Fálkinn - 15.07.1933, Qupperneq 13
F Á L K I N N
13
Setjið þið saman! 13
Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 oa 2.
. Orðin tákna:
3.
4.
5.
6.
8................................
9................................
10...............................
11...............................
12...............................
13 .............................
14 .............................
15 ............................
16 ...............................
17..................................
Sendið „Fálkanum", Bankastræti
.‘i lausnina fyrir 10. ágúst og skrifið
inálsháttinn í horn umslagsins!
1. fjárhættuspil.
2. játun.
hár fjallstindur.
4. fella lár.
5. kemur við þæfingu.
(i. mannsnafn.
7. mannsnafn.
8. spiritismi.
9. óperettuskáld.
10. lífslöngun.
11. Biblíunafn.
12. ógæfa.
13. Hátt setl kona.
14. algengt mannsnafn.
15. meðkend.
10. gagnstætt vantrú.
17. nýmæli.
SAMSTÖFURNAR
a—a—and—ar—ast—ard—dan—er
—er—est—ev—es—el—írú—han|n—
ha,r herr—i—í—já—ló—le—ílífs—
3 á,n—n ý j—o f—ó—p o k—ri.eh—r á ð—
sig—sam—tár—Irú—trú—ung—úð—
u r—u r ð—u 11—y rð—þ r á.
Samstöfurnar eru alls 42 og á að
setja þær saman í 17 orð í samræmi
við það sem orðin eiga að tákna,
þannig að fremstu stafirnir i orðun-
um, taldir ofan frá og niður og öfl-
ustu stafirnir, taldir að neðan og
upp, myndi nöfn tveggja alþingism.
Strykið yfir liverja samstöfu um leið
og þjer notið hana i orð og skrifið
orðið á listann til vinstri. Nota má
má ð sem d og i sem í, a sein á,
og u sem ú.
DANSKA LÍFVA RtíARSVEFflN
átti 275 ára afmæli fyrir skemstu,
en afmælishátíðin verður ekki hald-
in fyr en Isteddaginn svonefnda,
sem haldinn er hátíðlegur lil
minningar um orustuna við Isled,
25. júlí 1850 er Ivrogh hershöfðingi
sigraðisl á uppreisnarher frá Sljes-
vík-Holstein undir forustu Willisen
hershöfðingja. Verða þá fjölbreytt
hátíðahöld og meðal annars her-
sýning fyrir konung i Ermelunden.
Myndina hjer að ofan kannast flest-
ir þeir við, sem hafa til Kaupmanna-
hafnar komið. Er hún af iífvarðar-
sveitinni og sýnir hljómsveitina
leika fánamarsinn á hallartorginu
við Amalíuborg, bústað konungs.
Rússar liafa með höndum víð-
tæka rannsóknarstarfsemi í norður-
höfiim og er sagt að þeir geri út
í 'sumar 20 leiðangra þaðan, i ýms-
ar áttir. Rannsóknir þessar hafa
jalnframt vísindastarfsemiinni. hag-
nýtan lilgang, m. a. að leita að
málmum. Sá leiðangurinn sem
mestur gaumur er gefinn er hinn
svonefndi II. Sibiriakovleiðangur,
eftir ísbrjótnum, sem tor fyrstu
ferðina. Nafnið er villandi, þvi að
þessi leiðangur verður farinn á
nýjum ísbrjól, „Tsjeljuskin", sem
Rússar ljelu smíða í Danmörlui í
fyrra. Fyrsti Sibiriakovleiðangur-
inn komst alla norðausturleiðina
austur í Kyrrahaf, undir stjórn próf.
(). Schmitli, er einnig stýrir lei.ð-
angrinum í sumar. Annar íeiðang-
ur á að rannsaka loftsteininn mikla,
sem Ijeil I Síberiu 1908 og reif
upp. heilt skógarflæmi. Er það
l'jórði leiðangurinn, sem gerður er
úi í þessum erindum undir stjórn
t.. Kulik prófessors.
-----------------)--------------------
MeistariVorst
SkáldsaíJa eftir Austin ./. Small (,Seamark‘)
Sir Everard var lágvaxinn snyrtilegur
maður, sein hermennskuvaldið skein út úr
öllum. Ilann hafði lílið hvítt yfirskegg og
þann einkennilega kæk að sýna tennurn-
ar ef hann lalaði. Maine fann það síðar,
að hann hafði sjerstakan kæk við livern
mann, sem hann talaði við og sjerstak-
lega voru þessir kækir áberandi, ef um ó-
kunnuga menn var að ræða, sem hefði ef
til vill viljað lesa liann niður í kjölinn.
Lewis var útgenginn úr sleipasta spæjara-
skóla heimsins heimsins þ. e. flokkum,
sem settur var til höfuðs njósnurum; og
ein af hans ntörgu listum var sú að lesa
t'ólk, eins og það væri frjettagrein í blaði.
