Fálkinn


Fálkinn - 30.09.1933, Blaðsíða 2

Fálkinn - 30.09.1933, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ------ GAMLA BÍÓ ----------- Tákn krossins. Heimsfræg stórmynd í 14 þátt- um frá dögum Neros keisara. Aðalhlutverkin leika: Charles Laughton, Claudette Colbert, Fredric March Elissa Landi og 41 aðrir kvikmyndaleikend- ur og 7,500 aðstoðarleikendur. Stærsta mynd síðan Ben Húr og konungur konung- anna. Börn fá ekki aðgang. ■ 5 ■ ■ : ■ ■ ■ ■ : EGILS PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. í Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ í tryggja gæðin. 1 H.f. Ölflerðin í Eflill Sballagrfmsson S Sími 1C90. Reykjavík. ISIRIUS SIEMENS PROTOS ryksugan NÝJA GERÐIN ENDURBÆTTA Kr. 180. Fæst hjá raftækja- sölum. Reykjavik 2. september 1933. Haust-skófatnaðurinn kemur í þessum — og næsta mánuði. Nýjasta tíska. Verðið sanngjarnt. Skiftið þar sem trygging er fyrir, að fá mest fyrir peningana, en það er hjá | LÁRUS G. LðÐVÍGSSON, skóverslun IL ..... ----- NÝJABÍO ------------- „Jeg vil ei vita hver þú ert“. Bráðfjörug þýsk gamanmynd tekin undir stjórn von Bolvary. Aðalleikendur LIANE HAID, GUSTAV FRÖLICH SZÖKE SZAKALL Hljómleikarnir eftir ROBERT STOLZ. Sýnd um helgina. morgun, kvöld og miðjan dag. Bragðbest og drýgst. Nýju íslensku Urval af því besta sem til er af ísl. músik fæst nú á Columbia plötum. Smásala. COLUMBIA plöturnar eru nú komnar á markaðinn. Sungið af: Kantötukór Akureyrar — Kantötukór Sig. ÞórSarsonar — Karlakór K. F. U. M. — Karlakór Reykjavíkur — Karlakórið Geysir — Karlakórið Vísir — Karlakór verkamanna. — Ein- söngur: María Markan — Einar Kristjánsson — Kristján Krist- jánsson — Erl. Ólafsson — Hreinn Pálsson o. fl. — Ennfremur Harmonika, Rímnalög og Orkester. Verslunin FÁLKINN, Laugaveg 24, Reykjavík. Heiidsaia. GRÆNATORGSMORÐIÐ Framhaldssögunni sem und- anfarið hefir birst hjer í blað- inu, er lokið i þessu blaði. Hef- ir liún vakið almenna eftirtekt og ánægju lesenda. í næsta blaði liefst ný saga, sem ekki gefur þeirri síðustu eftir, því að það er hiklaust ein af skemtilegustu og mest spennandi sögum, sem þýdar hafa verið á íslensku. Heitir hún „Grænatorgsmorðið“ og er eftir hinn alkunna sögu höfund Herbert Adams. Sagan segir frá ungum manni, sem er grunaður um að hafa myrt frænda sinn. Líkurnar eru all- ar gegn honum og efni sögunn- ar er að segja frá baráttu vina hans fyrir því að fá hann hreins- aðan af gruninum. En sögulokin koma öllum á óvart. Það má hiklaust ráða öllum til að fylgjast með þessari sögu. Og svo vel vill til að hún hefst jmeð nýjum ársfjórðungi blaðs- ins og er því tilvalið fyrir þá, sem ekki hafa verið kaupendur Fálkans að gerast það nú. Sag- an verður ekki sjerprentuð. ——x--- Hljómmyndir TÁIŒ KIiOSSINS Um þessa mynd hefir verið meira talað en nokkra aðra mynd siSustu ára. Efni hennar er frá dögum Ner- ós og myndin sjálf hefst meS bruna Rómaborgar, og myndinni sjálfri má skipa í flokk meS stórmynd- unum „Tíu boSorð“, og „Konung- ur konunganna“ og „Ben Húr“. En ,Tákn krossins“ er frábrugSin nefnum myndum aS því leyti að hún er talmynd fyrsta talmyndin af risavaxinni stærð, sem gerð hef- ir vérið í heiminum. Cecil B. de Mille hefir tekist það í þessari mynd, sem ýmsir álitu ómögulegt, að koma tali við i stórmynd sem þessari, og það sem auganu er æll- að, stendur ekki aS baki þvi sem hinar fyrri myndir sýndu — nemá fremur sje -— þrátt fyrir hljóðupp- tökuna. Neró keisari heyrir, aS honum sje kent um upptök brunans og gríp- ur tækifærið til að skella skuld- inni á kristna söfnuðinn i Róm til þess að fá tækifærið til að of- sækja hann. Og nú eru þeir ol'- sóttir á alla lund, og meðal hinna ógæfusömu píslarvotta er kristna stúlkan Mercia. En borgarstjórinn íRóm, Marcus Superbus verður liugfanginn af stúlkunni og hjálpar henni að flýja, vegna þess aS hann an lienni. En Poppea drotning Ner- ós (ClaudetLe Colbert) vill sjálf ná ástum borgarstjórans og einsetur sjer því, að ryðja ungu stúlkunni úr vegi. Marcus Superbus reynir á síðustu stundu til að fá Merciu til þess að ganga af trúnni, til þess að geta bjargað lífi hennar, en hún neitar því algjörlega og vill held- ur ganga út í opinn dauðann og láta villidýrin rifa sig á hol. Og þá kýs Marcus Superbus sjálfur að fara með henni inn til villidýranna og líða sama dauðdaga. Þessi mynd er öll stórkostlegt meistaraverk, en þó má einkum nefna myndirnár af bruna Róma- Frú Guðný Ottesen Skólavörðu- stíg 19 verður 70 ára 5. okt. borgar, óhófsveislurnar við keisara- hirðina og myndirnar af bardög- unum á leiksviðinu, sem alveg ein- stæðar. Enda er Cecil B. de Mille Framhald á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.