Fálkinn


Fálkinn - 29.07.1933, Page 15

Fálkinn - 29.07.1933, Page 15
F Á L K I N N 15 j :£:!■!• PERI .' áiUáwn Mönnum ^með stríðu skeggi mun þykja hægilegt að raka sig með PERI raksá- ðuþynnu (creme). PERI er orðið víð- frægt af því hversu ótiúlega fljótt sápu- þynnan mýkir skeggbroddana. Aug- nabliki eftir að sápan hefir veiið borin á, rentiur raktækið lóttilega gegnum broddanaog skilur ekkert eftir. PERI gerir hörundið mjúkt og slétt, og hið afat þunna PERI rakblað sparar yður tíma og penninga. — Hafið þér rakað yður með PERI raktækjum? BARBERBLAD DR . M. ALBER S HEIM, FRANKFU RT/M. - PARIS - LONDON Umboðsmenn H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. Timburhlöður Timburverslunar Árna Jónssonar Við Vatnsstíg 6, Hverfisgötu 54, Laugaveg 39 — allar samliggjandi — hafa venjulega úr nægum birgðum að velja. VINNUSTOFA með nauðsynlegum trésmíðavélum af nýj- ustu gerð, býr til hurðir og allskonar lista til húsa- gerða o. fl. ÞURKUN á timbri eftir nýjasta og besta útbúnaði. TIMBURKAUP verða því enn hagkvæmari en áður. Timburverslun Árna Jónssonar REYKJAVÍK Sími 1333 (tvær línur). Símnefni: STANDARD S UMA RSKEM TIS TAÐUR KA VPMANNAIIA FNA HBÚA Tæplega mun nokkur íslendingur hafa komið lil Kaupinannahafnar ttð sumarlagi svo að hann þekki c-kki hinn fræga skemtistað Tivoli. Frá þvi í mai á yorin og þangað til í október er Tivoli miðdepill all.s alþýðlegs skemtanalifs i borginni og sldfta gestir ]tar stundum tug- um þúsunda á kvöldi, sjerstaklega á hinum sjerstöku tyllidögum staðarins. Þarna eru allskonar skemtanir í hoði fyrir unga og gamla, hringekjur, renni-brautir, fimleikasýningar, hestar, dansstaðir úti og inni o. fl. o. fl. en auk þess hljómsveitir úti við og í hljómleika- salnum og stór og ágæt hljómsveil, sem heldur hljómleika á hverju kvöldi, oftast nær með aðstoð ein- hvers frægs söngvara, pianoleikara eða fiðluleikara. Skemtanir jtessttr eru hafðar svo ódýrar, að flestir geti notið þeirra, enda er Tívoli langvinsælasti skemtistaður borgar- innar og sakna hans flestir þégar lokað er á haustin en hlakka til þegar liður að því, að opnað verðt á vorin. — Hjer að ofan er tnynd al aðal inngönguhliðinu að Tívoli. Sprenging varð nýlega i púður- skálum japanska flughersins i Sam- anatsu. Fórust þar 22 menn, en um fjárhagstjónið vita menn það helst, að yfir 50 flugvjelar brunnu upþ lil agna, skotfærabirgðir eyðilögð- ust, bensíngeymar sprungu og mik- ið af húsum jafnaðist við jörðu. -----------------x---- Hutchinson sá, sem ætlaði að fljúga með fjölskyldu sina yfir ís- land og Grænland í fyrra, en strandaði á leiðinn er ekki af baki dottinn. Nú er hann að undirbúa nýja flugferð austur yfir Atlants- haf og ætlar síðan að fljúga borga á milli í Evrópu með kohuna og telpurnar. Hann segir að þær sjeu orðnar svo vanar flugi, að það sje ómögulegt að fá þær til að læra lexiurnar nema í flugvjel! Sá sem er ónærgætinn við trygga skepnu, inun heldur ekki hafa við- kvæmt lijarta gagnvart meðbræðruin sínum. undursamlegt þvottaefni gerir línið hvítara en nokkru sinni áður A ðeins tuttugu mínútna suða Þjer þurfið aldrei oftar að hafa erfiðan þvottadag. Þjer þurfið aldrei að óttast það að Ijereftið verði ekki blæfallegt og hvítt. Radion—hið nýja undursamlega súrefnis þvottaduft er hjer. 1 stao þess, ao þjer hafið timum samar þurft að bleyta og nudda þvottinn, teku það aðeins tuttugu mínútna suðu me Radion. Engin sápa eða blæefni er nauðsynleg. Radion hefir inni að hald alt sem þjer þarfnist í þvott, fyrir lægr verð en sápa kostar. Au': þess að Radion gerir ljereft skjall hvítt, er það einnig örugt til þvotta ullarfötum og öllu við kvæmu efni, ef það e notað í köldu vatni. Þje notið aldrei aftur göml aðferðirnar við þvott, efti að hafa reynt Radion. BLANDA, — SJðfiA, — SKOLA, — það er alt M-RAD I-047A ic

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.