Fálkinn


Fálkinn - 29.07.1933, Page 12

Fálkinn - 29.07.1933, Page 12
12 f Á L K I N N Framhald af bls. 5. aði sig var búið að loka báðum dyrunum á leiksviðinu og hann kominn í sjálfbeldu. En að baki leiksviðsins böfðu verið negldar trjegrindur fyrir glugga. Jó- bannes tók undir sig stökk, henti sjer á grindurnar og nið- ur. ttljóp síðan eins og fætur toguðu á næsta götuliorn. Upp i sleða og beini i livelli. En heima fyrir lá konan á sæng og má nærri geta hvað henni liefir orð- ið við þegar maður hennar koin þjótajidi inn úr dyrunum, blár og blóðugur og klæðlaus, nema með mittisskýlu og í skóm. Frú Karólína var með Jóhannesi á öllum ferðum hans, og jeg hygg að hans „betri helmingur“ bafi reynst lionum betri en ekki. Það er sagt um konu Jóhannes- ar Patursons, að liún hafi eitt sinn á fundi er maður hennar átti í vök að verjast kallað til lians: „Gefstu ekki upp Jóhann- es! Frú Karolina hefir vafalaust oft sagt: Gefstu ekki upp Jó- hannes! — og Jóhannes hefir ekki gefist upp. Kristján Albertsson skrifaði grein um Jóhannes Jósefsson í „Vörð“ 1926. Hann lýsir þar sýningum Jóbannesar eins og hær voru seinustu árin, í eins- konar sjónleiksformi. K. A. seg- ir: „Þegar tjaldið fer upp, liggja þrir Indíánar fyrir kofadyrum sinum í skuggalegu skógar- rjóðri. Þeir lieyra skot, fara á kreik, að vörmu spori kemur .Tóliannes inn klæddur veiði- mannabúningi, og svipast um. Indíáriarnir koma aftan að hon- um, berja hann svo að hann fellur í öngvit, binda bann við trjábol, liefja æðisgenginn dans kringum bráð sina og veifa blik- andi hnífum yfir höfði sjer. Jó- liannes raknar úr rotinu, slil- ur af sjer böndin og nú hefst sjálfsvörnin vilt og agaleg áflóg! Hann skellir þeim hyerj- um á fætur öðrum og óðar en þeir rísa liggja þeir flatir á nýju bragði, hraðinn í leiknum eykst, harðneskjan er svo mikil að maður er á glóðum um að af liljótist beinbrot og stórslys. „Jó- liannes Jósefsson er aðdáanleg- ur að afli og snarræði“ segir eitt af Parísarblöðunum, „hann berst eins og fagur djöfull“. Að leikslokum liggja Indíánarnir emjandi á jörðunni, afvopnaðir og þrotnir að kröftum. Og Jó- liannes bneigir sig lafmóður og rifinn á klæðum fyrir liinum fagnandi áheyrendum“. Einu má ekki gleyma þegar .Tóliannesar Jósefssonar er minst og ]>að er þjóðrækni bans, ást á sögu og ljóðum þjóðar sinn- ar. Ilefir honum farið svo sem mörgum öðrum er verið liafa langdvölum erlendis, að ást hans til lands og þjóðar hefir glæðst en ekki dvínað, hann hefir orð- ið meiri íslendingur við fjar- BORGARIILUTl SEM IIVERFUR ÖldungaráðiS i Hamborg hefir nýlega ákveðið að rífa lit grunna hið svonefnda „Gæsahverfi" í Ham- borg, sem tekur yfir mikið flæmi og reisa nýtísku stórhýsi á lóðun- veruna. Kristján Alberlsson seg- ir i grein þeirri, sem fyr er minst: „Hitl skiftir oss landa hans þó mestu, hve hann cr frábær að þjóðrækni, hve mikið kapp hann hefir lagt á það að verða landi sínu til gagns og sóma. Hann hefir alla tíð látið þess getið í sýningarskrám, að list lians ætti rót sína að rekja í þjóðaríþrótt Islendinga og víða flutt stuttar tölur um land sitt á undan sýninguin. Hann er bókmentamaður og lærdóms- maður, hefir viða vestan liafs flutt