Fálkinn


Fálkinn - 30.09.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 30.09.1933, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Maine kinkaði kolli og lirollur fór um hann. — Þrjú hundruð manns lokað inni í graflivelfingu, svaraði liann kæruleysis- lega. — Guð má vita hvað þar er að ske ‘ i þessu augnabliki. Það voru mjeir en liundrað glös af hundaæði þar inni og jeg mölvaði þau öll. Þeir verða að rífa hver úr öðrum innýflin áður en morgunn er kom- inn. — Og Vorst? — Skaut hann! — O — lielvískur asninn. Castle starði á Maine steinhissa. — Er jeg það? Hugsaðu þig betur um. Castle deplaði augunum, en gat ekki skil- ið málið. Honum var það ekki ljóst, að Kellard Maine hafði fundið skelligat á hegningarlögunum — og stungið sjer beint í gegn um það! Maine brosti beisklega gegn um myrkrið. -— Taktu þetta eins og' játning'u, sagði hann, — og taktu mig fastan. Farðu með mig á stöðina og kærðu mig fyrir morð, samkvæmt eigin játningu. Og á morgun dregurðu mig fyrir dómarann. Fyrir hvað? Fyrir að liafa niyrl manninn, sem jeg drap fyrir fimmtán árum — og lief tekið út refsingu fyrir! Hugsaðu betur um, kall minn, livort þú munir komast langt með það? Nei, jeg er ennþá frjáls maður! Castle svaraði ekki langa stund. Blá- kaldar staðreyndirnar ljetu ekki að sjer hæða. — Guð minn góður! stundi hann loks- ins. Maine hristi sig rjett eins og til að losa sig við einliverjar léiðindaliugsanir. — Gekk alt vel þín megin? spurði hann, til að segja eitthvað. — Já, við lireinsuðum til. Fullkomin hreinsun! Jack Castle, sem hafði i fersku minni viðburði næturinnar komst allur á loft. — Hundrað prósenta lireinsun! Crossley-trogið fór þjár ferðir á aðalstöð- ina, barmafult í hvert skifti. Þegar mað- ur leggur það saman við liópinn, sem þú ert búinn að jarða, ætti ekki að vera mik- ið eftir af þessum lýð i borginni. — En þeir náðu samt í Lewis! bætti hann við hugsandi. Hvað segirðu? æpti Maine og starði á hinn. — Vorsl sjálfur náði í hann. Setti hnífs- egg ofan á garð, og Lewis hoppaði upp á hann í myrkrinu, gat ekki sjeð raklinífs- blöðiri, skelti á þau liendinni — og fjekk það, sem honum var ætlað. Hann er þó ekki dauður ? spurði Maine. — Langt leiddur þegar jeg fór, sagði Castle. Þeir gátu ekki náð i Hollis. Hringdu í hann í tuttugu mínútur samfleytt, og sendu síðan hraðboða eftir horium. Þeir fundu gamla manninn í vinnustofunni, liggjandi á gólfinu, dauðan, að þvi virtist. Hafði lagt of mikið að sjer. Fjögurra tíma svefn á sól- arhringnum, varð veslings gamla manninum ofviða. Hélt það ekki út. En þeim tókst að koma dálitlu lífi í liann. Hann skreiddist á fætur og vóg skamt af lieróíni, sem hefði riægt til að drepa hálfa hersveit og sprautaði þvi inn i handlegginn á sjer, og síðan bölv- aði hann og formælti bilstjóranum fyrir að hægja á sjer niður í þrjátíu mílur fyrir horn! Hann kömst rjett í tæka tíð og hefir KrystaSskærir gluggai Takið eftir hversu slettur og blettir eyðileggja útlit glugganna. Dreyfið Vim á deyga ríu og nuddið með því rúðurnar, sem samstundis verða krystalska:rar. Vim er svo fíngert og mjúkt að það getur ekki rispað. Notið Vim við alla in- nanhús hreinsun. Allt verður hreint og fágað. HREINSAR ALLT OG FÁGAR t-KVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, F.NGLAND M-V 233-33 *C unnið og þrælað eins og galeiðuþræli síðan. En hvort hann getur . . . — Fljótur maður. Reyndu að koma doll- unni áfram, það sem hún getur farið! Castle lagði stýrið yfir, og báturinn þaut áfram leiðar sinnar, án þess að orð væri Hann drö pappírsblað Vorst upp úr vasa sínum, kveikti rafljós sitt og tók i dauðans ofboði að lesa á sig kaflann, sem var merkt- ur „Móteitur“. Um það leyti, sem þeir komu að þrep- unum við MiIIwall, hafði liann fundið það, sem hann var var að leita að. Þar beið stóri Crossley-vagninn og þeir þutu í hendings- kasti þangað, sem Sir Everard lá og engdist sundur og saman af kvöluin með hægri handlegginn bólginn svo að hann var þrisv- ar sinnum digrari en eðlilega. Maine stakk pappírsblaðinu í skjálfandi hendurnar á Hollis. Lewis leit upp með afmyndað bros á and- litinu. — Jeg sje — þjer hafið sigrað þá, stundi hann upp. Maine leit á hann. IIollis hefir móteitur handa yður, sagði hann. — Jeg trúi ekki öðru en hann geti bjargað yður. Það er jeg viss um, svaraði Lewis og tók á öllum kröftum til að halda skjálfandi vöðvum sinum í stilli. -— Og hinir? - Náði í allar uppskriftirnar og sendi þær til heilbrigðisráðuneytisins í nótt. Hjer verður heldur en ekki hvalrekj fyrir blöðin á morgun. Ráðuneytið getur komið móteitr- inu á rjetta staði jafnskjótt og lyfsalarnir geta blandað það- Lewis varð máttlaus aftur og stundi þung- an. - IJeldurðu að jeg missi handlegginn, Hollis? spurði liann. Nei, andskotinn hafi það, kall minn, svaraði Hollis og sprautaði einhverju inn í liandlegginn, sem brenndi eins og glóandi járn. Lewis leit á Maine. Verið þjer ekki að tefja hjer, drengur minn, sagði hann. Hollis getur sjeð um mig og þjer bafið stefnumót við ungfrú W,arden, sem er búin að bíða altof lengi. Maine geldc út, þangað sem bifreið Sir Everards var við stjettarbúnina. Akið mig, sagði hann við ekilinn, — til spítalans í Ewell. Og reynið að komast lir sporunum. (Endir). Ný framhaldssaga hefst í næsta blaði Sjá bls 2,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.