Aðeins í Willielmstrasse, aðalstöð þýsku
lögreglunnar, vissu menn í raun og veru út
i æsar um það hve slyngur hann var. Hann
hafði alið upp margan lögreglumaiininn
íyrir þjóðverja siðan hann tók embætti.
Starfssvið hans var ekki meðal hand-
töskuræningja eða rúðubrjóta? liann leit á-
líka mikið niður á slikt og hann leit niður
á ómerkilega hversdagsviðburði yfirleitt.
Lewis fjekst við það, sem hærra var í
lians grein. Alþjóðaglæpamál voru sú grein.
Það var sagt uni hann, að ekki væri lil sá
þekktur glæpamaður i allri Evrópu, sem
Lewis ekki kannaðist við, hvort sem það
var herskipateikninga-þjófur eða stórkost-
legur eiturlyfjasmyglari. Slika rnenn þekkti
hann í sjón, ef nokkuð kvað að þeim á ann-
að borð, og handbragð þeirra og starfsað-
ferðir gat hann þekkt á fáum mínútum.
Maine varð var við hið skarpa og rann-
sakandi augnaráð, sem ljek unt hann, bít-
andi skarpt eins og glerskeri. Lewis hafði
ekki hlaupið yfir einn andlitsdrátt eða ein-
kenni. Á þessum tíu sekúndum vissi Maine,
að hann hafð verið nákvæmlega skoðaður,
rannsakaður og lesinn, og þvinaest skrásett-
ur þar sem við átti, til síðari nola. Sál lians
hafði verið ljósmynduð, ef svo mætti segja,
og sú mynd myndi verða geymd svo lengi
sem á henni kynni að þurfa að halda
og hún myndi vera óskeikul.
Maine fyrir sitt leyti leit snöggt á litla
manninn, lyfti augnabrúnunum dálítið i
undrun sinni ylir því, að þessi maður skyldi
vera í þessari stöðu. Síðan settist hann
niður andspænis honum.
Lewis virtist vera fullkomlega ánægður
með athuganir sínar á Maine, því eftir
nokkur augnablik ýtti liann að honum
vindlakassa og mælti: — Fáið yður að
revkja lir. Maine.
Jeg hefi fáeinar uppástungur að gera,
Sir Everard, sagði liann. Vorst liefir
þegar hafið ófrið sinn og þjer sjáið hvers-
konar vopn það erú, sem hann notar. Ann-
-ars get jeg' eins vel sagt vður það strax,
að þetta er ekki nema rjett byrjunaræfing-
ar, rjett forsmekkur af því sem á að koma.
Degar aðalstyrjöldin hefst, verða London,
Manchester, Liverpool, Birmingham, Leeds,
Bristol og allar stórar iðnaðarborgir Bret-
lands ekki annað en borgir fullar af spí-
lölum, sem verða fullir af sjúklingum en
tómir að starfsfólki.
Og uppástungur yðar? Spurningin datt
niður köld eins og ís.
Fyrst af öllu verðið þjer að nota hvern
mann, sem laus er, til þess að gæta árinn-
ar, alt frá Lundúnabrú og niður þangað
sem ósinn fer að- víkka. Einhversstaðar á
þvi svæði er sýklastöð Vorsts. Látið fremja
húsrannsókn í hverjum einasta kofa, sem
á þeirri leið er, beggja vegna árinnar. Lát-
ið mennina vera vopnaða og segið þeim að
skjóta, livað sem út af ber. Þjer náið hvort
sem er ekki i Vorst nema stika yfir val-
köst. Allir hans.menn eru þannig gerðir,
að dauðinn er þeim hreinn hjegómi. Látið
menn yðar taka liverja verksmiðju, vöru-
gevmsluhús og múrvegg og rannsaka það
fet fvrir fet. EJn finnið bara stöðina -— það
er aðalatriðið.
Látið mig svo vita hvar lnin er, og þá
skal jeg verða maður til að lást við þessa
blessaða sýkla hans. Það er ekki nema einn
maður til, sem getur nokkuð staðið í Vorst
sem sýklafræðingur og |iað er Ivellard Maine.
Vorst gelur það mikið i eiturfræði, að hon-
um er það innan handar að gera mig lilægi-
legan hvar og livenær sem er. En jeg hins-
vegar kann nóg til þess að geta rakið úr
honum garnirnar, ef jeg aðeins fæ að vera
í næði eins og einn klukkutima i þessari
gróðrastöð hans. Vorst tekur málið frá rót-
um og eins verðum við að gera.
Gott og vel! Og svo?
Það eru sjö kornskip, sem koma hjer
i liöfn á næstu tveim sólarhringum. Látið
þjer leggja hald á farma þeirra — undir
hvaða yfirskini sem þjer sjálfur viljið. Setj-
ið þjer altsaman í kví vegna sótthættugruns,