Fálkinn


Fálkinn - 15.07.1933, Blaðsíða 12

Fálkinn - 15.07.1933, Blaðsíða 12
12 F Á I, K I N N SIvÓLASKIPIÐ LEGGUR í FERF> Síðan Danir niistu skólaskipið „Köbenhavn“ hafa þeir ekki ált neitt slórt eða fullkomið skótaskip fyr en nú nýlega, að „I)aninark“ var fullgert fyrir sköinnui. Nýlega lagði þoð af stað i langferð með 80 nemendur og var fjöldinn allur viðsladdur af œttingjum og vinum til að kveðja þá. Öðru inegin á myndínni sjest faðir vera að kveðja drenginn sinn en hinu ínegiu neni- endurnir í bátnum, sem flutti þá út í skipið. Frh. af hls. 5. Þetta eru skrambans margar milur, segir sá nýkomni. Hvort liann hefði farið leið- ina sjálfur? Ójá, ætli ekki það. Ifvað varstu marga tima á leiðinni? Ja, það man jeg nú ekki, <‘ii yfir um komst jeg. — Og hvar á maður að fara? Þú átt að ganga þarna inn á í'jall og svo beygirðu fyrst lil vinstri og svo til hægri og svo gengurðu heint áfram og svo ferðu á milli tveggja greni- trjáa og svo stiklarðu yfir læk og svo ferðu aftur til vinstri og beygir fyrir birkihríslu til liægri og svo gengurðu beinl áfram þangað til þú kemur að bæ, og þar geturðu spurt um beimisln leið ofan í bygð. Salomon bygglr musíerið. Ritningin segir frá því, að Saló- mon konungur hafi gerl samning við Hiram konung í Tígris, um að fá við til musterisbyggingarinnar, og hafi Hiram konungur lofað honum sedrusviði, frá Libanon og skyldi hann koma efninu til sjávar, en Salómon átti að sjá um flutninginn á viðnum, til Jerúsalem. Híram konungur setti það upp við Salómon, að hann tjeli sig hafa vist- ir handa húsi sínu, og gaf Salómon Hiram konungi tuttugu þúsund mæla hveitis, og tuttugu mæla af steyttu viðsmjöri — árlega og var nú golt á með þeim konungum. Við flutninginn á spituin þessum, er sagt að Salómon hafi haft sjötiu þúsund lestarmenn og áttatíu þús- und manns, á fjatlinu, til þess, að liöggva við og grjót, auk umsjónar- manna, yfir verkinu, sein voru þrjú þúsund og þrjú hundruð, — og konungurinn bauð, að jieir skyldu höggva stóra og koslulega steina, til grundvallar hússins. Og byggingar- menn Salómons og Hirams og Gil- bitu hjuggu þá, og bjuggu undir við- inn og steinana og svo er sagt, að þegar musterið var hygt, hafi hvorki heyrst axar nje hamarshljóð frá hús- inu. Svo vel voru steinarnir áður tilhöggnir. — Og hann klæddi vegg- ina að innan með sedrusvið, frá' gólfi upp að þaki svo hvergi sá í stein, voru þeir allir að innan með útskornum kerúbum úr pálmaviði og útspringandi blómum. Síðan fóðr- aði hann alt —- bæði veggina og gólfið, með dýru gulli, svo að alt húsið var gulli búið. En insta parl hússins, gjörði hann svo, að þang- að mætti flytja lögmálsörk drottins, og var það hið allrahelgasta, gjörði hann þar tvo kerúba úr oliuvið, alla gulli búha, sem breiddu úl vængi í húsinu svo að vængur annars þeirra nam við vegginn, og mættusl vængir þeirra í miðju húsinu. — Átli sáttmálsörk Drottins að standa und- ir þeim, og þeir að hylja hana með vængjum sínum, - og Salómon var í sjö ár, að byggja musterið, og hann tilbjó lika hið mikla ker úr kopar, líu álna frá einum barmi til ann- ars, og þrjátiu álna ummáls. Stóð það á tólf steyptum nautum, sneri þrjú til austurs. — Þyktin á því, var þver- hönd og barmarnir sem á hikar setl- ir Jiljublómum. Stóð ker jietta i hin- um mikla musterisforgarði, hægra megin, austantil og var kallað eir- kerið. Lika gerði Salómon öll áhöld- in í húsi drottins, gullaltarið. Skoð- unarbrauðaborðið, ljósahjálmana, skálarnar, reykelsiskerin og glóðar- kerin —- att úr skíru gutli. Var þann- ig lokið öllu verki á húsi Drottins, þá samansafnaði Salómon konungur til sín i Jerúsalem, öllum öldungum ísraels, öllum foringjum ættanna til þess, að flytja