Fálkinn


Fálkinn - 30.09.1933, Blaðsíða 13

Fálkinn - 30.09.1933, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 en fyrst eftir hrunið, bæði í Haga.og annarsstaðar. Til sönn- unar því, mætti jeg máske bæta því við, að þetta einstaka — og þá um leið nokkuð almenna dæmi. Árin eftir (12), sem jeg bjó í Haga, endurbygði jeg öll bæjax-búsin, með geymslum, svo ekkert var eftir í sama sniði og áður. Færði fjósið að íxýrri hlöðu, að Adðbættri safngrifju og baugliúsi. Bygði lika að stofni 3 fjái’hús, með göi'ðum og hlöðum, fyrir 330 fjár (60 -j-120 sauði, og 150 ær), auk Nú l-.xíir fyrsti bærinn í Þýska- landi verið skýrður upp lil þess a'ð lieiðra Adolf Hitler. Bær þessi hefir um 2000 íbúa og stendur í Oppelnlijei’aði. Þykir Þjóðverjum breytingin til bóta, meðal annars vegna þess, að hægra er að nefna núverandi nafnið en það fyrra. Bærinn hjet sem sje áður Sczebrzik en heitir nú Hiltersee. RMITR úllar fáanlegar islenzk- Uflinllll ar bækur og erlendar bælcur um margskonar efni fyrirliggjandi eða útvegaðar fljótt. Sömu- leiðis öll erlend blöð og tímarit. HlTFÖNtí abskonar, fyrir skrif- stofur, skóla og heimilí, sjálfblékungar o. m. i). ' Allar panianir utan af iandi af- greiddar fljótl gegn póstkröfu. E P BRIEM Bókaverzlun, Austur- s’.r. 1. — Simi 2726. - REYKJAVÍK. Sjálfvírkf þvoffaefní Heiðraða húsmóðir! í yrst að ekki finst betra og ónxengaði’a þvotta- efni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og það er drjúgt — og þegar þjer vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sjálfsagt að þjer þvoið aðeins með FLIK-FLAK. FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og þvottinn; það uppleysir öll óhrein- indi á ótrúlega stuttum tíma — og það er sótt- hreinsandi. Hvort sem þjer þvoið strigapoka eða silkisokka, er FLIK-FLAK besta þvottaefnið. Heildsölubirgðir hjá: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Reykjavík. Akureyri. MeistariVorst Skáldsaga eftir Austin J. Small (,Seamark‘) Sekúndurnar liðu hægt og lxægt. Utan af ánni gal liann heyrt dauf bljóð, er skipin fóru upp og niður eftir henni, og vindurinn bljes svalur inn í göngin. Hann beið og heyrði klukku slá stundafjórðung, dimmri röddu, binumegin árinnar. Þá tóku þöglir menn að koma í ljós, eixxn og einn i cinu. Þeir ljetu ekki til sín heyra frenxur en draumar eða svipir og sýndust svartir í , mnxum göngunum. Þeir bðu liægt inn ;í:ir þeim, í myrkrið fyrir inn- an. Maine i evndi að telja þá. Þeir skiftu mörgum i\lftunx. Helmingurinn af öllum Kínverjum i Limebouse virtist eiga erindi í sýklagróðrastöðina, þessa nótt. Hann heyrði raddir bvisla í æsiixgi við innganginn i vörugeynxslulxúsið. Aðrir komu bópum sanxaxx og flyktust ixxn. Eitt- livað var í ólagi i: ii fyrir. Kínverskt babl bai’st til eyrna iians, er þeir ræddu málið og báru óðan á. Maine gat ekki skilið eitt orð er þeir sögðu, en það var bersýnlegt, að þeir voru eitthvað i vandræðum. Jan Vorst var þarna ekki fyrir. Þeir höfðu reynt að finna bann, en þá voru ljósin cittbvað í ólagi, og það gátu þeir ekki skilið. Snerlarair voru þó i lagi. Þá var það kannske aðalsnerillinn, senx var bil- aðui’, en liann gátu þeir ekki fundið í inyrkrinu. Þarna var dimmt eins og í kolanámu. Þeir höfðu reynt að finna Voi’st. Höfðu kallað á lxann, en ekkert svar fengið. Enn fleiri menn þyrptust að og inn um hleragatið til þess að rannsaka málið sjálfir. Smátt og smátt fóru koxnu- menn að verða strjálli og færri. Fáeinir, sem böfðu orðið seinir á sjei*, komu loks- ins og hui’fú inn. Síðasti morðinginn úr liði Jaan Vorsts var konxinn inn í gróðra- stöðina. Maine læddist að hleranum og skelti slánni fyrir. Til enn frekara öi’yggis náði liann i viðarkubb, sem liann i’ak undir endann á slánni með hælnum, eins og fleyg. Þá var allur eiturbyi’laraherinn, ásanxt nxeð öllunx sínuni vopnum og verkfærum og bræi foringja sinna, innilokaður í eitr- uðu jarðhúsi. Maine fálnxaði sig áfranx yfir staurana, sem nú voru að mestu komnb’ i kaf og beið fyrir utan. Það var svo mikið flætt, að opið i stauragirðingunni var oi’ðið of lítið fvrir bát að konxast inn uxxi. Hann studdi sig þar upp að stórunx staur og reyndi að láta liugsa sinn verða eins rólegan og áin var, sem leið liægt frambjá. Hann leit á liöndur sjer. Þær voru stöð- ugar og skjálftalausai’. Því varð hann líka feginn. Þegar verkinu væri lokið, senx liann liafði eytt í bvei’ri sinni bugsun í óteljandi ár, bafði lxann liræðst, að taug- ar sinar kynnu ef til vill að verða snögg- lega máttlausar við viðbrigðin, er áreynsl- unni ljetti af. En sá ólti sýndi sig nú að vera ástæðulaus. Eftir litla stund konx Jack Castle aftur á lxáti sínum, sem þaut eins og dökk ör eftir ánni. Hann gaf bendingu er hann kom móts við staðinn. Maine stóð upp kaldur og rólegur. —- Ertu þarna, Maine? Já. Vertu fljótur að koma. Röddin i Maine var þreytuleg. Báturinn kom að. Maine steig niður í liann unx leið og hann snerti staurana. Castle lagði stýrið yfir, og báturinn þaut áfram leiðar sinnar, án þess að orð væri sagt. Eftir langa þögn leit Castle til hans og lvfti ofui’lítið augnabrúnunum. — Búið? spurði liann lágt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.