Fálkinn


Fálkinn - 29.07.1933, Page 13

Fálkinn - 29.07.1933, Page 13
F Á L Iv I N N 13 Setjið þið saman! 14 Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 on 2. í. 2. 3. 4. 5. 6. 8......................... 9......................... 10.......................... 11.......................... 12.......................... 13.......................... SAMSTÖFURNAR íi—ár—hum—i—jór—lask—cant m o n—n a—n ö s—n ;V—o—o f—ó—ó s— osl—ó—oflg—ri—raun—sal—sog— unn—þras. Hjá Akersholmprestsetri í Skáni var nýlega verið að bora í jörð eftir vatni. Höfðu verið gerðar tvær holur gegnum 20 metra þykt leir- lag þegar það gerðist allt i einu að valnið í annari holunni fór að sjóða eins og í hver. Einhver bar eldspítu að holunni og kviknaði þá í loft- tegundinni, sem gaus upp í gegnum vatnið og brann hún með rauðleit- Orðin tákna: 1. ísl. kvenmannsnafn. 2. Höfuðborg iEvrópu. 4. Rifrildi. 3. Nísk manneskja. ó. Um megn. (i. Borg í Suður-Ameríku. 7. Fit á vetlingi. 8. Mynni. 9. Frægur sagnfræðingur (C = K). 10. Vitur konungur. 11. Vatnsfall á Suðurlandi. 12. Kvenmannsnafn. 13. Einn af litln spámömiuniiin. Samstöfurnar eru alls 24 og á að setja þær saman í 13 orð í samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir i orðun- um, taldir ofan frá og niður og öft- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi nöfn tveggja alþingism. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má má ð sem d og i sem í, a sem á, og u sem ú. Sendið „Fálkanum", Bankastræti 3 lausnina fyrir 15. ágúst. og skrifið málsháttinn i horn umslagsins! um loga. Varð að kalla fjölda manns að til liess að slökkva. Nú hafa verkfræðingar skoðað þetta náttúru- fyrirbrigði, og segja að þarna muni vera nægilegt eldsneyti handa heilli borg. ----x--- í Stokkhólmi eru nú 20.059 bilar og 0406 mótorhjól. „Ekkert veitir stúl- kum eins mikið að- dráttaraíl og fagurt hörund" segir hin fagra Mary Nolan. ,,Jeg nota altaf Lux Handsápu, vegna þsss að hún veitir liörundinu silkimýkt og heldur \ ið æsicu- útliti. Hún er dá- samleg.'1 ★ VERNDARENGILL HÖRUNDSFEGUR- ÐARINNAR Hin yndislega fegurð filmleik-kvenna í Holly- wood, er að þakka hinni stöðugu notkunn hvítu Lux Handsápunnar. Þær treysta á hið mjúka löður hennar og láta það halda við yndisþokka sínum og æskufegurð. Látið hörund yðar njóta sömu gæða, og þjer munuð undrast yfir árangnum. LUX HANDSÁPAN Töframeðal stjarnanna KIZcj . ' .. iii „ aVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND X-LTS 23 1 -50 IC MeistariVorst Skáldsaga eftir Auslin ./. Small (,Seamark‘) Og það sem gefur liinni djöfullegu snilld mannsins sjerstaka áherslu, er það, að þess- ir tveir sjúkdómar lijá sama sjúklingnum eru ólæknandi. Því liinar tvær mismunandi lækningaaðferðir, sem þeir útheimta, hvor um sig, rekast á. Sú meðferð, sem nauð- svnleg er lil að lækna annan sjúkdóminn, drepur með hinum — og öfugt. Með því að lækna annan eykur maður bara hinn. Þetta er eitthvað það einstæðasla, sem jeg liefi nokkurntíma rekist á. Þetta getur sennilega gefið skýringu á þvi óheyrða atriði i sjúk- dómi Vallis dómara, — þið munið kannske að blóðhitinn ltjell áfram að Iiækka eltir, að