Fálkinn


Fálkinn - 15.07.1933, Qupperneq 4

Fálkinn - 15.07.1933, Qupperneq 4
4 F Á L Iv I N N Heillaráð. Smásaga eftlr ÞORÐ BENEDIKTSSON. |)a'ð sjötta. Hjer var rnikið Fj'etur Bjarnason var Odd- fellow. Grímur var sjómaðui og reri upp á hlut. Þeir fóru yf- ir um sama óveSursdaginn. Grímur drukknaSi einhverstaS- staSar úti á miSum og kunni enginn frá tildrögum aS segja. Pétur Bjarnason dó ekki af völdum veSursins, héldur dó hann á sóttársæng og varS vei viS dauSa sínum. ÞaS mátti segja aS þeir yrSu samferSa, jxitt hæpiS sje aS fullyrSa livort Oddfellowar geti sætl sig viS fjeJagsskap hvers sem er. Marg- ir eru vandir aS virSingu sinni. Pjetur Bjarnason var jarS- sungin meS viShöfn, sem sæmdi gömlum heiSursmanni, trúnaS- armanni bæjarfjelagsins, vönd- uSum, stiltum og dagfarsgóS- um. Honum var þakkaS í allra nafni fyrir sín vel unnu störf, en þau voru býsna mörg og fjölþætt. Hann var meii'a eSa minna, tengdur öllum stærri fyrirtækjum bygSarlagsins og allstaSar trúnaSarmaSur. í sannleika sagl fyrirmynd allra. Hann ljet eftir sig ekkju og mörg börn uppkomin, öll hin mannvænlegustu. Auk þess all- mikiS af góssi, liús, bú og jarS- eignir. Presturinn gat þess, aS slikir niemi gætu óskelfdir og vonglaS- ir, liallaS sjer aS svæflinum í síSasta sinn og faliS guSi and- ann. En menn voru honum sammála. Daginn eftir var minningar- guSsþjónusta i kirkjunni, vegna mannanna, fórust i sjónum. ÞaS náSist ekki í þá til greftr- unar. MikiJ l)ót í mál var þó þessi minningarathöfn. ESa svo fanst mörgum. Grímur lieitinn fjekk þar nafns síns getiS, lof- samlega, en guSi var falin ekkj- an hans og smábörnin öll söm- un. Var þá snúiS aS liinni verald- legu liliS málsins. Bæjarstjórnin og stjórnir þeirra fyrirtækja, sem Pjetur heitinn hafSi um ára skeiS, JánaS sína ötulu starfskrafta, voru allar á einu máJi, aS trygSur skyldi ekkjunni þolanlegur lífeyrir. Ekki mátti minna vera, en aS bærinn í heild sinni, sýndi Jítinn þakkarvotl og Jjeti hana njóta þess. En hún hafSi lótiS orS faJla í j)á átt, aS ekki væru menn þess megnugir, aS endurgjalda alJ- an þann greiSa og aSstoS, sem maSurinn hennar sólugi, hafSi veitt þessu bæjarfjelagi. TjóniS, sem leiddi af falli slíkra manna væri ekki reiknaS í venjuleg- um gjaJdeyri. Ekkjan Jians Gríms heitins tiafSi snúiS sjer til bæjarstjórn- arinnar og tjáS henni sína miklu erfiSleika. Fimm börn í ómegS, áSeins einn drengur fermdur, vandamál á ferðum, en alla hnúta má leysa og bæjarstjórn- in hafSi áður ráðið fram úr vandamálum. Allir liöfðu full- trúarnir sýnt jiað í verkinu, að þeir kunnu að sjó sjálfum sjer farborða, auðgast á einn og annan hátt. Best var þeim því trúandi til þess aS leysa vanda- mál ekkna og föðurlausra. Þeir höfðu og nýlega sýnt það. Salernahreinsara bæjarins vanlaði mann, sjer til aðstoð- ar, í slað hans, sem uppgafst i starfinu, rjett í þann svipinn, til allra heilla. Tvær flugur slegnar í einu höggi. Ekkjunni hlíft við þeiiTÍ sorg, að missa hörnin frá sjer, sitl i hverja átti'na og syni hennar fengin heiht upp í hendurnar, trygg og góð lífsstaða, með föstum þol- anlegum taunum. Einhver