Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1933, Síða 14

Fálkinn - 17.06.1933, Síða 14
14 F Á L K I N N eng'inn vottur at' öðru en himi hvitasta hvíta. Snöggvast varð lionum það á að hla á Coralie lil þess að fullvissa sig um það, sem hann var þegar fullviss um. Sundur- Jeitar lmgsanir liringluðu í heila lians eins og steinar í blikkdós. Ilann sá, rjetl eins og gegnum þoku, Vorst ganga tii sin, blíðlegan, öruggan, með full- komriu valdi yfir sjálfum sjer, rjettandi út höndina og heilsa rólega. —- Gott kvöld, hr.-------- jeg er hræddur um, að jeg hafi ekki gripið nafn yðar al- mennilega .... ltr. Kellard Mairie, sagði slúlkan fljótl og leit um leið fast á Maine. Maine leit af linni augum sínum, með mikilli fyrirhöfu. .lá, auðvitað sagði Vorst, dálítið sjálfs- ásakandi. Bjáni jeg get verið að gleyma því. Coralie, elskan, jeg lield jeg verði að fara að hafa þín ráð og laka mjer náms- skið i minnislistinni. Því jeg lield svei mjer að þetta minisleysi fari að haga mig al- varlega Allskonar grimmilegar hugsanir sátu i heila Maines og hjengu þar fastar og brendu hann eins og gióandi kol. Hann varð var við, að Coralie leit á bann hissa og ásakandi. JJann fann, að aldrei þessu vant hafði hann tapað sjer og gert sjálfan sig hlægilegan. En þetta hafði dunið yfir eins og þruma úr lieið- skíru lofti, og liann liaf'ði grunsamlega mist jafnvægið. Hugur hans var að þreifa fyrir sjer og reyndi af fremsta megni að ta fót- festuna af.tur. IJann vissi ekki af því sjálfur, að liann rjetti út hendina. Vorst hrosti er þeir tókust í hendur. Það vai' afar elskulegt af yður að koma á þessum óforsvai'anlega tíma, sagði hann. — Coralie liann sneri sjer að henni — þú hefir verið að níðast á þakklátsemi hans. En eftir klukk- an sjö má maður annars ekki ónáða fólk í slikt og þvílíkt sem þetta. Maine heyrði sjálfan sig lauta: Ekkerl að fyrirgefa. Minnist þjer ekki á það. Ánægj- an er öll mín megin. Virkilega? Það er fallega sagl af yður, sagði Vorst, og lyfti brúnum gletnislega. í þessu bili var eins og Maine fyndi sjálfan sig og kæiriist á rjettan kjöl aftur. Hann rjetti úr sjer snöggt. Á fáum sekúndum var hann búinn að ná einbeitni sinni, og skammaði um leið sjálfan sig fyrir að liafa nokkurntíma la|>að henni. Já, sagði hann. .Teg hefi verulega þráð að sjá yður. Síðan livenær? spurði Vorst brosandi. Siðan i morgun, þegar yðar yndislega dóttir veiddi mig upp úr heldur leiðinlegum sundpolli. Jeg fullvissa yður um, að ef hún ekki hefði komið til hjálpar væri skrokkur- inn af mjer eiuhversstaðar á reki niður eftir ánni. Nú, eí' þjer farið að strá kring um yður óverðskulduðum blómvöndum, er ekki ann- að fyrir viðkomanda að gera en hafa sig burt sem fyrst, og blygðast sin. Coralie, sem hafði roðnað dálitið, sneri sjer við, er hún kom að dyratjaldinu. En hvað sem öðru iíður líð- ur, býst jeg við, að það sje betra að þið karl- mennirnir tali um þetta með ykkar orðum og á ykkar hátt í næði. Jeg skal segja Dassi að koma með drykkjarborðið hingað. Þjer afsakið