maðurinn var dáinn — en það er annars óheyrt i sögu Iæknislistarinnar. — Þessi kynblöndun af tveim mismunandi sýklagróðri, hefir aukið lífskraft sóttkveikj- unnar geysilega. Þær eru orðnar svo kröft- ugar, að furðu má telja og standa næst- um á sporði gin- og klaufaveikissýklinum, hvað það snertir, sem er einhver liinn þrá- látasti, sem læknar þekkja. Jeg hefi ein- angrað fimm mismunandi sýkla og gert við þá alla ýtarlegustu tilraunir — frystingu og suðu. ! öllum tilfellunum eru þeir jafngóðir eftir, og þessi afskaplegi hitastigsmismun- ur virtist engin áhrif hafa á þá haft. 1 læsti liiti, sem jeg get framleitt í vinnu- stofu minni með yfirhitaðri gufu — virl- ist engin áhrif hafa á þá. Þeir gátu meira að segja lifað í tómi, þar sem kuldinn var 115°F. Sir Everard Lewis leit með kvíðasvip á Maine. — Þýðir þetta það sama sem að enginn læknir í landinu geti stöðvað þessa faraldra, sem þegar eru byrjaðir? spurði hann, og kenndi skjálfta i röddinni. Það þýðir, sagði Hollis ákveðinn, — að enginn sá læknir er til í heiminum, sem gæti drepið þessar hræðilegu sóttkveikjur, sem Vorst hefir dreift út. Maine stökk á fætur. Andskotinn hafi það! æpti hann. Lewis finnið þennan sýklabúgarð hans fyrir mig, og þá skal jeg sýna yður, hvort ekki er sá læknir til, sem getur ráðið við þetla sull hans Vorsts. Finnið þessa verksmiðju, lát- ið þjer hafnarlögregluna umturna allri ánni. Bendið mjer bara á livar þetta er — svo skal jeg sýna yður. Jeg skal gefa yður mót- eitur, sem skal stinga þá öldruðu. Lögreglustjórinn borfði á Maine, þar sem hann stóð, ákafur, alvarlegur, einbeittur og skein út úr honum bardagalöngunin. —- Svo ])að ætlið þjer að gera? stundi hann. Finnið staðinn og svo skuluð þjer sjá! Maine hrækti svarinu svo hrottalega út úr sjer, að dr. Hollis hrökk við. Lewis var hugsi. Þjer fáið tækifærið innan tveggja sólarhringa, sonur sæll, sagði hann rólega. Hver Vatnsrotta í allri London er á floti og leitar í ánni, djúpt og grunnt. Þjer skuluð fá tækifærið. Hann gerði ofur- litla þögn, en leit síðan glettnislega til dyr- anna og sagði: — En ef þjer viljið vita, hvert þjer eigið að fara í millitíðinni, þá er það á Hendrys Hótel í Ewell. Sælir á meðan! VI. Nú tók rás viðburðanna að greikka sjjor- ið, og bámark þeirra að nálgast. Bæði Maine og binir reyndari spæjarar frá Scotland Yard fundu það á sjer, að endirinn var að nálg- ast. Vorst bafði ekki lengur nægilegt næði við vinnu sína. Sökum allra hinna mörgu króka, sem beitt hafði verið gegn brögðum lians uj)])á síðkastið, varð bann að flýta sjer svo mjög, að það Iilaut að verða liverj- um einum manni ofvaxið. Enda þótt kyn- blendingurinn væri snillingur á alt skipulag, var það ])ó sannanlcga ómögulegt fvrir liann að vera á mörgum stöðum í einu. Augu for- ingjans höfðu verið að mestu leyti blinduð í siðasta sólarhringinn. Hann vissi ekki um annað en liina skjótu og flóknu viðburði í höfuðstaðnum. Blöðin höfðu tilkynnt hon- um, að menn hans úti um landið ynnu eft- ir því sem um var talað — án þess að vita um rás viðburðanna í London. Innst i bjarta sinu vissi Vorst, að með

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.