þangað sáttmálsörk Drottihs — úr Davíðshorg, það er frá Síon, og prestarnir fluttu þang- að örkina, samkundutjaldið og öll þess áhöld og Salómon og allur ísra- elslður, gengu fyrir örkinni og fórn- færðu sauðum og nautum, er ekki varð talið og reiknað fyrir fjölda sakir. —• Og prestarnir báru sáli- málsörkina á sinn stað, inn í hið alla helgasta, undir vængi Kerúli- anna o. s. frv. Og konungurinn og allur ísrael færði Drottni fórnir og Salómon flulti þakkarfórn, tutlugu og tvær þúsundir nauta og liundrað og tutt- ugu þúsundir sauða, og hjelt öllum Israel hátíð. — Þannig vígðu þeir hús Drottins þann sama dag.Og fólk- ið blessaði konunginn og fór burt lil tjaldbúða sinna, glatt og með glöðu geði af ö 11u hinu góða, sem Drottinn hafði auðsýnt ísrael. Og konungur bygði sjer líka mik- ið hús af við frá Líbanon, með mörg- um og miklum forgörðuin, byrgjum og stólpagöngum. Og í dómsforbyrg- inu, þar sem hann dæmdi, Ijet hann gera mikið fílabeinshásæti, sem hann bjó skíru gulli, voru setl slig upp í liásætið, og tvö ljón stóðu við hliðarbríkur jiess og tólf ljón á þeim sex stiguin til beggja hliða. Því- líkt hefur ekki verið gerl i nokkru konungsriki. — Líka ljet konung- urinn Salómon gjöra fimm hundruð skildi af drifnu gulli, og hengdi þá upp i höll sinni, og öll drykkjarker konungsins voru úr gulli, og öll bús- gögn i liúsi hans. Ennfremur er sagt l'rá því, að Salómon, hafi haft skijj i förum, með völdum sjómönnum. Ljet liann það ganga lil Ofir og Hvítara Ijereft á einfaldari hátt— aðeins suða Nú getið þjer hent eða brent þvot- tabrettinu, það er óþarft, þjer þurfið ekki lengur að nudda eða þvæla ljereftinu. Radion, hið undursam- lega nýja súrefnis þvottaduft, gerir ljereftið hvítara á tuttugu minútum, en það varð áður, eftir margra tíma erfiða vinnu. Þjer blandið Radion með köldu vatni, látið það í þvotta- pottinn, og fyllið eftir þörf. Leggið svo Ijereftið í og sjóðið í tuttugu minútur. Þjer þurfið svo aðeins að skola þvottinn og þjer munuð undrast árangurinn. Súrefnis verkan Radions, þvær jafn- vel silki, ull og litað efni, ef notað er kalt vatn. Fáið yður Radion i næsta þvott. BLANDA, — S JÓ-DA, — SKOLfl, — það er alt sótli þangað gull, silfur, íbenholí, filabein, apaketti og páfugla. — Og Solómon hafði hús fyrir fjöru- tíu þúsund vagnhesta, og tólf þús- und veiðimenn. Haiin hafði tólf ljensmenn yfir öllum Israel, sem ljetu I i 1 vistir handa konunginum og búsi hans, og öllum sem sátu við borð hans, og ljetu ekkerl vanla. Álli hver þeirra að veila lionuín vist- ir einn mánuð. Og Salómon hafði daglega til matar nítíu mæla ínjöls, líu alda uxa, og tuttugu haggengna uxa og hundrað sauði, fyrir utan hirti, rándýr, steingeitur og alifugla o. s. frv. Þannig var Salómon meiri en allir konungar jarðarinnar að auðlegð og visku, og menn frá öllum löndum girntust að sjá hann, og heyra þá speki sem guð hafði gefið harta hans. Og hver maður kom með gáfu sína, silfur og gullgripi, klæði og vopn og ilmjurtir, hesta og múlasna, ár eftir ár. Og sem drotningin al' Saba, heyrði orðstír Salómons, og nafn Drottins, kom hún lil Jerúsa- lem, með mjög miklum skara, með úlfalda, sem báru ilmjurtir, gull mik- ið, og dýra sleina, og er hún kom lil konungs, lalaði liún við hann all, sem henni bjó i skapi. En sem Salómon gjörðist gamall, varð andi hans, þreklítill og konur hans sneru hjarta hans lil annara guða — því að hann uiini mjög út- lendum konum. Tlieódúr Friðriksson. o •'H.r • ■••N.r • "lu.-• •-■«..•• ■•%.• • -■•»(.- •■•««»..■• O ->nu- • ■••,.■ O ^ Drekkiö Egils-öl • • .-ilu. • -•%, • "%>• • ■"Hb. • ■•%.■ •%. • **U^ • “Hfc. • • ■••%. • “Uu- • •"«»■ •

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.