tiafði orð á því, að drengurinn væri óttalega lítill og burðalaus og myndi, ef til vill, ekki gata staðið i stöðu sinni. En því var tekið fjarri og fullyrt að hann vantaði ekk- ert annað, en holla og góða úti- vinnu og hreyfingu, til þess að safna kröftum og verða að manni. Þetta var svo sem alveg augljóst. Og nú var sá hnútur- inn leystur. Salernahreiusarihn var ekki ánægður. Hann barmaði sjer vl’ir ])ví, að fá nú liðljetting sjer til aðstoðar. Hann var maður einbeittur og fylginn sjer. Ljet liann bæjarstjórnina i fullri ein- urð vita að hjer þyrfti full- gildan mann að verki. llann vissi svo sem hvað þessar fötur voru djeskoti illþungar, en það vissu J)eir ekki. Þetta sagði liaim með miklum alvöruþunga. En það voru fleiri liarðir í liorn að laka og þá ekki síst l)æjarfull- trúamir, sem voru alveg sjer- staklega harðir og fylgnir sjer, ])eir svöruðu manninum lika i fullri einurð, það var eins og væri meiri dýpt í þeirra einurð. embætti, ef að þú erl ekki á- embætii, ef að þú erl ekki á- nægður, þá er það verst fyrir þig sjálfan. Það eru margir um hoðið. Nei, maðurinn var alls ekki óánægður. Nei, það var nú síð- ur en svo. Hann hafði aðeins frekar kosið að fó til sín full- gildan mann. Þessar fötur gátu nú tæplega talist ljettar, þó að þær kannske gætu ekki talist illþungar. Honum var tjáð, að dreng- urinn Jilyti að vaxa með hverj- um deginum, sem liði og verða æ mannvænlegri og best væri að ala sjálfur upp sína aðstoð- armenn í faginu. Svo hefði á- valt reynst. Ekki sísl i þessu fagi, ])ar sem svo mjög kæmi undir handlægni manna, við að hera föturnar, svo að ekki lielt- ist úr þeim. Svo væri liestagæsl- an, sem krefðist alúðarná- kvæmni og lipurðar, að eklci hlytist tjón að og hestar l'æld- ust með þelta aftaní. All þetla lærðist hest á unga aldri. .lá, slú, sei, það var svo sem alveg áreiðanlegt. Hörmulegt var lil þess að vita að þvíJík óreiða skyldi vera á gjaldkerastörfum lians Péturs lieitins, eins og nú varð kunnugt. Ekki gert upp í mörg ár og þessi óttalega sjóðþurð. Iætta var litl skiljanlegl, þaj' sem svo vænn maður átti i hlut. All var í megnustu óregJu, papp- írar, kvittanir, heilar bækur, tint, gleymt og eyðilagt. Að þetta skyldi ekki koma í ljós fyrr, svona var að trúa i blindni. En hver hafði annars fundið upp á þvi að kalla manninn reglusaman. Sér er nú hver reglusemin. StofnuS var nefnd inanna, til þess að athuga reikningana Af einhverjum ástæðum var liún nefnd skilanefnd. Aldrei lieyrð- isl samt að hún liefði skilað á- liti sínu, því síður hinum töp- uðu peningum. En hún vann mikið, það var mál manna. FjarstæSa þótti það, sómans vegna, að taka nú lífeyrinn af ekkjunni, eða á annan liátt, að sýna ónauðsynlega liarðýðgi. Var hún þvi látin lialda öllum eign- um og afnotum án endurgjalds, til æfiloka. I^á skyldi fyrsl selja eignir liennar og bæta með því að nokkru, það tjón, sem hin ýmsu fyrirtæki höfðu liðið. Oddfeliowar eru og vei'ða aJll- af vandir að virðingu sinni. Það eru nú samt ekki allir, sem hafa gott Jijarlalag. Ein- hver liafði látið þá skoðun í ljósi, að ekki ætti börnunum að verða