mig, hr. Maine, er það ekki? Maine hneigði sig til samþykkis; Coralie fór út milli dyratjaldanna og lásinn small í. Mennirnir starhlindu hvor á aririán. Maine var með uuga á hverjum fingri til þess að vera við búinri ef Vorst færi að beita ein- hverju af sínum fimlegu brögðum, sem liann var meistari i, og meir en það. Vorst sjálfur hafði ekki breytt rósemdarsvip sínum minstu vitund. Hann var ennþá liávaxinn og ofur- lítið lotin í herðum, rjett eins og hann átti að sjer og handleggirnir hengu máttlausir niður með síðunum. Allur vöxtur hans var eitthvað svo losaralegur, að hann minti helsl á apa. Maine datt þetta í hug einmitt nú, að api væi sú skepna, sem þessi mannskepna líktist mest. Hann var gorilla í maiiös líki. Hið gjörsamlega lilfinmngaleysi hans og ineðaumkvunarleysi og óttaleysi við allar hættur, var dýrsjegt en ekki mannlegt. Jeg vissi, að það voruð þjer, sem hún veiddi upp úr ánni i morgutí, sagði hann. Það var eins og Vorst segði ekki orðin til að skýra l'rá efni þeirra, heldur lil að hefja hólmgöng- una. Þau voru miklu fremur áskorun en frá- sögn. Þjer meinið þá, að þjer senduð eftir mjer? spurði Maine. Vorst laut ofurlítið liöfði. Jeg í'jekk boð um að frystistöðin mín hefði flætt, sagði Inimi, rólega. Það verður margra vikna verk að koma henni í gang aftur, svo að hún sje nothæf. Þjer leggið ýður i mikla hættu, ungi maður. Maine gekk eitl skref fram, ógnandi. Hættið þessu helvitis bulli! sagði hann. Vorst lyfti augnabrúnum undrandi. Blessaður hafið þjer ekki svona hátt, tautaði hann. Mjer þætti leilt að verða að kalla á þjónana lil að sparka yður út. Main sló úl handlegg sinum og höndiri greip eins og skrúfstykki um úlílið gula mannsins. Hver er stúlkan? livæsti hann. Ungfrú Coralie Warden, svaraði hinn e.ins og ekkerl væri um að vera. - Þjer dirfist að segja, að þjer sjeuð fað- ir svo yndislegrar stúlku? Augu Maines gljáðu eins og ísmolar. Faðerni er þó ekki glæpur i þessu ágæta landi ykkar? Lygahundur! Þjer eruð ekki faðir henn- ar. Hún er ekki dóttir vðar. Það vitið þjer best sjálfur. Vorst svaraði ekki. Ilann leit niður á gólf- ið, eins og með dutlunagfullu brosi og á höndina, sem laus var. Maine slalst til að líta á hana líka. Eitthvað var i liendinni, sem glampaði og kastaði frá sjer Ijósinu frá rauða lampanum, svo það var eins og sæi í rauð- glóandi títuprjónsodda. Hlaupið var stórt og lílið eitt keilulagað. Skinandi vafningar á stálfjöður, sem var í'ast sajxiþrýst, sáust und- ir hlauþinu. Vísifingur Vorsts var kræktur um gikkinn. Byssukjafturiun, sem var lítill svartur þrihyrningur, sneri beint að andliti Maines. Það er byssa, sagði.