Jakob, sem var alveg eins dcikkur á hárið og hinn. Hundurinn gat ekki grátið, en það leyndi sjer ekki á augunum í honum að liann var raunamæddur lika. En Hans var þó miklu raunamæddari, því að ofan á söknuðinn bættust áhyggj- urnnr l'ýjnir því, að hann mundi ekki geta haft ofan af fyrir sjer og Jakob —• og hvað mundi þá verða af honum? Ilann gat ekkert liaft upp úr þvi j)ó að hann reyndi að selja hús- gögnin, því að þau voru svo lítil- fjörleg að enginn mund'i vilja kaupa ])au, en ein myndin, sem hann átli var þó þannig, að hann gat sclt nágranna sinuin hana fyrir 20 krónur. Hann mundi geta borðað sig saddan l'yrir þá peninga i nokkra daga, en hvað mundi þá taka við? barna sat hann og var að brjóta heilann um þetta, þegar hann he>rrði hrópað úti á götunni: Kartöflur! Rófur! Blómkál — Alt glænýtt. Og hann heyrði hvað sal- an gekk vel úti á götunni. Jakob urraði, en þá mintist Hans 1 >ess alt í einu, að grænmetissalinn mundi hafa hund fyrir kerrunni sinni. Þá g.etir, sem besl dregið hann líka og silaði þær upp og hengdi á hundinn. Svo hjeldu þeir samferða inn í bæ og fóru að versla. l’ólki gast vel að þessum röska dreng og börnin þyrptust að hon- um, hvar sem hann fór og keyptu af honum ávexti og þegar dagur var að kveldi kominn hafði hann sell alt grænmetið sitt og hafði talsvert meiri peninga í buddunni en hann hafði haft um morguninn. Kunningjarnir tveir, hann Hans og hann Jakob seldu nú dag eftir dag. Það var ósk Hans að geta keypt sjer fallega kerru, en hún kostaði 150 krónur og það voru nú miklir peningar. En þvi varð Hans fegn- astur að bæjarstjórinn hafði lofað hoiium að vera áfram i gamla hús- inu, því að hann hafði sjeð, að hann gal sjeð fyrir sjer sjálfur. Svona leið heilt ár, og hvort sem hann snjóaði eða rigndi þá brást |)að ekki að þeir Hans og Jakob hjeldu venjulegu áætluninni um bæ- inn og urn vorið hafði hann eign- st þessar 150 krónur, sem hann þráði mest. Og nú keypti hann kerruna og Jakob fjekk flunkuný ktýgi. Hans var hróðugu á svip- irnir þegar hann ók fyrstu ferðina tim göturnar með pýja vagninn sin n. Svona liðu finnn ár. Jakob var altaf jafn sprækur og Hans var orð- inn nær fullvaxta maður og nú Fljótur og auðveldur þvottur með Rinso Það er ljett verk að þvo þvott. Þegar Rinso er notað. Leggið þvottinn í Rinso-upplaustn nætur- langt, og næsta morgun sjáið þjer, að öll óhreinindi eru laus úr honum yður að fyrirhafnar- lausu. Þvotturinn þvær sig sjál- fur, á meðan þjer sofið. Rinso gerir hvítann þvott snjóhvítan, og mislitur þvottur verður sem nýr. Rinso verndar þvottinn frá sliti og hendur frá skemdum, því alt nudd er óþarft. Reynið Rinso-aðferðina þegar þjer þvoið næst, og þjer notið aldrei gamaldagsaðferðir aftur. Rinso VERNDAR HENDUR, HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM M-R 79-33 IC R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND I>að sópaði að Ilans og Jakobl hafði hann sparað sjer 1800 krónur. En þá komu erfiðir timar hjá þeim báðum. Hans var kvaddur í herinn og á meðan hann væri þar varð hann að koma Jakobi fyrir hjá hónda einum, sem átti dóttur, er var 17 ára, og hafði hún lofað að vera góð við hundinn og fara vei með hann. Hans var meira en eitt ár í hernum, en honum var það huggun að vita, að hundinum liði vel. Þegar hann kom heim úr herþjón- ustunni hafði hann með sjer fallegt sjal, sem liann hafði keypt handa stúlkunni. Hún tók honum vingjarn- lega þegar hann kom að sækja hann Jakob sinn. Hann var orð- inn fallegur og strokiiin eftir alla hvildina. —• Hvernig á jeg að komast af án hans? sagði stúlkan og klappaði hundinum. Það verður víst ekki ljett, en við þr.jii gætum orðið saman áfram, sagði Hans. Þetta fanst stúlkunni viturlega mælt og foreldrum hennar gast líka vel að honum Hans því að þetta var mesti efnismaður. Og það var ómögulegt að segja, að hún fengi slæma giftingu. Hans keypti sjer hest og vagn og gat nú annað miklu Frh. á næstu bls.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.