Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1933, Síða 15

Fálkinn - 17.06.1933, Síða 15
F Á L K I N N 15 TJÖLD, I ' margar stærðir fyrirliggjandi. Tjöld einnig saumuð eftir ósk kaupenda. KAUPIÐ ÍSLENSK Tjöld. STYÐJIÐ ÍSLENSKAN IÐNAÐ. Veiðarfæraverslunin „Geysir“. Tafeiö eftir hveisu slettur og blettir eyðileggja útiit glugganna. Dreyfið Vim á deyga ríu og nuddið með því rúðurnar, sem samstundis verða ferystalsfea.rar. Vim er svo fíngert og mjúkt að Það getur ekki rispað. Notið Vim við alla in« nanhús hreinsun. Allt verður hreint og fágað. HREINSAR ALLT OG FÁGAR LEVF.R BROTHRRS LTMITED, PÖRT SUNLIGHT, ENGLAND M-V 2 33-33 ÚC ÍTILEGUSÝNING í KAUPMANNA- ÍJÖFN í Induslribygningen í Kaupmanna- höfii liefir nýlegíi veriÖ opnuð sýn- ing á ýmsuin ferðaækjum, sjerstak- lega ])<> á útbúnaði til þess a'ð nota i útitegum og sumarleyfinu, en það fer mjög vaxandi í Danmörku að fólk liggi i Ijöldum i sumarleyli sinu í slað þes.s að leigja sjer her- t)eigi á sumargistihúsunum. Mynd- in hjer að ofan er af einum sýning- ar salnum og sýnir tjaldahvirfing i skógarjáðri. Sýning |)essi hefir dregið að sjer fjölda fólks. SPAKMÆLI Góð fyrirmynd gerir |iungt verk ljelt. I Að líða hungur er ekki eins sárl, eins og að verða að neita vini sí- mu um mat. í gleðinni þakkar maðurinn skap- aia sínum, en næst honum kemst hann i þjáningunum. Falskir vinir eru sem svölurnar, sem dvelja hjá oss aðeins á sumrin, eða sem sólárvisir, er. kemur aðeins að nolum meðan sótin skín. Maðurinn er aldrei fallegri en þeg- ar hann biður um fyrirgefningu eða fyrirgefur. Sá sem þú „stingur upp i“ mun nota munn sinn á móti þjer. Til eru menn, sem sárnar að verða að viðurkenna að tvisvar tveir eru ljórir. Húsmæður! í Glervörudeildina: Tepottar 1.50. ódýr vatnsglös. Hnífapör 0.90. Matarstell, nýjar gerSir. Bollapör 0.45. Kaffistell, ljómandi l'alleg. „Navy“-steintauið, .‘10 st. á 12.00. Krystall, feikna úrval. Tauköríur. Ferðakistur og J'iisk ur. Edinhorgar-húsáhöldin á hverju heimili. Edinborg. Sá, sem elskar a'ðra gleymir sjálf- um sjer; sá sem gleymir öðrum elsk- ar sjálfan sig. Margir, sem biða eftir hamingju i framtiðinni, sofa frá sjer hamingju líðandi stundar. ASKORUN. Sökum stórkqstlegra óþæginda, seni farþegar verða fyrir þegar brottför skipa let'sl l'rá því, sem áuglýst hefir verið, og sem stafar eingöngu al' a'ð vörusendendur koma með flutning sinn á síðuslu stundu, er það vinsamlega áskorun vor, til allra sem vörur senda út á land með skipum vorum, að þeir lilkynni flutning með góðum fyrirvara og af- hendi flulning og fylgibréf í síðasta lagi fyrir há- deg-i burtfárardag skipanna liéðan úr Bevkjavík. H.f. Eimskipafjelags íslands J Þjer standið yður altaf við að biðja um „Sirius“ súkkulaði og kakódufL 2 Gælið vörumerkisins. Rennilásar Ávalt fyrirliggjandi í heildsölu. — Þóroddur E. Jónsson Hafnarstr. 15 Sími 203(5.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.