■ Vorsl, rólega og lágt. Dálítið sjaldgæf 1 jyssa. Þjer sjáið, að hlaupið mjókkar lítið extt fram og er þrí- strent. Og gikkurinn losar gormfjörður. Púð- ur er ekki notað og ekki heldur kúla. Maine sleppti hægt úlfliðnum, sem hann hafði haldið. Þakka yður fyrir, sagði Vorst. Jeg hel' hjerna eina aðferð enn til að kenna bjána ;að hafa sig hægan. Kyne er náttúrlega dauð- ur? Jeg heyrði að símað var eftir yður. Maine hefði getað kyrkt hann fyrir þessi orð. Tilfinningalysi mannsins gekk svo mjög fram aí' honum. Já, sagði hann með grimmilegri ró. — Klukkkan fimm. Og búið að tilkynna Scotland Yard? Þetta hús verður.umkringt fimtán min- túuin éftir að jeg fer hjeðan. Farið hjeðan? Vorst virtist vella orðun- um á tungu sjer ,eins og maður, sem vill smakka vandlega á gömlu vini.Umkringt eft- ir að þjer l'arið hjeðan? Þjer eruð þó svo skynsamur að setja fullyrðinguna fram skil- vrðisbundna. En trúið mjer til: - Þjer farið aldrei hjeðan. Maine brosti biturt. Mjer finst jeg muna eftir einhverri samskonar ógnun, sem þjer hafið notað við mig áður undir líkum kring- umstæðum og það oftar en einu sinni. En þjer getið bara ekki haldið mjer hjer, Vorst þó þjer svo hefðuð hálft Kínaveldi hring- inn í kring um húsið. Þjer Iialdið mjer hvorki með gálganum nje eitruðu lofti innan stein- veggja undir Temsá. Og jeg held heldur ekki, að eitt hús í Park Lane haldi mjer lengur en jeg sjálfur vil. Því farið þjer þá ekki? sagði Vorst háðskur. Ekkert liggur á, svaraði Maine. Jeg þarf að fá að vita ýmislegt áður en jeg fer lijeðan. í fyrsta lagi nafn yðar. Þjer hljótið að éiga yður eitthvert nafn. Þvi valla eruð þjer sá guðsnáðarasni að fara að hlaupa um undir gamla nal'ninu eftir að vera búinn að láta myrða yður undir því. Þjer hafið þó kaupmenn, sem þjer skiftið við, banka- reikning, menn, sem þjer skrifist á við og sambönd í fjármálum. Bnnfremur hlýtur skattheimtumaðurinn að heimsækja yður öðru hvoru og þjer liafið nafn yðar í kjör- skránni. Þjer hljótið f>em sagt að hafa nal'n pg það vil jeg fá að heyra. Það viljið þjer? Hversvegna, má jeg spyrja? - Af tuttugu og átla mismunandi áslæð- pm. Ein sú minnsta er, að jeg get haft mik- ið gagn af því við rannsóknir mínar á fram- ferði yðar framvegis. Ef þjer hafist nokkuð að framvegis. Þjer eruð sennilega svo ósvífinn að Lalla yður Warden? Vorst kinkaði kolli. Valmar Warden, sagði liann smeðju- Iega. — Faðir Coralie, leigjandi i þessu húsi fyrir 6000 pund á ári, skrásettur í bæjai'- skránni, og geng undir því nafni á skatta- listum og ökuleyfalistum. — Valinar Ward- en er nafnið, ungi lierra minn, en það nafn lief jeg ekki þörf fyrir framvegis. Þjer meg- ig hjer með eiga það, því jeg þarfnast þess, sem sagt, ekki framar. Maine ljet þetta háð eins og vind um eyr- un ))jóta. Þetta litur ósköp fallega út svona á pappírnum og ef maður vill gleypa það hrátt. En það er þó dálítil feila í þvi, dálítið gat, sem gerir, að það fellur ekki saman. Hvernig það? Við skulum atlmga málið í heild. Ung- frú Warden er tuttugu og fimm-sex ára göm- ul, eða þá jeg er blindur. Jeg hefi verið fjar- verandi i fimtán ár. Fimtán frá luttugu og sex eru ellefu. Þessi stúlka, sem þjer segið vera dóttur yðar, hefir þá verið ellefu ára þegar jeg var dæmdur fyrir að myrða yður. Og þjer voruð einhleypur maður í þá daga og genguð undir nafninu Jaan Vorst. Þá hal'-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.