skotaskuld úr því, að sjá fyrir móður sinni, svo mörg- uni og mannvænlegum. Sem hetur fór, var þetla ekki lek- ið til greina, en bent á það, að ekkjufrúin væri vön þvi, að sljórna sínu eigin liúsi og gæti alls ekki sætt sig við að setj- ast nú í liorn, hjá börnum sín- um, svo ern sem liún væri. Mætti liver og einn líta í síjul ejgin harm í þessu sambandi. Og þeir gerðu það, en mannúð- in gagntók lijörtu þeirra. Vinir og frændur liins látna, héldu því á lofti, að ellisljóf- leiki hefði mjög svo liáð lionum hin síðustu ár. Öráðvendni gæti elcki átt sér stað, af lians liálfu. Hann hefSi aðeins glatað fé, látið peninga út, án þess að taka kvitlun. Gleymt síðan að færa til bókar. Ekki mætti áfella manninn fyrir það, sem hon- um væri ósjálfrátt, lieldur væri nær að minnast allra lians miklu kosta, láta ekki smámuni skyggja á lieiður Jians. Svo lifði aðeins minning hans ihiklu mannkosta. En þegar klnkkan er tóll', að nóttu opnast dvr á litlu liúsi itppi í bænuin. Út kemur litli kamarmokarinn og mamma Iians með lionum. Hún fylgir liomim jafnan á leið lil í nólt- ina, drengurinn cr svo óttalega kjarklitill og kvíðinn. Stundum þarf að ýla lionum út úr dyr- unuin, en þá grætur mannna lians. Nii klappar liún honum á kollinn og liuglireystir liann. Það er sama þulan og áður. Drengurinn hlustar ekki á hana, hann kann það alltsaman. Ekk- ert megnar að liugga hann nú, nóttin er svo myrk og brim- hJjóðið svo óyndislegt. „El' eg mætti vinna á daginn, hara að eg mætti vinna á dag- > inn, eg er svo tiræðilega niyrk- fælinn". „Hjartans góði drengurinn minn, mundu eftir litlu syst- kinum þínum. Biddu Jesú að vera með þér, kannske minnkar þá myrld'ælnin“. Drengurinn hafði reynt allt, jiessvegna þagði hann og rölti niðureftir. Hvílík hryggðar- mynd. Hann spennir hestinn fyrir og ekur út á götuna. „Bara að það væri nú ball i nótt, þá er alltal' einliver á ferJi. Nei, það er ekkert ball í nótt, eg verð aleinn“. llann orgar niður i makkann á hestinum, félaga sínum, en hljóSin kafna i vagnskröltinu. Þeir, sem vaka um nætur og ganga um göturnar, sjá stund- um, fölan, grannan og ótútleg- an strák, vera að rogasl meS \ stóra fötu í hendiimi, lit að vagni sem þar lhSur. Hann svignar aJlur í mjöðmunum, á víxl, eft- ir því í hvaða hendi liann ber. Með miklum erfiðismunum tæmir liann fötuna i vagninn, l'er meS Jiana aftur á sinn stað og sækir aðra. Svo þegar vagn- inn er fullur, þá tekur hann um tauminn og gengur af stað við hlið hestsins. Þegar úl úr bæn- um kemur og myrkrið hylur hann, þrýstir liann sér upp að hálsi skepnunnar og skelfur frá hvirfli lil ilja. Hann tautar eitt- livað fyrir munni sér, stanslaust. Hann er að Jesa Faðirvorið sitt, svo hræðilega myrkfælinn eins og hann er. Litli kamarmokarinn okkar varð ekki stór og hraustur, eins og búast liefði inátt við, i svona hollri og góðri litivinnu. Hann minkaði. Altaf fór hann færri og færri ferðir hverja nótt. Klaganirnar komu úr öllum áttum. Hann var húðskammaður og einu sinni harinn. I^á var úti storm- u r, hríð og svartamyrkur. Á-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.