eriiidi um Island, á sam- komum og i útvarp, og verið sloð og stytta í baráttu Vestur- fslendinga fyrir viðlialdi þjóð- ernis og tungu, talað eggjunar- orð á fundum þeirra og ritað hvatningarorð í blöð þeirra á fallegri íslensku. Honum er tamt að fara með íslenskan skáldskap, fornan og nýjan, og frásögur íslendinga- sagna um hetjulund og tlreng- skap eru kærasta umtalsefni hans. Hann er skilgetinn sonui ])ess sem berst í íorníslenskum anda. Eins og Bjarni frá Vogi og Benedikt Sveinsson er hann einn þeirra fáu nútíðar íslcnd- inga, sein í æsku hafa orðið fyrir svo sterkum og ómáan- legum áhrifum í fornbókment- um vorum, að þess kennir í málfari þeirra, lund og öllum hugsunarhætti“. Við þetta má bæta ])ví að Jóhannes hefir fengist nokkuð við ljóðagerð, þótt fátl hafi birst eftir hann opinberlega. Er kveðskapur lians mergjaður að orðalagi og oft kveðið undir fornum háttum. um. Á að hraða þessum fram- kværadum, sem mest og er nú i óða önn verið að útvega húsnæði þeim tólf þúsundum manna, sem nú búa i húsunum, sem á að rífa. Þess- ar gömlu íbúðir geta flestar tæp- lega talist manna hústaðir. Nýlega fór fram i Kaupmanna- liöfn lyftingakappraun milli Danans Svend Olsen og Tjekkóslóvakans Jaroslav Skohla. Fóru svo leikar að Svend Olsen hafði betur og lyfti íslendingum er tamt að minn- ast afreka forfeðranna. Við því er ekki nema gott eitl að segja, en ekki má gleyma þeim afreks- mönnum, sm lifa vor á meðal. Jóliannes er einn af fáum af- reksmönnum íslenzku þjóðar- innar. Það kemsl enginn það sem hann hefir komist á vöðva- styrk einum saman. Hitt má sín miklu meira, skapfesta og stál- settur vilji. Jóhannes liefir þann ciginleika, sem er afar sjald- gæfur að geta einbeitt kröftum sínum til hins ýtrasta. Hann lief- ir komið mönnum alveg á óvart með afli sínu og fræknleik. Til forna hefði hann varla verið tal- inn einhamur. Hann var brautryðjandi þegar hann stofnaði ungmennifjelögin og kom á stað íþróttahreyfing- unni. Hann var brautryðjandi þegar Iiann lagði af stað út í A myndunum hjer að ofan má sjá hvernig umhorfs rnuni vera i þessu gamla og miðaldalega hverfi, sem samrýmist illa nútíma stórborg. Húsin komin að falli oi' göturnar svo þröngar, að ekki sjer sól allan daginn í stofuibúðunum. í þriþraut 390 kg. en það er 10 kg. meira en Skobla lyfti á Olympsleik- unum í Los Angeles, er hann varð heimsmeistari. Hjer á myndinni sjest Svend 01- sen til vinstri en Skobla lil hægri. lieim með tvær liendur tómar til að vinna sjer frægð og frama. ()g loks var hann brautryðjandi þegar bann liygði fyrsta nýtísku gistibúsið á íslandi. .Teg spurði Jóhamies einu sinni hvenær liann befði komist í mesta mannraun. „Þegar jeg var að koma upp „Borginni“. Jóbannes stendur út við sal- dyrnar á Hotel Borg að kvöldi. Alt í einu lieyrist grunsamleg liáreisti innan úr salnum. Það færist glampi í augun, ný stæl- ing í sporið, og hörkusvipurinn liarðnar. Hann hefir eitthvað fyrir munni sjer. Jeg held það sje gamla stefið: Vertu’ ei blauður heldur hetja hníg ei dauður fyr en þarft. Jóhannes átti fimtugsafmæli í gær. Því eru þessar línur rit- aðar. Árni Jónsson. TVEIR AFLRA UNAMENN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.